Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 15

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 15
fjöldi manna ber upp fyrir sjálfum sér meö einna mestri forvitni og áhuga, snerta afstööu Sovétríkj- anna. Hvernig stendur á því, aö Þjóðverjar geröu ekki í fyrrahaust bandalag við vesturveldin og sner- ust gegn Rússum, í stað þess að gera sáttmála við Sovétríkin og ráðast gegn vesturveldunum? Hver er undirrótin að þéirri djarflegu og hugumstóru utan- ríkismálastefnu, sem Sovétríkin hafa rekið aö undan- förnu? Hvernig stendur á því, að á vettvangi alþjóða- stjórnmála virðast Sovétríkin ein geta haft fram allt þaö, er þeim sýnist, án þess aö nokkurt ríki treystist til að leggja stein í götu þeirra? Það hefur verið lítið gert aö því aö skýra þessar spurningar, og hér skal það ekki gert til neinnar hlít- ar. Aöeins skal á það bent, aö skýringin á áöurtöld- um spurningum er fyrst og fremst fólgin í hinum gíf- urlega hernaðarstyrk Sovétríkjanna. Af því að slík staöhæfing mun láta ólíklega í eyr- um sumra manna hér á landi, þar sem sú hugmynd viröist yfirleitt ríkjandi um Rauöa herinn, aö hann mundi ekki geta staðizt stafkarlaliði snúning, þá skulu hér teknar af handahófi nokkrar stuttar til- vitnanir, til þess að sýna, hvernig sjálfir óvinir Sovét- ríkjanna, hernað'arsérfræöingar auðvaldsríkjanna, dæma um Rauöa herinn, þegar þeir tala sín á milli og skrifa í sérfræðitímarit sín, þar sem ekki er um þaö aö ræða, aö skapa múgæsingar á þeim grund- velli, að Sovétríkin séu svo aum hernaöarlega, að þaö sé leikur einn hverju kotríki aö leggja þau undir sig. Þýzki hershöföinginn Guderian ritar í hernaöar- tímaritiö “Militárwissenschaítliche Rundschau”, í desember 1935: “Rauði herinn á 10 000 skriödreka, 150 000 trakt- ora og meira en 100 000 önnur hernaöarleg farar- tæki, og er hann í þessun efni fremstur allra herja 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.