Réttur


Réttur - 01.09.1940, Síða 18

Réttur - 01.09.1940, Síða 18
Rússlands verið efldur svo mjög, að hann er nú hinn öflugasti í heimi. Loftflotinn er kjarninn í hernaðarstyrk Sovét-Rússlands”. Franski hershöfðinginn Armengaud ritar um fram- leiðslugæöi rússneskra hernaðarflugvéla (samkvæmt reynslunni í Spánarstyrjöldinni) í “Revue des Deux Mondes”, 15. ág. 1937: “Vegna þess, að rússnesku flugvélarnar eru betri en flugvélar andstæðinganna, bæta þær upp að nokkru leyti það, aö lýðveldisherinn hefur of fáum flugvélum á að skipa”. Eftir orustuna við Guadalajara, þar sem rússneskir flugmenn áttu mestan þátt í því að dreifa itölsku her- sveitunum og tryggja her lýðveldisstjórnarinnarsj spönsku sigurinn, ritar málgagn flugmálaráðuneyt- isins franska: “Engin gagnrýni, hve mikil sem hún er, getur dreg- ið í efa dirfsku og öryggi hinna rússnesku hernað- arflugmanna og ágæta stjórn þeirra á flugvélúm sínum. Hemaðaraðgerðir rússnesku flugsveitanna sönnuðu, að þær kunna ágætlega að beita flugvél- um sínum, aö þær hafa verið frábærlega vei æfðar í hernaðarflugi í lítilli hæð og að deildarstjórar þeirra stjórna þeim með mikilli einbeittni og kunn- áttu”. Að því er snertir hina byltingarsinnuðu herstjórn- arkenningu bolsévíka skal að lokum vitnað í grein í höfuðmálgagni Rauða hersins. Þar er verið að lýsa lokaþætti hugsaðrar orustu, þar sem gert er ráð fyr- ir, að sigurvegarinn hafi beitt hinni rússnesku hern- aðaraðferð. Þar segir: “Andstæöingarnir hafa beöið ósigur og reyna að hörfa undan af orustusvæðiriu, til þess að halda saman her sínum og bjarga útbúnaði sínum og birgðum. En undanhaldsleið þeirra er lokuð af langferðaskriðdrekasveitum og vélbúnum fallhlífa- \ 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.