Réttur


Réttur - 01.09.1940, Qupperneq 21

Réttur - 01.09.1940, Qupperneq 21
unarkröfur tímans. Og svo eru til menn, sem vilja varöveita þetta skipulag frá hruni! — Allar líkur benda til þess, að styrjöldin veröi langvinn, ef Bretar fá staöizt sjóhernað Þjóö’verja og lofthernað, því aö þótt þeir fái staðizt, veröur langur tími þar til þeir geta hafið sókn á hendur Þjóöverj- um. Slík sókn hlyti aö miklu leyti aö byggjast á her- gagnaframleiöslu Bandaríkjanna, en hún kernst ekki á fullan rekspöl fyrst um sinn, þó aö vígbúnaöaræðið sé nú einnig þar að komast í algleyming. En síðustu vikurnar hefur styrjöldin færzt til nýrra vígstööva, og getur þaö, sem þar gerist, vel orðið af- drifaríkt um úrslit hennar. Eins og kunnugt er, réð- ust ítalir á Grikki seint í októbermán. Unnu þeir á í fyrstu og komust nokkuð inn í Grikkland, en þá komust Grikkir í sókn og hafa síöan hrakið ítali úr landi sínu og æ lengra inn í Albaníu. Virðist sem vel geti fariö svo, að ítalir verði meö öllu hraktir úr Albaníu, ef ÞjóÖverjar koma þeim ekki til hjálpar, en það virðist stranda á Rússum. Gætu slíkar ófarir haft ófyrirsjáanlegar afleiöingar fyrir ítalska fasism- ann*) *) Freistandi er aö gera hér til gamans ofurlítinn samanburö á þessari viöureign Grikkja og Itala og svo Finnlandsstríðinu í fyrra. Hér hafa að vísu allir samúð meö Grikkjum ,svo sem vonlegt er, en sú sam- úð viröist vera hjá flestusn heldur bragðlítil, og hún er aö minnsta kosti ekkert á móts við þann eldlega kærleik til “bræðraþjóöai'innar” finnsku, sem menn uppgötvuöu hjá sér svo skyndilega í fyrra. Ekki hefur heyrzt, að hér á landi hafi verið safnað fimmeyrings viröi handa grísku þjóðinni henni til styrktar, og ekki heyrist nú einu sinni orðið “bræði’aþjóð”, þó aö gríska þjóðin sé okkur sannanlega þjóðfræðilega skyldari en sú finnska.. Finnar eru að vísu ágæt menningarþjóð, en það ei’u Grikkir líka, og fornmenning þeirra er að minnsta kosti miklu glæsilegri, svo að vestræn menn- 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.