Réttur


Réttur - 01.09.1940, Qupperneq 25

Réttur - 01.09.1940, Qupperneq 25
is voru sendir sem fangar til Englands, án þess vitaö væri um nokkrar sakir á hendur þeim. Happdrættis- miða til ágóða fyrir brezka herinn hefur herstjórn innrásarmannanna látið selja meðal íslenzkra verka- manna þvert ofan 1 íslenzk lög. Stór hætta hefur staf- að af drykkjuskap meðal hermannanna. Ve.r fyrst gripið til þess ráðs að takmarka áfengissöiu til að sporna við því, er úr hófi keyrði, en það virðist ætla að' veröa skammgóður vermir, því nú hefur verið a- kveðið að taka upp bruggun á áfengu öli til að selja hermönnunum, og er það gert samkvæmt kröfu frá stjórn setuliðsins. Er nú fátt eitt talið af öllum þeim yfirgangi, sem íslenzka þjóðin hefur orðið aö þola af hervaldi því, sem svipt hefur hana sjálfstæði sínu. Fjöldi íslenzkra verkamanna hefur verið tekinn í vinnu viö herbúnað brezka setuliðsins, og hefur þaö orðið til þess að íslenzkir verkamenn hafa enn slopp- ið viö hið mikla atvinnuleysi, sem annars myndi hafa orðið hlutskipti þeirra, eins og í pottinn var búið af þjóðstjórninni. En mikil óreiða hefur verið á launa- greiðslum og reglur verkalýðsfélaganna virtar aö vett- ugi á ýmsa lund, án þess leiörétting hafi fengist. Öll blöð þjóðstjórnarinnar hafa skriöið i duftinu fyrir setuliöinu og meira eða minna dregið taum út- lendinganna gegn íslenzkri alþýöu. Þó hefur Alþýðu- blaðið gengið lengst, því það hefur í smáu og stóru gerst málpípa hinna erlendu valdhafa. Er þetta af almenningi mjög sett í samband viö það, aö auglýs- ingastjóri blaðsins hefur fengiö í sínar hendur út- reikning á launagreiðslum setuliðsins, en þetta starf var áður í höndum verkamannafélagsins “Dagsbrún”, Hefur félagið þannig verið svift 1—2000 kr. tekjum á viku og nokkuð á þriöja þúsund sumar vikurnar. Vita menn, að þetta ætti að vera nægilegt fé til að kosta útgáfu Alþýöublaösins. Blöð Sósíalistaflokksins eru einu blöðin sem mark- 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.