Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 32

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 32
ráðsmaður félagsins dregið sér 21 þúsund krónur úr sjóði þess. Báðir eru þeir Alþýðuflokksmenn. Hrapalleg vonbrigði munu þetta hafa oröið fyr- ir þá fylgjendur Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins, sem kusu þessa menn í góðri trú í fyrra til þess að koma lagi á fjárreiður félagsins. En eins og menn muna tóku þessir flokkar hönd- um saman síðastliðinn vetur til þess að koma mönn- um í stjórn Dagsbrúnar, sem óhætt væri aö trúa fyrir að fara samvizkusamlega meö sjóðina, og skyldi þaö til sannindamerkis, að allir væru þessir menn brenn- heitir finnskir ættjarðarvinir og hatursmenn Sovét- ríkjanna. Fékkst hér enn ein sönnun fyrir því hversu öruggt er að treysta kosningaloforðum Alþýðuflokks- ins og íhaldsflokksins. Þó eru þetta smámunir borið saman við ýms önn- ur fjármálaafrek þeirra Alþýðuflokksmanna. Þeir hafa sölsað undir sig 1000—2000 krónur á viku af fé því sem Dagsbrún bar> fyrir að annast útborgun vinnulauna fyrir brezka setuliðið. Og þeir þafa selt sjálfum sér Iðnó, hús verkalýðsfélaganna 1 Reykja- vík, fyrir 130 þús. krónur, en lægsta hugsanlega sölu- verð hússins á frjálsum markaði er 230—250 þús. krónur. Þannig hafa þeir á “löglegan” hátt dregið sér 100—150 þús. krónur af eignum verklýðsfélag- anna. Verðmætustu eign verklýðsfélaganna, Alþýðubrauð- gerðina í Reykjavík, hafa þeir lagt undir sig á svip- aöan hátt. Þó eru verklýðsfélögin látin eiga hlut í henni til málamynda. Sameining verkaiýðsféiaganna á lýðræðisgrundvelii, Baráttan fyrir, lýðræði i verkalýðshreyfingunni og' sameining verkalýðsfélaganna á þeim grundvelli í eitt landssamband, hefur nú loks borið þann árangur að þing Alþýðusambandsins, sem kom saman í Reykja- 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.