Réttur


Réttur - 01.09.1940, Page 44

Réttur - 01.09.1940, Page 44
Ef þýzk-nazistiskt stórveldi skyldi sigra England, myndi barátta þess við Bandaríkin halda áfram, því Bandaríkjauðvaldiö myndi erfa meginhluta hins brezka heimsveldis í samráði viö enska auövaldiö — og ísland yröi þá jafnt hætt statt, þótt svo “friður” yröi saminn um tíma. — Ef helfjötrar nazismans á meginlandi Evrópu veröa sprengdir af uppreisn verka- manna og hinna undirokuöu þjóöa, sem mun vera þaö eina afl, sem lagt getur nazismann aö velli, — þá rís upp rauö Evrópa, sem auövald Bretlands og Bandaríkjanna mun hata sem pestina, og fjandskap- ast engu minna viö þaö en þaö gerði 1917—21 viö Sovétríkin meö árásarstyrjöldunum. ísland yröi ekki síður þýöingarmikiö í því stríði, sem þá kynni aö hefjast, jafnvel þó engin stríðsyfir- lýsing færi fram. Þær eru löngu komnar “úr móö!” Svo lengi sem auövald og yfirdrottnunarstefna veröur ööru hvoru megin Atlandshafsins, er því sjálf- stæði og öryggi íslands í voöa. Þaö væri því barnaskapur undir þessum kringum- stæðum aö búast við því aö þessi stórveldi, sem nú ná tökum á mikilvægum hernaöarstöövum, láti þær aftur ganga sér úr greipum. Hvert þaö auövaldsríki, sem nú fer meö sigur af hólmi, hugsar sér aö ganga svo frá sigruöum andstæöingum, að þeim veröi ekki gefið tóm til aö rísa upp aö nýju eins og Þýzkalandi var gefiö eftir 1918. ÞaÖ hervald Breta, og ef til vill Kanada og Bandaríkjanna, sem náö hefur tökum á íslandi mun ekki sleppa því aftur af fúsum vilja. Þaö er því beinlínis veriö aö leyna íslenzku þjóð- ina þeim skuggalegu horfum, sem framimdan eru, — þegar veriö er aö telja okkur trú um, aö er þessu stríði lýkur, muni allt kopiast í álíka horf og eftir 1918. Jafnvel hinir bjartsýnustu Englandsdýrkendur, sem dreymir um aö enska auðvaldiö eigi eftir aö leggja undir sig meginland Evrópu, hyggja á banda- 132

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.