Réttur


Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 68

Réttur - 01.09.1940, Blaðsíða 68
ur sýnzt sitt um það, hver höft muni hafa hamlað skáldinu, gert hann verklausan á stundum, jafnan seinvirkan og tvílráðan um margt, sem hann reit, og meinað honum að finna sjálfan sig. Við þær skýring- ar, sem ég hef séð á því, vil ég bæta einni enn: Stefna Brandesar hefur að sumu leyti átt illa við eðli Jóhanns, og sem “natúralisti” er hann ekki laus við síðalningsmerki, þrátt fyrir útdráttarsama bar- áttu að forðast þau. Til þess hafa menn tekið, hve innantómt kvæði Jóhanns til Brandesar er, og þó er það einmitt eins og vænta mátti, Það tákn er ekki marklaust um eðli tengslanna með þeim. En til Ágústs Strindbergs yrkir hann frábært kvæði. And- stæður voru þeir í lund, og þó hefur Jóhanni fund- izt líkt og Amesi á fjöllunum: “Það er meiri auðn í okkar sál”, meiri skyldleikur. Og líf, sem í auðnum magnaðist, var hjarta hans næst. Hjá heimsmanni í Höfn varð þetta óhamingjusöm ást og allt of róm- antísk til þess að geta veriö sískapandi afl í skáldi undir lögmáli Brandesar. Hinn frjói sonur auðna- landsins varð ófrjór. “Ég er botnlaust djúp þrárinnar og veit þó ekki sjálfur, hvað ég vil”, segir hann í kvæði á dönsku. “Ég finn storm inni bak viö hrjúfa hvelfingu ennis- ins”. Sá stormur líkist sandbyl, sem eyðir — og gefur þó sandjurtunum á eftir mesta sólarhita og fjörefni, sem nokkur gróður nýtur á íslandi. Sjálfur vill Jó- hann gjaman vera “fífill einmana í fjalladal”, sem vorsólin vekur. En henni tekst ekki aö vekja hann. “Finnurðu ei moldina og morguninn anga?” ”Er hjarta þitt, fífill frosið?” (Kvæðið Vorið). í paradís- inni suðrænu við Gardavatn grípur hann hins veg- ar ofsaleg þrá, og samtímis finnst honum hann “heyra svo undarlega nærri gný hafsins, sorgarinn- ar og dauöans”. Það er Skjálfandi, sem vitjar hans úr bernsku og hrynur í hamslausu brimi yfir sandinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.