Réttur


Réttur - 01.09.1940, Qupperneq 69

Réttur - 01.09.1940, Qupperneq 69
heima. í kvæöinu Sorg, sem varö síöasta ljóökveðj- an (sýnist ófullgerð, birt 1927, 8 árum eftir lát hans) og sýnir harm hans yfir óloknu ævihlutverki, hrap- andi draumsjónaborg sinni, er eins og ástin óham- ingjusama bg rómantíska brjótist út í ákalli um ör- æfadauða í fallandi skriöu eða djúpt undir dufti sandskaflanna: Hvar eru þau fjöll, sem hrynja yfir mína sorg, hálsar, sem skýla minni nekt meö dufti? í Fjalla-Eyvindi veit Jóhann, hvað hann vill, og þaö gefur honum lífsgleöi, sem ber uppi listaverkið. Hún birtist þar vel í litlu ljóði: Ég sótti upp til fjallanna um sumarbjarta nótt. — Sólin gleymdi dagsins háttatíma. — Ég efni heitiö, vina mín, hiö dýra djásn skal sótt. í dimmum helli veröur risaglíma. Hæ, hó! Ég er í nýjum sokkum, ég er á nýjum skóm. í öllum heimi er enginn, sem ég hræöist. Þetta er eins og sungiö út úr hjarta hvers hugum- stórs alþýöumanns, engin tilviljun, aö skáldinu er nóg að vera vel búirin á fótum og eiga sjálfan sig, öreig- inn er konungum jafn á slíkri stund. “Hið dýra djásn”, sem Jóhann hét vinu sinni að sækja og sótti, er listaverkið, ævisaga öreiganna útlægu á íslandi. Þverbrestur í skáldgæfu hans síðan sýnist stafa flestu fremur af því, að hann slitnaði um of úr tengsl- um við alþýöu auönalandsins, hætti að tala fyrir munn hennar, sem málsvari, og rúma þrár hennar og þjáningar og lífsgleði. ::< * :[< í fyrra bindi heildarútgáfunnar, sem Mál og menn- ing færði nú félagsmönnum árið 1940, á sextugsaf- mæli Jóhanns, eru þrjú af leikritum hans: Rung læknir, Bóndinn á Hrauni og Fjalla-Eyvindur, ljóð hans bæði á. íslenzku og dönsku og þýðing dönsku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.