Réttur


Réttur - 01.10.1974, Síða 25

Réttur - 01.10.1974, Síða 25
hér er rædd: Svíþjóð skortir ekki efnahags- legar forsendur. Noregur hefur þegar sýnt sitt sjálfstæði gagnvart auðhringavaldi Vest- ur-Evrópu. Og Danmörk er nú að læra af dýrkeypti reynslu hvað ok auðvalds Efna- hagsbandalags þýðir. En fyrir Island kemur að mestu örlaga- smndu í sögu vorri, þegar gerspillt amerískt auðvald reynir að gera okkur að Grímsey sinni: útverði gegn rísandi lýðfrjálsum sósí- alisma evrópskrar alþýðu. Stöndumst við þá raun sem þjóð eins og viðstóðumst aðrar 1024 og 1945? SKÝRINGAR: Sjá sérstaklega „Hrakningsrímur II. og V. í „Óljóð"; „Þér snauðu menn" í „Tregaslag" og „Óðurinn um oss og börn vor" (einkum IV.) og „Fimm hugvekjur úr Dölum" í „Ný og nið". Fyrir 40 árum lét m.a.s. Alþýðuflokkurinn ís- lenski sig dreyma um slíkt, sbr. samþykkt hans 1934 á bls. 233 í þessu hefti. :l) Isaac Deutscher, einn skarpasti gagnrýnandi Stalíns-timabilsins segir svo um orsakir þess, er afvega fór í Sovétríkjunum (í Trotski-ævisögu sinni III. bindi, bls. 441.) (Stephan G. orðar sömu hugsunina svo i Martius: „Vor, þín skuld er ei þessi for — hún er leif frá víkings-vetri"). „Sannleikanum er alveg snúið við þegar Októberbyltingunni og „siðleysi bolsévikka" er kennt um grimmdarverk Stalínstímans. Stalín- isminn átti ekki rót sina að rekja til byltingar- innar eða bolsévismans, heldur til þess er eftir lifði af gamla þjóðfélaginu, — þess vegna háði Stalin þessa vægðarlausu baráttu gegn gömlu bolsévikkunum og í þeirri baráttu var h nn frum- stæði barbarismi Rússlands að hefna sín á þeim öflum og hugsjónum framfaranna, er orðið höfðu ofan á 1917. Og meira að segja: Stalín- isminn var eins og sýnishorn allrar þeirrar „lyg!, lágkúru og grimmdar", sem er inntak allrar stéttadrottnunar og ríkisvalds. Verjendum stéttaþjóðfélagsins og rikisvaldsins, þar með og hins fræga borgaralega lýðræðis, ferst þvi ekki að finnast þeir standa s ðferðilega hærra: Stalínisminn sýnir þe m þeirra eigin spegil- mynd, þó það sé að nokkru i afskræmandi spéspegli." 6) Sjá grein Leníns: „Vandamál þjóðernanna eða „sjálfsstjórnaráætlunin" i „Rétti" 1969, bls. 176. 0) Sjá greinina „Nokkrar hugleiðingar um lýðræði og baráttuna fyrir því" í „Rétti" 1946, einkum bls. 27—29. 7) Þessar setningar er að finna I 25. bindi af safn- rltum Leníns á þýsku frá 1930, á bls. 591. En þeirri setningu, sem hér fór á undan er sleppt í sumum síðari útgáfum. 8) Bucharin gerði í bók sinni „Söguskoðun efnis- hyggjunnar" (1921) grein fyrir möguleika á upp- komu „stéttarbrodds" (tilhneigingar til úrkynj- unar) eftir valdatöku verkalýðsins, en kvað vöxt framleiðsluaflanna og afnám menntunareinokun- arinnar myndu grafa undan hugsanlegri nýrri stéttaskiptingu. Sjá Bucharin: „H ð stéttlausa þjóðfélag framtíðarinnar," sem er lokakafli bók- arinnar, í íslenskri þýðingu í „Rétti" 1965, bls. 91—96. 0) Sjá fyrsta hefti „Réttar" i ár, bls. 62. 10) Hætt var við að gefa út ritsafn Trotskis í Sov- étríkjunum er 13. b'ndið var komið 1927 (?>. Svo var og um safnrit Stalíns er 13. bindi hafði komið út, líklega 1954. 217

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.