Réttur


Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 62

Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 62
ERLEND VÍÐSJÁ 1111 V estur-Þýskaland í Vestur-Þýskalandi eykst atvinnuleysiS hröðum skrefum. Bonn-stjórnin lýsti yfir að tala atvinnuleysingja verði í vetur um ein nv’ljón. Legst það ekki síður á hinar mennt- uðu starfsstéttir en almennan verkalýð. Þann- ig hefur síðan í ársbyrjun 1973 þriðjungur allra, er hjá arkitekmm unnu, misst vinnuna og helmingur allra arkitektafyrirtækja lands- ins, en þau eru 24000, er á barmi gjaldþrots. Mikill fjöldi arkitekta gengur atvinnulaus. Þúsundir íbúðarhúsa standa auð. Hvert bygg- ingarfyrirtækið á fætur öðru verður gjald- þrota. — I bílaiðnaðinum er algert b.run, stöðvun framleiðslu og atvinnuleysi eða þriggja daga vinnuvika þar færist í vöxt. Jafnt í ríkisstjórninni sem í verklýðssam- tökum og hjá atvinnurekendum ræða menn nú hvort skeið „markaðsskipulagsins" sé á enda runnið. Gerir þýska tímaritið „Der Spiegel" þann möguleika að höfuðumræðu- efni þann 2. des sl. Tilfærir ritið mörg um- mæli jafnt stóratvinnurekenda sem verklýðs- leiðtoga, sem öll hníga í þá átt að hið „frjálsa" markaðskerfi — þ.e. skipulagsleysi auðvaldsþjóðfélagsins, — sé að hrynja og annað hvort verði að grípa til sósíalistískra ráðstafana eða þá fasistískrar skipulagningar með þeirri kúgun, sem það býr alþýðu manna. — Þegar þannig er í auðugasta ríki Evrópu- bandalagsins, þá má nærri geta hver hætta er í hinum. Arabaauður og vesturþýsk fyrirtæki Sífelt fjölgar fréttunum um að olíuauður Arabalandá og Irans sé notaður til þess að ná ítökum í stórfyrirtækjum Evrópu. Nokkuð er nú síðan Iranskeisari keypti 25% hluta- bréfa í Krupp-félaginu vesturþýska og fær þar með neitunarvald í því. Nýlega bárust fréttir um stórlán, sem Frakkland tekur hjá Irak, en jafnhliða taka frönsk fyrirtæki að reisa ýmsar verksmiðjur og fleira í Irak sem og víðar hjá Aröbum. Um mánaðamótin nóv.-des. seldi svo hópur, sem á 15% hlutafjár í fyrirtækinu Daimler-Benz í Stuttgart, sem framleiðir m.a. Mercedes Benz, arabiskum kaupendum hluta- bréf sín. En giskað er á að það séu Araba- auðmenn í Kuweit, sem keyptu, en gæti þó eins verið fursti í Saudi-Arabíu eða keis- arinn í Iran. Þeir blanda nú blóði — eða réttara sagt hlutafé — í æ ríkara mæli: auðmenn Evrópu og einvaldar Austurlanda. Evrópskir „kaup- menn dauðans" selja nú æ meir af vopnum til olíufurstanna þar eystra, sem þeir munu eigi aðeins nota gegn Israel, heldur og gegn alþýðu eigin landa, er hún tekur að rísa upp. 254
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.