Réttur


Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 7

Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 7
„Skandali aldarinnar“ Við íslendingar höfum á síðasta áratug verið afar lánsamir að Jdví leyti að at- vinnuleysi liefur verið hér mjög óveru- legt. Umsköpun togaraflotans á vinstri stjórnar árunum 1971-1974 olli Joáttaskil- um í atvinnulífi landsbyggðarinnar. Nú fyrstu þrjá mánuði þessa árs er skráð at- vinnuleysi t.d. aðeins talið 0.4% af mann- afla. Hér er ólíku saman að jafna við Jrað gífurlega atvinnuleysi sem viðgengst i ýmsum nálægum löndum. Það er Jrví ekki nema von að menn hrökkvi við nú, á stað eins og ísafirði, Jiar sem vinna og tekjur fólks hafa verið með eindæmum miklar undanfarin ár, þegar frystihúsin nú stöðvast og mestum hluta verkafólks á staðnum er sagt upp í einu lagi. Aldrei opinberast eins áþreif- anlega og þá hversu bótagreiðslur úr þess- um sjóði eru ófullkomnar og óréttlátar. Þetta dæmi minnir okkur einnig ájareif- anlega á Jaá staðreynd að við getum alltaf átt von á áföllum í okkar sveiflukennda atvinnulífi. Eða hvar yrði íslenskt verka- fólk statt ef hér yrði langvarandi 5-10% atvinnuleysi, sem Jjykir heldur vel slopp- ið í ýmsum nálægum löndum, eftir Jiá útreið sem atvinnuleysistryggingasjóður- inn hefur fengið og eins og bótagreiðsl- um hans er háttað? Eðvarð Sigurðsson, sá yfirvegaði bar- áttumaður verkamanna í Reykjavík, sem átti hvað stærstan þátt í að gera atvinnu- leysistryggingarsjóðinn að veruleika í verkfallinu mikla 1955, tók svo til orða á Alþingi í fyrra í einni af sinni síðustu ræðu í Joeirri stofnun, að meðferðin á At- vinnuleysistryggingasjóði væri skandali aldarinnar. Er ekki mál að linni? DÆMI II Eignasöfnun verslunarauðvaldsins Eitt af mörgum fyrirtækjum formanns Sjálfstæðisflokksins, Geirs Hallgrímsson- ar, H. Benediktsson hf„ reisti stórhýsi við Suðurlandsbraut 4 í Reykjavík um og upp úr 1960. Ekki er mér nákvæmlega kunnugt um hvenær starfsemi hlutafé- lagsins hófst í húsinu, en> Jiað mun hafa verið tekið í notkun í núverandi mynd í nokkrum áföngum. Árið 1970 er þessi húseign virt í bruna- bótamati á kr. 38.682.000. Árið 1973 í marsmánuði fer fram sérstakt endurmat á húsinu og er joað Jrá virt á kr. 108.408.- 000. Hinn fyrsta október 1980 er bruna- bótamat hússins að Suðurlandsbraut 4 kr. 1.937.374,000. Við skulum virða fyrir okkur bruna- bótamat hússins eins og ])að kemur fram í bókum Húsatrygginga Reykjavíkur frá árinu 1970 til Jiessa dags: Árið 1970 ...........kr. - 1971 ...... - - 1973 ...... - - 1973 3. 3.. - - 1974 ..... - - 1974 endurmat . — - 1975 ..... - - 1976 .......... - - 1977 ...... - - 1978 ..... - - 1979 ...... - - 1980 ..... - - 1980 1. 10.. - 38.682.000 46.033.000 60.766.000 108.408.000 144.177.000 160.030.000 240.044.000 328.870.000 411.088.000 554.963.000 832.455.000 1.430.852.000 1.937.374.000 Brunabótamat Jressarar verslunarhall- ar er í október á Jressu ári 18 sinnum meira en eftir endurmatið í mars 1973 og 50 sinnum meira en árið 1970. 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.