Réttur


Réttur - 01.10.1980, Page 11

Réttur - 01.10.1980, Page 11
Bandaríkjastjórn undirbýr J að hefja kjarnorkustríð að fyrra bragði Vestur- og Norður-Evrópa eiga að fá fyrstu skellina af andsvarinu Carter forseti undirritaði 25. júlí 1980 „forsetafyrirskipun 59“, sem ákveður aS Banda- ríkjaher skuli búa sig undir að hefja kjarnorkustríð að fyrra bragði. Þeir, sem knýja þessa forsetafyrirskipun fram eru — samkvæmt „Inlernational Herald Tribune11 — Brzezinki, hinn ofstækisfulli öryggismálaráðgjafi forsetans, Brown hermálaráðherra og hershöfðingjarnir Welch og Odom — fulltrúar innsta hrings þeirrar hernaðar- og stór- iðjusamsteypu, sem Eisenhower forseti varaði þjóð sína við. 203

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.