Réttur


Réttur - 01.10.1980, Síða 15

Réttur - 01.10.1980, Síða 15
Ljóð af Norðurhjara JOHN GUSTAVSEN er samískur rit- höfundur, Tromsö, Noregi. — Úr safn- ritinu Nordfra 1975, Samavald A fiugvellinum hittir pú Samapiltinn með frostheitt bros undir blæðandi sól HANS KRISTIAN ERIKSEN er þekktur maður rithöfunda í Norður-Noregi. - Ui Samapilturinn ber engan hníf aðeins baldursbrdr í lófa sér svo þekkir liann þig aftur Skjótt bregður hann baldursbrdm. norskur rithöfundur og einn lielsti forystu- safnritinu Nordfra, 1975. Vélmennin En í sjónliendingu sd ég síðustu mennina síga af hafi. Og í kjölfar þeirra svörtu turnarnir við sjónhring, jdrnvirki með bjddkana þvers og kruss, sverir risar d stdlfótum út eftir Andafirði og dfram endalaust út yfir Malangursgrunnið og Barentshaf. Fiskimennirnir settu bdta sina til að bjarga þeim undan stdlfótunum. Þd fóru turnarnir d kreik. Þeir trömpuðu yfir grunnin og álana og orðið líf þekktu þeir ekki. Að baki stdlfótunum var hafið svart. Þeir trömpuðu yfir hólmana og eyjarnar, tróðu niður grœn engin, og yfir úthlíðar fjallanna. Inneftir, inneftir komu þeir. Fylltu fjörðinn, eyjarn- ar, víkurnar. Vélmennaherinn lagði landið í eyði þarsem hann fór. Eftir þd stóðu kringlóttar gryfjur. Og enginn fiskur þreifst þar sem þeir höfðu stigið. Inneftir gengu vélmennin, inneftir í mennina og hurfu. 207

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.