Réttur


Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 36

Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 36
og hræðilegustu sorgarleikir sósíalismans gerast, þegar því er beitt af handhöfum þess gegn alþýðunni sjál fri og bestu kommúnistunum. Ég heí áður í „Rétti“ rakið og skilgreint þessar andstæðnr og affeiðingar þeirra - og mun ekki fjölyrða um þær hér.2?- Hins vegar væri vissulega ástæða til að skrifa um þær skelfingar lieila bók, ekki síst tif þess að kveða niður þann áróður að þau hræðilegu fyrirbrigði séu kommúnismanum skyld, þar sem þau eru þveröfug við allt eðli lians og hug- sjón. - Það mætti með sams konar lirrum reyna að sverta bróðurkærleikshugsjón kristninnar með því að kenna henni um allar pyndingar, morð og manndráp krist- innar kirkju, framin í ofstæki rétttrúnað- arins, síðasta hálft annað þúsund ár. Það, sem átti að vera öryggi alþýðu eft- ir valdatöku hennar, gegn misnotkun rík- isvaldsins gegni henni sjálfri og braut- ryðjendum hennar, var flokkurinn. Kommúnistaflokkurinn átti að vera á verði gagnvart ríkisvaldinu, þótt svo handhafar þess væru úr honum. Það va.r þetta sem brást, tók að vísu alllangan tíma að innlima flokkinn að miklu leyti í rí’kiskerfið (aldrei alveg), en einmitt það að gera hann að jafnvel voldugasta hluta þess, varð til þess að kæfa niður hjá flokknum þá gagnrýni, sem honum, al- þýðunni og ríkisvaldinu er lífsnauðsyn. Lenin lagði höfuðáherslu á tvö undir- stöðuatriði kommúnistaflokks: 1) frelsi til umræðu, 2) eining í framkvæmd. - Engeis orðar afstöðuna til ríkisvaldsins svo róttækt að hann segir: Það er ekki um frelsi að ræða fyrr en ríkisvaldið deyr út, m. ö. orðum: fyrst þegar þróunarstig kommúnismans hefur tekið við af stigi sósíalismans, sem einkennist enn af ýms- um ,,erfðasyndum“ auðvaldsskipulagsins: ríkisvaldi, launamismun o. s. frv. En allt eru þetta hugleiðingar, sem síðar eru tilkomnar og snerta hið „nei- kvæða“ svið. Hitt má ekki gleymast að einmitt yfirtaka ríkisvaldsins er forsend- an fyrir öllum sigrum sósíalismans í meir en hálfa öld: sköpun stóriðju, sigursins mikla og fórnfreka á fasismanum o. s. frv. Sovétríkin, sem í 20 ár tilveru sinnar hafa orðið að standa í ægilega fórnfrek- um stríðum eða byggja upp það, sem í þeim var eyðilagt, eru í dag annað mesta stóriðjuland heims og annað mesta her- veldi jarðarinnar: eina tryggingin gegn því að amerískur, jtýskur og japanskur fasismi drottni á allri jarðarkringlunni og troði alþýðu allra landa undir járnhæl sínum. Þessar almennu hugleiðingar og skil- greiningar liafa fært oss nokkuð út fyrir það sögulega svið, sem þessari grein er markað, en þó ekki að nauðsynjalausu. Auk eflingar Sovétríkjanna þessa tvo áratugi 1917-38, þá verður það heims- kreppan, sem hefst í New York í septem- ber 1929 og svo þýski nasisminn, sem tek- ur völdin 1933 og leggur síðan með að- stoð auðvalds Vestur-Evrópu hvert land- ið undir sig á fætur öðru (Spán, Austur- ríki, Tékkóslóvakíu) — sem setja mark sitt á þróunina í Evrópu þann tíma, sem Kommúnistaflokkur íslands starfar. Það verður alltaf að hafa það í huga þegar rætt er um og rituð hin heimssögu- legu átök fjórða og fimmta áratugsins, hetjudáðir þeirra og sorgleiki, að bylting- in í Rússlandi 1917 var eins og fyrr segir eins konar sögulegt krafta- og furðuverk, því eðlilega hefði verkalýðurinn fyrst átt að taka þar völdin, sem hann var sterk- astur, þ. e. í Vestur-Evrópu. Þar hafði 228
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.