Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 41

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 41
Brynjólfur Bjarnason, formaS- ur KFÍ. kaup var rúmar 13 kr. á dag. Rann kaup- ið til flokksins, m. a. til að kosta starfs- mennina. 2. Stálið hert í eldi stéttabaráttu og ofsókna Jafnhliða því að vera uppreisn gegn forræði sósíaldemókrata og einræðisfyrir- ætlunum þeirra í verklýðshreyfingunni, þá var stofnun KFÍ uppreisn á móti því ofurvaldi, sem Jónas frá Hriflu og valda- klíka kringum hann höfðu yfir Alþýðu- flokknum.20 Því var það að jafnskjótt og Jónas sá að hverju stefndi haustið 1930, þá greip hann til ofsókna til að sýna kommúnistunum í tvo heimana og hvað það kostaði að bjóða valdi lians byrginn. - Alltaf efast ég um að eining hafi verið í æðstu forustu Framsóknar um þessa of- sóknarherferð. Ég hef gildar ástæður til að ætla að Tryggvi Þórhallsson, formað- ur flokksins og forsætisráðherra, hafi ver- ið þeirn andvígur og viljað samstarf við okkur. — En hvað um það. 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.