Réttur


Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 43

Réttur - 01.10.1980, Qupperneq 43
Við þingkosningarnar 1933 bauð KFÍ fram í allflestum kjördæmum landsins og lékk 7,5% allra kjósenda. Var það góður árangur eftir aðeins tveggja ára starf, erf- iða aðstöðu vegua einmenningskjördæm- anna og blaðakost lítinn móts við liina llokkana. Ef borið er saman við hlutfallstölu kommúnistaflokkanna á Norðurlöndum jíá sést að KFÍ er hlutfallslega mun sterk- ari en ]>eir. Danski flokkurinn hefur 1931 1,1%, 1935 1,6% og 1939 2,4%. Norski flokkurinn hafði 1930 1,7%, en bauð óvíða fram 1936. Sænski flokkurinn var þeirra sterkastur, hafði við flestar kosningar á þessum áratug um 5% atkv. lhezki flokkurinn, svo ágætur sem hann var að mannvali, hafði ómögulega að- stöðu vegna einmenningskjördæmanna. Það voru aðeins þýsku og frönsku komm- únistaflokkarnir, sem voru hlutfallslega sterkari en sá íslenski, meðan fasisminn ekki greip inn í rás viðburðanna með blóðugum hrammi sínum. 3. Alþjóðahyggja sósíalismans og samfylking gegn stríði og fasisma KFÍ ól félaga sína upp í alþjóðahyggju sósíalismans, samúð með frelsisbaráttu kúgaðra stétta og þjóða bvar sem væri í heiminum og samtímis í andúð á árásar- stríðum auðvaldsins á aðrar jijóðir eða á rfki verkalýðsins. Allur áratugurinn 1931 til 1939 var samfelld saga vaxandi styrjaldarvoða. Strax og japanska herveldið réðist á Mansjúríu 1931 og síðan á Kína, var auð- séð að styrjöld Jæssa einræðisríkis auð- valdsins við Sovétríkin og sovét-héruð Kína var vel hugsanleg, enda kom um tíma til vopnaviðskipta milli rauða hers- ins og þess japanska. Því var }oað að ýmsir af fremstu rithöf- undum og mannvinum heims svo sem Aíaxim Gorki, Romain Roland, Henri Barbusse, Bertrand Russell, Albert Ein- stein, Martin Andersen Nexö o. fl., o. fl., gengust fyrir „heimsþingi til andmæla gegn alveldisstríði“ í Amsterdam 27.-29. ágúst 1932. Helsti skipuleggjandi þessa mikla jrings, þar sem mættu um fimm þúsundir manna, m. a. 2500 fulltrúar verklýðsfélaga úr 27 löndum með umboð um 30 milljóna meðlima, var Willy Múnzenberg, einn af helstu forustu- mönnum jaýska kommúnistaflokksins. Á þinginu mætti Halldór Laxness sem full- trúi Aljrjóðasamhjálpar verkalýðsins á ís- landi (ASV), en þau hjálparsamtök við verkalýð í stéttabaráttu hans höfðu verið stofnuð hér heirna 1930 og voru allsterk orðin. Ritaði FTalldór ágæta lýsingu á jiessu jiingi í ,,Verklýðsblaðið“, er birtist þar 13. september. Er stuðst við jrá grein í því, sem hér hefur verið sagt. Hver stóratburðurinn öðrum uggvæn- le’gri rak ainnan: 1933 tekur nasisminn völdin í Þýskalandi, 1935 ræðst ítalski fasisminn á Abessíníu, 1936 fasistaupp- reisnin á Spáni o. s. frv. Auðvald Vestur- veldanna hendir í rauninni hverri bráð- inni á fætur annarri í gráðugt gin nasista- úlfsins, til þess að eggja liann til árásar á Sovétríkin: Spáni, Austurríki, Tékkó- slóvakíu. 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.