Réttur


Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 49

Réttur - 01.10.1980, Blaðsíða 49
Fyrsta aðsetur Þjóðviljans að Laugavegi 38, 1937. hans til nýja flokksins — en forustan í verklýðshreyfingunni, valdið sem fjölda- flokkur alþýðu, var það, sem einingin gaf Sósíalistaflokknum og þar með lykilinn að sigrinum í lífskjarabyltingunni 1942— 46 og aflið til að heyja þjóðfrelsisbaráttu komandi áratuga. En sú saga hefði aldrei verið skráð, ef KFÍ hefði ekki áður verið til, lært af mis- tökum sínum, þroskast við hverja þraut, vaxið að viti og víðsýni við hvern vanda, aðlagað marxismann að íslenskum að- stæðum, kunnað að sameina í baráttu sinni háleitustu markmið skáldanna og hetjubaráttu liversdagslífs hins vinnandi fólks, samtvinnað stéttabaráttu verkalýðs- ins og frelsisbaráttu þjóðarinnar og tengt hvort tveggja við endanlegan sigur frelsis og sósíalisma á harðstjórn og auðvaldi heims. E. O. SKÝRINGAR: Áður hafa verið skrifaðar í „Rctt“ allýtarlegar greinar, sem snerta sögu Kommúnistaflokks íslands, svo sem: Brynjólfur Bjarnason: Stutt yfirlit yfir sögu og forsögu Sósfalistaflokksins (Réttur 1958, bls. 99- 115). Var j)aö endurprentað mcð viðauka undir heitinu: „Kommúnistaflokkur, Sósíalistaflokkur og Alþýðuhandalag" 1 „Með storminn í fangið" I, hls. 13-56. líinar Olgeirsson: Straumhvörf, sem KFÍ olli. (Réttur 1970, hls. 170-176.) Bjarni 1‘óiðarson: „Úr sögu KFÍ á Norðfirði", í Rétti 1972, bls. 65-79. Ennfremur eru í Rétti og víðar ýmsar greinar sem hér verður vitnað til, svo og heilar bækur um sér- slök tímabil eða mál. - í þeirri grein, sem hér birt- ist f sambandi við 50 ára afmæli KFÍ, er reynt að komast hjá endurtekningum, en hins vegar sett meir í heimssögulegt og alþjóðlegt samband til þess m. a. að gera yngri lesendum hægar að skilja umhverfi og tíma Kommúnistaflokksins. 1 Mikið hefur sú setning Karls Marx úr „Zur Krilik der Hegelschen Rechtsphilosophie" verið misnotuð, er hann ritar um „trúna sem andvarp hinnar jrjáðu mannkindar, sem tilfinningalíf (Gemút) í hjartalausum heimi" og cndar máls- greinina með orðunum: „Hún er ópfum fólks- ins“. 2 Sjá grein Ólaf's R. Einarssonar f Rétti 1972: „Vinnutíminn og stytting hans“, bls. 9-15. 3 Sjá grein Lofts Guttormssonar f Rétti 1971: „Par- ísarkommúnan 100 ára", bls. 11-16. 4 Sjá greinarkorn Einars Olgeirssonar í Rétti 1975: „Blóðsunnudagurinn 9. janúar 1905", bls. 33-34. Kvæði Steplians G. er birt þar allt á bls. 35-36. 5 „Stormfuglinn" og „Kvæðið um stormfuglinn" birtist í Rétti 1955, bls. 129-135. 6 Um kristnina og sósíalismann er m. a. fjallað í grein E. O.: „Byltingarsinnuð kristni" f Rélti 1970, bls. 156-163, og í 1. hefti 1979, bls. 9-42: „Átök aldanna um félaga Jesús o. s. frv."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.