Morgunblaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2006 73 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ UPPLIFÐU STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. S.V. / MBL UPPLIFÐU STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI OLIVER TWIST kl. 3:30 - 6 - 9 B.i. 12 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 3:30 - 6 - 9 DOMINO kl. 6 B.i. 16 ára. KING KONG kl. 8:30 B.i. 12 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 3:20 B.i. 10 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 5:20 - 8 - 10:40 PRIDE AND PREJUDICE Lúxus VIP kl. 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 5 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára. JARHEAD kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára. RUMOR HAS IT kl. 3:50 - 6 - 8:10 DOMINO kl. 10:40 B.i. 16 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 CHRONICLES OF NARNIA Lúxus VIP kl. 5 KING KONG kl. 6 - 9:30 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 3:50 Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra „AMERICAN BEAUTY“ Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper.  H.J. MBL DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“ „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“     VJV, Topp5.is Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ Byggð á sígildri skáldsögu Jane Austin sem hefur komið út í íslenskri þýðingu. kvikmyndir.is m.m.j / KVIKMYNDIR.COM  S.V / MBL Byggð á sönnum orðrómi. Falinn Babúska Villigötur Rappsöngkonan Ms Dynamitevar í dag dæmd til 60 klukku- stunda samfélagsþjónustu fyrir að ráðast gegn lögreglukonu og slá hana í andlitið. Þá mun söngkonan, sem er 24 ára gömul, einnig þurf að greiða lögreglukonunni 750 pund í skaðabætur. Ms Dynamite, sem heitir réttu nafni Niomi McLean-Daley, var handtekin fyrir að efna til óspekta fyrir utan Paragon Lounge næt- urklúbbinn í Lundúnum 6. janúar síðastliðinn. Söngkonan mun hafa svívirt lögreglukonuna þegar hún var handtekin en þegar hún var færð á lögreglustöð í borginni réðst hún að lögreglukonunni. Í dómsúrskurði sagði að tekið sé tillit til þess að Ms Dynamite hafi aldrei hlotið dóm fyrr og er það tekið til refsilækkunar. Áður var talið að hún gæti átt yfir höfði sér fangels- isdóm vegna málsins. Lögreglukonan, sem heitir Caryn Marles, sagði fyrir réttarhöldum í málinu að hún hefði þurft að taka sér veikindaorlof vegna árásarinnar og hafi hún þjáðst af höfuðverk í kjöl- farið. Verjandi söngkonunnar segir deil- urnar á næturklúbbinum hafa bloss- að upp í kjölfar þess að hún og systir hennar hafi verið svívirtar vegna kynþáttar síns. Fólk folk@mbl.is HINN þekkti leikstjóri Roman Pol- anski leikstýrir þessari mynd sem gerð er eftir bók Charles Dickens um munaðarleysingjann Oliver Twist. Leikstjórinn vildi gera eitthvað allt annað eftir The Pianist, sem var per- sónuleg mynd eftir hann vegna æskuáranna í Póllandi á stríðs- árunum. Hann vildi gera fjöl- skyldumynd og eiginkona hans stakk upp á þessari sígildu sögu. Ungi leikarinn Barney Clark leik- ur aðalsöguhetjuna Oliver, sem elst upp á munaðarleysingjahæli við illa meðferð. Margir þekkja áreiðanlega söguþráðinn en Oliver litli strýkur á endanum til London þar sem hann kynnist hópi vasaþjófa og smáglæpa- manna, sem aðallega samanstendur af ungum drengjum. Fyrir hópnum fer hinn sérvitri Fagin sem Sir Ben Kingsley túlkar með einstökum hætti. Sagan gerist á 19. öld, aðallega í London og þar í kring, og hefur borgin verið endursköpuð fyrir myndatökurnar á sannfærandi hátt. Af öðrum leikurum má nefna Jamie Forman í hlutverki Bill Sykes, Leanne Rowe er Nancy, Edward Hardwick er herra Brownlow og Jeremy Swift er herra Bumble. Frumsýning | Oliver Twist Sígild saga um munaðarleysingja Barney Clark leikur Oliver Twist. ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 65/100 Roger Ebert 88/100 Hollywood Reporter 60/100 New York Times 80/100 Variety 70/100 (allt skv. Metacritic) KVIKMYNDIN Pride and Prejudice, eða Hroki og hleypidóm- ar eins og sagan heitir á íslensku, er byggð á sígildri skáldsögu breska rithöfundarins Jane Austin. Sagan gerist undir lok 18. aldar og segir frá aðalsmanninum herra Bennet sem býr í Hartford-skíri ásamt yfirþyrmandi eiginkonu sinni. Þau hjón eiga fimm dætur, hina gáf- uðu Elizabeth, bókaorminn Mary, hina óþroskuðu Kitty, hina villtu Lydiu og loks Jane, sem þykir ein- staklega fögur. Illa gengur fyrir herra Bennet að finna þessum ólíku dætrum sínum mannsefni, en þegar hinn ríki og einstæði herra Bingley flytur í nágrennið ásamt besta vini sínum, herra Darcy, virðast vanda- málin vera úr sögunni. Svo einfalt reynist það þó ekki, heldur þvert á móti flækjast málin til muna við komu hinna ungu manna. Með helstu hlutverk fara Keira Knightley, Donald Sutherland og Judi Dench en leikstjóri er Joe Wright. Frumsýning | Pride and Prejudice Keira Knightley í hlutverki sínu sem Elizabeth Bennet. ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 82/100 Roger Ebert 100/100 Variety 80/100 Hollywood Reporter 50/100 The New York Times 90/100 (allt skv. Metacritic) Ástir og örlög á 18. öld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.