Morgunblaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2006 29 Margverðlaunað fyrir hollustu og bragðgæði AÐEINS 0,7% FITA Léttreykta kjúklingaáleggið frá Holtakjúklingi er margverðlaunað fyrir hollustu og bragðgæði. Þú finnur vart fituminna álegg. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 5 2 1 8 Hröð kæling kemur í veg fyrir örverur og sýkla  MATVÆLI | Pasta og hrísgrjón með mikið geymsluþol „MATVÆLI eins og pasta og hrís- grjón hafa yfirleitt mikið geymslu- þol, sérstaklega ef þau eru geymd í órofnum umbúðum,“ segir Franklín Georgsson. „Annað gildir um þessi matvæli eftir matreiðslu. Þá eru þau oft mjög viðkvæm fyrir örveru- vexti og því mikilvægt að afgangar séu geymdir í góðum kæli.“ Til að ná fram hraðri og góðri kælingu er mjög mikilvægt að gæta þess að þau séu ekki geymd í of stórum massa. Þá haldast þau heit mjög lengi og örverur og jafnvel sýklar fara að fjölga sér, hugs- anlega með þeim afleiðingum að eiturefni myndast, sem í sumum til- vikum eru mjög hitaþolin. „Hitaþolið er svo mikið að jafnvel þótt hrísgrjónin eða pastað séu hit- uð upp í 100°C er eitrið enn virkt og getur valdið matareitrun,“ segir hann. Sama á við um ýmsa aðra mat- arafganga. Þá á ekki að geyma við stofuhita heldur kæla niður eins hratt og hægt er. Franklín bendir á að innsti kjarni matvæla í fylltum fimm lítra potti getur verið upp undir sólarhring að ná fullri kæl- ingu í ísskáp. Betra sé að geyma matvælin í smærri skömmtum og að vatnskæla matinn áður en hann fer í ísskápinn. Þumalputtareglan sé sú að ef ætlunin er að halda tilbúnum rétti heitum í einhvern tíma verður hitinn að vera að minnsta kosti 60°C en ef ætlunin er að kæla réttinn er rétt að kæla sem fyrst niður fyrir 10°C. „Hitastigið þarna á milli gef- ur örverum, sem jafnvel þola suðu, möguleika á að fjölga sér og þá get- ur allt gerst,“ segir Franklín. ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Dalvegi 28 – Kópavogi Sími 515 8700 BLIKKÁS –
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.