Morgunblaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.01.2006, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2006 75 ANIMAL PLANET 10.00 Animal Cops Houston 11.00 Pet Rescue 11.30 The Planet’s Funniest Ani- mals 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 Gods and Demons 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Supernatural 19.30 Big Cat Diary 20.00 Britain’s Worst Pet 20.30 Animal Planet at the Movies 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Su- pernatural 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets BBC PRIME 10.15 The Weakest Link 11.00 Wild Af- rica 12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Life 13.00 Ballykiss- angel 14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 The Really Wild Show 16.00 Cash in the Attic 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Holby City 19.00 Chanel 20.00 Little Britain 20.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.00 Red Dwarf 21.30 Blackadder Goes Forth 22.00 Space 22.50 Cutting It 23.40 Radical Highs DISCOVERY CHANNEL 10.00 Why Intelligence Fails 11.00 The Mummy Detective 12.00 American Chop- per 13.00 Wheeler Dealers 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 Extreme Mach- ines 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Thunder Races 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac 21.00 Ten Ways 22.00 Firehouse USA 23.00 Mythbusters EUROSPORT 12.00 Alpine Skiing 13.30 Football: Top 24 Clubs 14.00 Biathlon 14.45 Bobs- leigh 15.45 Figure Skating 17.00 Foot- ball 19.00 Figure Skating 21.30 Football 22.00 Snooker HALLMARK 10.15 McLeod’s Daughters IIi 11.15 Just Cause 12.00 Christy: Return to Cutter Gap 13.45 Angel In The Family 15.15 Jim Henson’s Jack And The Beanstalk 17.00 Just Cause 17.45 McLeod’s Daug- hters IIi 18.30 Follow the Stars Home 20.15 Sioux City 22.00 Hostage Hotel MGM MOVIE CHANNEL 10.50 Casino Royale 11.40 Lady in White 13.30 Till There Was You 15.00 Have You Seen My Son? 16.30 Crucible of Horror 18.00 A Family Thing 19.50 Busting 21.20 Prey for the Hunter 22.45 Pork Chop Hill NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Hunter Hunted 11.00 Predators At War 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Polar Bear Alcatraz 14.00 Megastructures 15.00 Hunter Hunted 16.00 Predators At War 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Explorations 18.30 Storm Stories 19.00 Elephants Of Kilimanjaro 20.00 Meg- astructures 21.00 Hunter Hunted 22.00 Tara Moss Investigates 23.00 Seconds from Disaster 24.00 Hunter Hunted 1.00 Explorations 1.30 Storm Stories TCM 20.00 Slither 21.35 Sitting Target 23.05 Period of Adjustment 1.00 Arturo’s Island 2.30 The Comedians DR1 10.00 DR1 Dokumentaren - Ej blot til lyst (2:2) 11.00 De tror vi er gale 11.30 De skrev historie: Madeleine Albright 12.00 TV AVISEN 12.10 Penge 12.35 Dagens Danmark 13.10 DR1 Dokumentaren - Krigerne (3:4) 13.50 Rabatten (3:19) 14.20 Hjerterum (3:10) 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 TV AVISEN med Vej- ret 15.10 Dawsons Creek (68:128) 16.00 Boogie Listen 17.00 Svampebob Firkant 17.25 Rutsj Klassik 18.00 Fre- dagsbio 18.10 Byggemand Bob 18.20 Gurli Gris 18.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 19.00 Disney sjov 20.00 aHA Ro- yal 21.00 TV AVISEN 21.30 Fredagsfilm: Gladiator DR2 17.00 Deadline 17:00 17.30 Jersild & Spin 18.00 Taggart: Ondets rod (2:3) 18.50 Kulinariske rejser: Normandy and Brittany (3:9) 19.10 Trekking: Amazonas og Peru (2:12) 20.00 Coupling - kæres- tezonen (23) 20.30 Familie på livstid (1) 20.50 Omar skal giftes special 21.50 Clement Direkte 22.30 Deadline 23.00 Musikprogrammet - Rufus Wainwright & Antoyns New York 23.30 The Mighty Bo- osh (1:8) NRK1 10.00 Siste nytt 10.05 Forbruker- inspektørene 10.30 Newton 11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter 12.30 NM på ski 2006 16.00 Siste nytt 16.03 VG-lista Topp 20 17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på samisk 17.25 VG-lista Topp 20 17.55 Nyheter på tegnspråk 18.00 Barne-tv 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 19.30 Norge rundt 19.55 Melodi Grand Prix 2006: Folkefest i Bodø 20.55 Nytt på nytt 21.25 Først & sist 22.15 Detektimen: Politiagentene 23.00 Kveldsnytt NRK2 15.30 Redaksjon EN 16.00 Kamtjatka - enden på verda 17.00 VG-lista Topp 20: med chat 17.55 Kulturnytt 18.00 Siste nytt 18.10 Dagens sportshøydepunkter 18.45 David Letterman-show 19.30 Bokprogrammet 20.00 Siste nytt 20.05 Drømmehjemmet 20.55 Louise Campbell på nært hold 21.25 Jamie Cullum 22.20 Dagens Dobbel 22.30 Verdens største havseilas: Volvo Ocean Race 23.00 Dav- id Letterman-show 23.45 MAD tv SVT1 12.00 Rapport 12.05 Mat/Tina 12.50 Alpint: Världscupen St Moritz 14.30 Djur- sjukhuset 15.00 Debatt 16.00 Rapport 16.10 Gomorron Sverige 17.00 Kon- ståkning: EM 2006 18.00 Bolibompa 18.01 Billy 18.10 Yoko! Jakamoko! Toto! 18.15 Lisas sagoshow 18.30 Sagobe- rättaren 19.00 Amigo 19.30 Rapport 20.00 Riket - Stormaktstiden 21.00 Fre- dagsbio: Den perfekta stormen 23.05 Konståkning: EM 2006 00.05 Rapport SVT2 15.35 Veronica Mars 16.20 Trettondags- konserten! 17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’kväll 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regionala nyheter 19.30 Rent hus 20.00 Manga 20.55 Bilder från Europa 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Kanye West 22.00 Nyhetssammanfattning 22.03 Sportnytt 22.15 Regionala nyheter 22.25 Väder 22.30 Michael Hutchence - stjärn- an som slocknade 23.30 Svenska dia- lektmysterier 18.00 Bílasjónvarp 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 21.15 Korter 22.15 Korter (e. á klukkutíma fresti til morguns) ÝMSAR STÖÐVAR AKSJÓN                     !*-    )  *.    *  %!    /  0111 % 20113 2 **.    * 4  .                                ! " #    $   %     &   ' % #  (    )  *       ! ) +$    &     ) , -$         (5067    4 /  %       ' (          *  24 2 .!   *     *            *  /      ) !4 8 9    .             !  "   :9 *.  *-     #$ %& #$ %& #$ %& '&(  )   * &( +  ""  ,!  - (& . /"01 2" 0 ; 50 50 5' 6 0 5( 3 5< 56 2 .! /   %    !2*%   .! .! .! .! /  *%    !  !  0/ 3& "  4, 5 " 6   7 " *"& 3, )&  7 %  50; 5'0 0; 00 0; 0; ( 50 56 5= 56 2 .! .! .! .!      .! .! .! * &   )8&   8 '/ *9& :& & .&6  $08  ;   0= 00 00 06 0; 5( ; < 00 '0 ) % ) % 8  2 .! .! .! 2 .! .! .! 2 .! '+ -*%< <*=->'?@' A5@=->'?@' 4-B7A%;5@'  C = 6=6 >=' ;=3  ;43 ;4> ;4= = / 3>' 00=6 '03 <>>  = 0<;3 0(0; (;0 060'  = / ''0< 0='0 030<  / D " "& 0;=6 0000 0;>> 0;0( 0<6> 0<01 0>>3 0>>3 =  ';6> 64> 04( 04; 041 ;43 ;4= ;46 ;4= 646 04; 04< ;46 !* )        !  !   7?               .(" ## .(( ./0 #"# Grein Stefáns Ólafssonar prófess-ors hér í blaðinu hefur vakið heilmikla athygli og umræður. Pró- fessorinn heldur því fram að skatt- byrði hafi aukizt mjög hér á landi, þrátt fyrir skatta- lækkunartal stjórnmála- manna. Árni Mathiesen fjár- málaráðherra bendir reyndar á það í Morgunblaðinu í gær að pró- fessorinn ætti kannski að bíða þang- að til skattalækkunaráform rík- isstjórnarinnar verði að fullu komin fram; þá verði myndin breytt.     Í grein sinni fjallar Stefán Ólafssonum hlutfall tekna hins opinbera af landsframleiðslu. Hann bendir á að hið opinbera taki nú til sín um 40% þjóðarframleiðslunnar en hafi árið 1995 tekið 34,3%. Og af samhenginu verður ekki annað skilið en að pró- fessornum þyki þetta vont.     En Stefán Ólafsson, sem skrifaðigreinina í Morgunblaðið í fyrra- dag, er sami prófessorinn og hefur manna mest haldið því á lofti und- anfarin ár að íslenzka velferð- arkerfið sé að fara fjandans til. Það sé að breytast úr skandinavísku vel- ferðarkerfi í bandarískt „frjáls- hyggjukerfi“. Og hann hefur líka kvartað undan því að núverandi rík- isstjórn hafi tekið þátt í „lágskatta- samkeppni“. Þetta finnst prófess- ornum – sem er manna duglegastur að láta fræðin þjóna pólitískum markmiðum – auðvitað líka slæmt.     En hvernig kemur þetta heim ogsaman? Að kvarta undan auk- inni skattbyrði og tekjum hins op- inbera og að kvarta undan lág- skattasamkeppni og að velferðarkerfið veslist upp? Þarf ekki hið opinbera að fá eitthvað í kassann til að standa undir velferð- arkerfinu?     Er prófessorinn sammála Stein-grími J. Sigfússyni, sem kvartaði á síðasta landsfundi VG undan því að hlutur hins opinbera í lands- framleiðslunni væri að dragast sam- an? „Hér losar þetta hlutfall 40% í dag, en stefnir niður í 37-8% með skattalækkunum á árinu 2007. Hlut- fallið á hinum Norðurlöndunum er á bilinu 45 til 50%, með Noreg og Finnland á neðri endanum og Dan- mörku og Svíþjóð á þeim efri,“ sagði Steingrímur. „Það verður ekki hald- ið uppi norrænu velferðarkerfi á Ís- landi með amerískum skatta- hlutföllum.“     Vill Stefán Ólafsson skandinavískavelferð en ameríska skatta? STAKSTEINAR Stefán Ólafsson Skandinavískir skattar? 10.30 Ísrael í dag 14.30 Tónlist 15.00 Um trúna og tilveruna 15.30 Tónlist 16.00 R.G. Hardy 16.30 Global Answers 17.00 Tónlist 17.30 Um trúna og tilveruna 18.00 Tónlist 19.00 Fíladelfía 20.00 Samverustund 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Global Answers 22.00 R.G. Hardy 22.30 Við Krossinn 23.00 Um trúna og tilveruna 24.00 Blönduð dagskrá allan sólarhringinn OMEGA Á s th il d u r í 4 .- 5 . s æ ti Kjósum afrekskonu til áhrifa! Prófkjör Sjálfstæðismanna í Kópavogi 21. janúar Kosningaskrifstofa Ásthildar er í Daltúni 31 Sími 5546533 • www.asthildur.is TILKYNNT var í gær hvaða kvik- myndir hefðu hlotið tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna, bresku sjón- varps- og kvikmyndaverðlaunanna, en verðlaunin verða afhent við hátíð- lega athöfn 19. febrúar. Flestar tilnefningar hlaut breska spennumyndin The Constant Gardner, alls tíu tilnefningar. Næst- ar komu kvikmyndirnar Crash og Brokeback Mountain, með níu til- nefningar hvor. Auk þessara þriggja mynda berjast kvikmyndirnar Cap- ote og Good Night, and Good Luck um verðlaunin fyrir bestu mynd árs- ins. Leikarinn George Clooney er tilnefndur til fernra verðlauna fyrir tvær myndir. Hann er tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyr- ir leik sinn í Syriana, auk þess sem hann er tilnefndur fyrir besta hand- ritið, bestu leikstjórn og bestan leik í aukahlutverki fyrir Good Night, and Good Luck. Þá hlaut breska leik- konan Judi Dench tilnefningu í 11. sinn, nú fyrir leik sinn í kvikmynd- inni Mrs. Henderson Presents. Aðr- ar leikkonur sem tilnefndar voru fyrir bestan leik í aðalhlutverki voru þær Charlize Theron fyrir North Country, Rachel Weisz fyrir The Constant Gardner, Reese Wit- herspoon fyrir Walk the Line og Ziyi Zhang fyrir Memoirs of a Geisha. Þeir leikarar sem tilnefndir voru fyrir bestan leik í aðalhlutverki voru David Strathairn fyrir Good Night, And Good Luck, Heath Ledger fyrir Brokeback Mountain, Joaquin Phoenix fyrir Walk the Line, Philip Seymour Hoffman fyrir Capote og Ralph Fiennes fyrir The Constant Gardner. Kvikmyndir | BAFTA-tilnefningar tilkynntar Clooney með fjórar Reuters George Clooney hlaut fjórar til- nefningar fyrir tvær myndir. www.bafta.org
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.