Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 43
Svo verður gott að „flytja“ til Ís- lands í ellinni. Sjálfsagt hafa starfs- menn ríkisskattstjóra sem eru að gutla í þessum málum stórar og sverar prófgráður á bak við sig en þær fleyta þessu fólki ekki langt í þessum efnum. Þetta eru engin ný sannindi þar sem hin meinta skat- tasniðganga með þessum hætti hef- ur verið stunduð hér á landi í a.m.k. tvo áratugi. Í fjármálaráð- herratíð Friðriks Sophussonar og Geirs H. Haarde lágu fyrir upplýs- ingar hjá skattyfirvöldum um fjöl- marga aðila sem stunduðu skat- tasniðgöngu með þessum hætti án þess að sýnilegur vilji væri til þess að gera neitt í þeim málum. Hafi þetta farið fram hjá skatt- yfirvöldum þ.m.t. embætti skatt- rannsóknarstjóra öll þessi ár þá hljóta starfsmenn þeirra að vera að sinna einhverju öðru en vinnunni sinni nema boð séu að ofan um að snerta ekki á þessum hlutum. Það kann að vera ástæðan fyrir skyndi- legum áhuga ríkisskattstjóra á að tjá sig um þessi mál nú að hann er hvort sem er að hætta og tekur því ekki að skamma hann fyrir að „bulla“ um þetta nú. Engin löggjöf getur komið í veg fyrir skattasn- iðgöngu af þessu tagi. Þeir aðilar sem fara út í æfingar af þessu tagi gera það eftir að hafa ofboðið vilja- og getuleysi skattyfirvalda til að framfylgja af jafnræði gildandi skattareglum. Þá hefur þessum að- ilum oftar en ekki ofboðið að horfa upp á sóun almannafjár í alls kyns gæluverkefni svo sem á sviði „utan- ríkismála“ og í alls kyns óeðlilegar sporslur til stjórnarherranna og að- ila þeim þóknanlegum. Það virðast vera til nægir fjármunir til að hlaða endalaust undir í embættis- mannakerfinu og opna sendiráð út um allan heim, jafnvel inni í svört- ustu Afríku að því er virðist aðeins til að hafa ofan af fyrir einhverjum iðjuleysingjum sem virðast ófærir um að verða sér úti um ærlega vinnu. Hvernig væri að skoða t.d. möguleikann á að opna ATM sendi- ráð á sama hátt og hraðbanka? – og fara bara almennt sparlega með almannafé? Ríkisskattstjóra væri nær að eyða kröftum sínum í að framfylgja gildandi skattareglum t.d. hvað varðar alls kyns afslætti og frádrætti. Uppræting á svindli í gegnum ferðadagpeninga myndi eitt og sér færa ríkinu milljarða og til viðbótar talsvert meiri virðingu borgaranna á skattkerfinu en nú er. Höfundur er framkvæmdastjóri og háskólanemi. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 43 Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali STÓRAR EIGNARLÓÐIR FYRIR FRÍSTUNDABYGGÐ Í LANDI KÍLHRAUNS Í SKEIÐA- OG GNÚPVERJAHREPPI ÖLL AÐSTAÐA Í BOÐI Á svæðinu í heild hafa verið skipulagðar 88 frístundalóðir frá 5.500 fm til 11.600 fm að stærð og eru þær allar eignarlóðir. Vegir verða komnir að lóðamörkum og landið allt afgirt. Á svæð- inu verður aðgangur að rafmagni, köldu vatni og háhraða inter- nettengingu. FRÁBÆR STAÐSETNING Kílhraun er einungis um 65 km frá Reykjavík (Rauðavatni). Frí- stundabyggðin er skammt frá Selfossi og í næsta nágrenni við margar af helstu náttúruperlum landsins, s.s. Þingvelli, Laugar- vatn, Kerið, Gullfoss og Geysi. Fjölbreytt afþreying er í boði í ná- grenni svæðisins og má þar nefna golfvelli, sundlaugar og veiði- svæði en alla þjónustu má nálgast á Selfossi sem er aðeins í 13 mín. fjarlægð frá svæðinu. LEIÐIN Ekið er í gegnum Selfoss í um 10 mín. og þá beygt til vinstri inn á þjóðveg nr. 30. Þaðan er ekið í 3 mín- . og þá blasir auglýsingaskilti við á vinstri hönd. EINSTÖK NÁTTÚRUFEGURÐ Landið er allt gróið og er það um 50 metra yfir sjávarmáli. Land- ið er nokkuð flatlent með hrauni og er því frábært útsýni. Í miðju landsins er skógrækt Árnesingafélagsins, með minnisvarða um Áshildarmýrarsamþykkt frá 1496. Lítill lækur liðast í gegnum landið og kemur hann úr uppsprettum undan hrauninu. Á hon- um er hlaðin steinbrú frá 19 öld. Landið hentar einstaklega vel til trjáræktar og er rétt að benda á 13 ára gamla skógrækt á landamörkunum í landi Merkurlautar, með 3 metra háum trjám. Suðurlandsbraut 20 • Bæjarhraun 22 sími 565 8000 533 6050 ÆGIFAGUR FJALLAHRINGUR BLASIR VIÐ AF LANDINU SEM ER ALLT GRÓIÐ OG KJÖRIÐ TIL ÁFRAMHALDANDI RÆKTUNAR. BYGGJA MÁ ALLT AÐ 200 FM HÚS Á HVERRI LÓÐ AUK 25 FM GEYMSLU EÐA GESTAHÚSS. SÖLUSÝNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 12-17 www.hofd i . is VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR Lögð var sérstök áhersla á að bjóða lóðirnar til sölu á góðu verði og er það með því allra besta sem gerist á þessu svæði. Möguleiki er á 50% láni frá seljanda til 10 ára með 6,5 % vöxtum. Verð frá 1,2 millj. - 3,2 millj. SÖLUAÐILI Sölumenn hjá Fasteignasölunni Höfða veita allar nánari upplýsingar um lóðirnar í síma 565 8000. Einnig er hægt að senda tölvupóst á hofdi@hofdi.is. Um er að ræða nýlega, glæsilega 3ja herbergja 96 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar innréttingar. Parket. Sérþvottahús í íbúðinni. Fallegt útsýni. Sérinngangur af svölum. Húsið fékk verðlaun fyrir hönnun og allan frágang. Stórar suðursvalir. Sérlega góð eign á frábærum stað. Verð 25,9 millj. Gott lán frá Íbúðalánasjóði með 4,15% vöxtum getur fylgt. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Gerið svo vel að líta inn. Birna Kristófersdóttir tekur vel á móti ykkur. ÁLFKONUHVARF 61 - KÓP. ÍBÚÐ 305 OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG Á MILL I KL . 14 OG 16. Hraunhamar kynnir skrifstofu- og atvinnuhúsnæði á tveimur hæð- um, samtals 420 fm. Staðsetning mjög góð, örstutt frá miðbænum, miklir möguleikar t.d. verslun, skrifstofa, tannlæknastofur o.fl. Verðtilboð. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Álfaskeið - Hf. - Til leigu                          !"# $ %& '!# ( ! ) (*!$ +     ),! "( $ - .!"*/$  ( !   0 #*/ + 123 4135 $! / #*!6  Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.