Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 41
unarlega komið sér upp til að skapa stöðugleika og velferð í sínu landi. Það fer ekki framhjá neinum uppgangurinn á Spáni síðan evran var tekin upp hjá þeim. Og það er einnig alveg öruggt að Spánverjar þurfa ekki að „kæla“ hagkerfið eins og Íslendingar og bremsa niður allt atvinnulífið og vorkennir ráðherrann Spánverjum að geta ekki fælt í burtu alla fjárfestana með „kælingu“. Á Íslandi virðist í reynd aðeins verið að „kæla“ það ástand að of margir eru farnir að hafa það gott, of margir gátu fjárfest með betri kjörum ný-einkavæddra banka. Fólk má ekki gera það of gott á Íslandi, ekki of margir að græða í einu. Að græða er einka- mál valdastéttarinnar á Íslandi sem síðan kastar skít í erlend ríki sem leyfa þegnunum að græða eða fjárfesta ef möguleiki skapast til þess með lágum vöxtum á lánsfé og flóði erlendra fjárfesta inn í landið. Með því að „stíga á bremsuna“ á Íslandi og „kæla“ hagkerfið þá er allt samfélagið bremsað niður og tækifærin sem valdastéttin var að missa af vegna hraðans í sam- félaginu bíða meðan þeir eru að ná áttum og ljúka næstu kosningum og skipuleggja fiktið og eiginhags- munastefnuna upp á nýtt. Þeir voru farnir á taugum blessaðir og þess vegna kom „kælingin“. Á Spáni virðist ríkið hvergi vera með puttana í atvinnurekstri á sömu forsendum og á Íslandi og pólitíkusar á Spáni væntanlega ekki með nefið ofan í hvers manns koppi eins og hér heima, heldur eru fjárfestingafyrirtæki í einka- eign, bæði spænsk og erlend fyr- irtæki með fjármagn sem hefur ekkert með spænska pólitíkusa að gera. Þetta öfluga einkarekna at- vinnumarkaðskerfi á Spáni mun starfa óáreitt svo lengi sem stjórnmálamennirnir raska ekki ró markaðarins með fikti í gengi og vöxtum og þess vegna munu fjár- festarnir halda áfram að flæða inn og fjárfesta á hinum stöðuga og verðtrausta Spáni en ekki á Ís- landi með vaxtafiktandi stjórn- málamenn. Þetta séríslenska óska- flækjuhagkerfi Einars K. ráðherra er hluti af einhverju plotti ís- lenskra ráðamanna til að koma viljandi í veg fyrir fjárfestingar erlendra fjárfesta. Miðað við Spán þá er Ísland nær algerlega sósíal- ískt ríki a.m.k. í opinberum fjár- málum. Ein kenningin er að þessu flækjukerfi sé viðhaldið til að eyða skuldum úrgerðar á Íslandi. Ef það er rétt þarf greinilega að stokka upp allt sem heitir útgerð og veiðar við strendur Íslands. Höfundur er verkfræðingur. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 41 Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson Opið hús milli kl. 17 og 19 í dag Naustabryggja 2 - Glæsieign Stórglæsileg 106 fm 3ja-4ra herb. endaíbúð m. verönd og bílageymslu. Mjög björt m. gluggum á 3 vegu, skemmtileg og vel skipulögð íbúð. Stór stofa, borðstofa, eldhús m. krók, 2 herb., flísalagt bað og þvottahús. Massíft hlynparket nýl. pússað og mattlakk- að. Sléttpússaðir veggir og loft, nýl. hvítmálað. Allar innrétt. eru úr öl frá Axis. Lýsing hönnuð af Lumex. Viðarrimlar fyrir öllum gluggum nema eldhúsi, þar eru álrimlar, allt frá Pílutjöldum. Innangengt í læsta bílgeymslu og sérgeymslu. Dekkjageymsla og fleiri geymslur í sameign. Húsið er fallegt, klætt að utan og því viðhaldslítið. Fallegt grænt svæði bak við hús. Glæsileg eign fyrir fagurkera. Verð 27,5 millj. Benjamín og Eva taka vel á móti gestum í dag milli kl. 17 og 19 Bjalla merkt 105 - Teikningar á staðnum Opið hús milli kl. 14 og 16 í dag Birkihlíð 22 – Stórglæsilegt raðhús Stórglæsilegt og mikið endurnýjað 231,6 fm raðhús ásamt 28 fm bílskúr í Suðurhlíðum Reykjavíkur. Húsið er á 3 hæðum og allt hið glæsilegasta með parketi og flísum á gólf- um. Arinn í stofu. Eldhús með nýlegri innr. út ljósri eik. Lóð öll nýtekin í gegn með upp- hitaðri hellulögn og lýsingu. Útsýni til suðvestus. Gott vinnurými í kjallara sem býður upp á mikla möguleika. Bílskúr er fullbúinn með millilofti og góðri lofthæð. Laust fljót- lega. Verð 56,3 millj. Elías Haraldsson sölumaður, s. 898 2007, verður á staðnum milli kl. 14 og 16 Opið hús í dag milli kl. 17 og 19 Skeiðarvogur 25 Sérhæð m. bílskúr – Laus Falleg 162,7 fm sérhæð með bílskúr á þessum vinsæla stað í Vogunum. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa, snyrting, eldhús, búr, borðstofa, rúmgóð og björt stofa, suðursvalir og símahol. Parket á stofum og gangi, flísar á eldhúsi og for- stofu. Á efri hæð er baðherbergi með sturtu, þvottahús, suðursvalir með útsýni og 3 rúmgóð herbergi með skápum. Parket og dúkar eru á gólfum. Stutt í Vogaskóla, Menntaskólann v. Sund og alla þjónustu. Bílskúr er næstur húsinu og er með vatni og rafmagni. Rúmgóð og falleg sérhæð sem er laus fljótlega. Verð 31,9 millj. Bergþóra tekur vel á móti þér milli klukkan 17 og 19 í dag Teikningar á staðnum Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 Víðimelur 39, sérinngangur Mjög snyrtileg 2ja herbergja 50,6 fm íbúð í kj. í steinhúsi á þessum eftirsótta stað við Háskólann. Eignin skiptist í anddyri og eldhús með fallegum flísum. Björt stofa með hornglugga og parketi. Svefnherbergi og hol parketlagt. Gott baðherbergi með flísum í hólf og gólf með glugga og sturtu. Íbúð er laus. Verð 13,9 millj. Bjarni tekur á móti gestum milli kl. 14 og 16. Teikningar á staðnum Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 Hörgshlíð 24 Vorum að fá í sölu frábærlega staðsetta og vel skipulagða 5-6 herbergja 137,2 fm neðri sérhæð í steinhúsi. Eigninni fylgir að auki 25,1 fm innbyggður bílskúr sem búið er að breyta í stúdíóíbúð og er í útleigu í dag. Eignin er því samtals 162,3 fm og skiptist í forstofu, hol, fjögur svefnherbergi, snyrtingu, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Frá borðstofu er gengið út á suðursvalir og þaðan eru 4 þrep niður í garð. Eignin er laus um miðjan september. Verð 39,9 millj. Elísabet tekur á móti gestum í dag milli kl. 14 og 16 Teikningar á staðnum Upplýsingar gefur Bjarni Pétursson hjá AKKURAT, s. 896 3875 og 594 5008. FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 S. 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali BÆJARFLÖT 4 BAR Í MIÐBÆNUM Glæsilegt atvinnuhúsnæði, 1.201,2 fm iðnaðar- og þjónustuhús. Húsið er mjög vel staðsett og liggur vel að samgöngum, bílastæði er stórt og gefur möguleika til ýmiskonar reksturs. Erum með góðan bar til sölu í miðbænum, góð afkoma. Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 www.heimili.is með innbyggðum 26 fm bílskúr. Tvennar svalir, mikið útsýni, hellulagt bílaplan og afgirt verönd í suðvestri. 4-5 svefnherbergi. Gott hús í rólegu, barnvænu hverfi. Jón Gunnar og Sigrún taka á móti gestum í dag milli kl. 15:00 og 17:00. Verið velkomin! Dalhús 95 - Grafarvogi Vandað 192 fm raðhús á tveimur hæðum Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 www.heimili.is með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur í skjólgóðum, fallegum garði. 4-5 svefnherbergi, nýlegt baðherbergi og eldhús, hellulagt bílaplan og afgirt timburverönd. Gott hús á rólegum stað. Eggert og Ingibjörg taka á móti gestum í dag milli kl 15:00 og 16:00. Verið velkomin! Bjarkargrund 1 - Akranesi Gott 170 fm einbýlishús á einni hæð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.