Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 67 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15-POWER B.i. 16 ára með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 EITRAÐA STI SPENNU TRYLLIR ÁRSINS GEGGJUÐ GRÍNMYND kl. 2 og 4 ÍSL. TAL -bara lúxus Sími 553 2075 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Takk fyrir að reykja kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3, 6 og 8 Snakes on A Plane kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára A Praire Home Company kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 Silent Hill kl. 10 Ástríkur og Víkingarnir kl. 3 og 6 JAMIE FOXX ACADEMY AWARD WINNER FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” COLIN FARRELL eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is Ein fyndnasta grínmynd ársins með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum GEGGJUÐ GRÍNMYND Österby lýkur 30. ágúst. Opið alla daga kl. 11–18. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar. Þar er hann með m.a. málverk af fyrirhuguðu Hvammslóni í Þjórsárdal (Núpslón) er verður til er Hvammsvirkjun verður byggð. Sýningin stendur til 24. september. www.arni- bjorn.com Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Helenu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10–18. Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arn- ars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ísland árið 1938. Myndirnar sýna hve ljósmyndin getur verið persónulegt og margrætt tjáningarform. Watson myndar landslag, bæi, hesta og menn en Ehrhardt tekur nærmyndir af formum landsins og frumkröftum. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yfir sýning á Reykjavíkurtorgi, Tryggva- götu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Ókeypis aðgangur. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Gróf- arhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Aðgangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú búinn húsmunum og áhöldum eins og tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Veit- ingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg- miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn- inu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega kl. 13–17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarnarfirði sem er bústaður galdra- manns og litið er inn í hugarheim al- múgamanns á 17. öld. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykjavík 2001. Fróðleik um landnáms- tímabilið er miðlað með margmiðl- unartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskóla- bókasafn | Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmundsdóttur. Gerður safnar bók- stöfum úr íslenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Opið mán.–fösd. kl. 9– 17, laugard. kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin alla daga kl. 11–17. Í september er opið um helgar kl. 14–17 og eftir samkomulagi fyr- ir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíð- ina. Opið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengd- um munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Víkin–Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í sögu togaraútgerðar og draga fram áhrif hennar á samfélagið. „Úr ranni forfeðr- anna“ er sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur. Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönn- un og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóð- arinnar á handritasýningunni og Fyr- irheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar er safn- búð og kaffihús. Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nútímans. Vandað handbragð einkennir gripina og sýna að listhagir menn og konur hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma og gefst nú tæki- færi til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóð- minjasafnsins. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Dans Kramhúsið | Tangóhátíðin Tango on ICE- land hefst 31.ágúst með opnunarhátíð í Iðnó og lýkur að kvöldi 3. september í Bláa Lóninu. Helgarnámskeið hefst á föstudegi og kennt verður í Kramhúsinu og Iðnó. Glæsileg kvölddagskrá er alla dagana sem opin er öllum. Nánari upp- lýsingar og skráning er á www.tango.is Mannfagnaður Mosfellsbær | Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin í Mosfellsbæ lýkur í dag. Hátíðin er nú haldin í annað sinn en nafnið er sótt til samnefndrar end- urminningarbókar Halldórs Laxness. Uppákomur Gamla sláturhúsið | Fjörugur sveita- markaður, fullur af fjölbreytni, heima- framleiðsla af ýmsu tagi, handverk, mat- væli og grænmeti beint úr garðinum. Hér er hægt að finna samsafn af fallegum og skemmtilegum nytjahlutum og skraut- munum og heimsækja kaffihús með heimabökuðum kræsingum Fyrirlestrar og fundir Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Danski myndlistarmaðurinn Birthe Jörgensen heldur fyrirlestur á vegum Opna listahá- skólans 28. ágúst kl. 12.30. Fyrirlesturinn fjallar um skapandi iðnað í London og þau nýju tækifæri og margþættu hlutverk sem skapast hafa í kjölfarið fyrir unga listamenn. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki, við Skagfirðingabúð 29. ágúst kl. 11–17 og 30. ágúst kl. 9–11.30. Á Blönduós við ESSO 30. ágúst kl. 14–17. GA– fundir (Gamblers Anonymous) | Ef spilafíkn er að hrjá þig eða þína aðstand- endur er hægt að hringja í síma: 698 3888 og fá hjálp. Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið hefjast 6. september. Jóga með Rut Re- bekku og leikfimi undir stjórn sjúkraþjálf- ara. Þyngdarstjórnunarnámskeið – að- hald, stuðningur og fræðsla. Nýtt – pilates, sem hentar fyrir fólk með vefja- gigt. Upplýsingar og skráning hjá Gigt- arfélagi Íslands í síma 530 3600. Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Skráning í hópa og námskeið. Myndlist, framsögn/ leiklist, postulínsmálun, frjálsi handavinnuhópurinn, leikfimi, grín- aragrúppan, sönghópur o.fl. Hand- verkstofa Dalbrautar 21–27 opin 8– 16. Skráningu lýkur 4. sept. Starfs- manna- og notendaráðsfundur 4. september kl. 13. Hausthátíð 8. sept. kl. 14. Sími 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Klassík leikur fyrir dansi. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Vetrarstarfsemin verður kynnt 6. september kl. 14. Ábendingar og hugmyndir vel þegnar. Félagsstarf Gerðubergs | Dagskrá kl. 9–16.30, m.a. vinnustofur og spilasalur frá hádegi. Þriðjud.og föstud. kl. 10.30 er ganga um ná- grennið. Glerskurður hefst 5. sept., myndlist 7. sept. og postulíns- námskeið hefst 11. sept. Uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Hæðargarður 31 | Skráningu í hópa og námskeið lýkur 29. ágúst. 32 möguleikar í boði. Sönghópur Hjördísar Geirs er byrjaður að hitt- ast alla fimmtudaga kl. 13.30. Hausthátíð 1. september kl. 14. Op- ið 9–16. 568 3132. Vitatorg, félagsmiðstöð | Skráning hafin á vetrarnámskeiðin t.d. í leir- mótun, glerbræðslu, glerskurð, bókband og bútasaum. Skráning og uppl. í síma 411 9450. Fé- lagsstarfið er opið fyrir alla aldurs- hópa. Kirkjustarf Áskirkja | Hreyfing og bæn: Við lyftum okkur upp, teygjum, sveigj- um, beygjum og endum tímann á slökun og bæn. Verið velkomin. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.