Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 59
heimsókn Samuels Kellers til Kaup- mannahafnar. Er hann spurði hver það hafi verið svaraði hún; „Það get ég ekki sagt þér vegna þagmælsku- reglunnar.“ Af hverju er það leynd- armál? „Svona er þetta nú bara,“ svaraði hún. Pilgaard Johnsen átti hvað eftir annað eftir að reka sig á hina óvægnu þagmælskureglu, diskretion hér og discretion þar. Allstaðar verið að plotta og reyna að þrýsta verðinu upp, og kom honum margt undarlega fyrir sjónir, markaðssetningin í hág- ír. „Verðið er heimskulega hátt í ár,“ sagði svissneskur safnari í viðtali við The art Newspaper, sem út kemur daglega meðan á kaupstefnunni stendur. Þetta át hinn ungi og virti enski safnari, Amir Shariat frá Lond- on, upp eftir honum; „Sjáið verk Ceciliu Edefalks! Það er frábært, en skyldi það vera 750.000 dollara virði? Menn hafa nefnilega ekki heyrt né séð eitt né neitt af henni til þessa. Listhúsin ættu að vera meðvitaðri um slæmt útlit á fjármálamörkuðum heimsins og þetta er ekki rétti tíminn til að þrýsta verðinu upp.“ Á staðnum var sérstök deild, UBS Art Banking and Gold & Num- ismatics, sem er ráðgefandi um lista- verkakaup. Fram kemur að söfnin, jafnvel Tate Modern og þau helstu í Þýskalandi, hafa ekki lengur roð við moldríkum einkasöfnurum sem fjár- festa í listaverkum. „Við vonum bara að það séu réttu náungarnir sem kaupa bestu verkin, svo þau endi sem gjafir á veggi safnanna,“ voru við- brögð útsendaranna. Fram kemur að 120 einkaþotur lentu á flugvellinum í Basel meðan á Kaupstefnunni stóð sem er 40 fleiri en í fyrra og erfiðara en nokkru sinni að fá inni á hótelum og var þó firnaslæmt fyrir. Lýsandi um umfang þeirra risaframkvæmda sem helstu listkaupstefnur eru orðn- ar, með Basel sem toppinn, mekka listarinnar, „creme de la creme“. Ætli ekki að summan afþessu sé; af hverju ratasvo fáar raunhæfar skil- virkar og hlutlægar fréttir af slíkum stórviðburðum til Íslands, og þegar svo gerist þá helst í skötulíki smáf- rétta? Er Ísland hugsanlega fremst landa norðan Alpafjalla um ógagnsæi yfirborð og þagmælsku á þessi og skyld mál? MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 59 glati í engu höfundarrétti sínum við það að setja efni inn á MySpace þótt þeir afsali sér allri þóknun. Gott tæki til kynninga Ekki verður á móti því mælt að MySpace nýst tónlistarmönnum vel til að kynna sig og tónlist sína og þótt margar frægðarsögur sem sagðar hafa verið af MySpace vinsældum séu að líkum upplognar hafa fjölmargir listamenn náð að mynda traust sam- band við aðdáendur sína í netheimi sem hefur jafnvel skilað auknum vin- sældum þegar komið er í kjötheiminn – dæmi um það er breska tónlist- arkonan Lily Allen (www.mys- pace.com/lilymusic). Aðrir tónlist- armenn hafa ekki náð eins almennum vinsældum fyrir einhverjar sakir, kannski er tónlistin of tormelt, en hafa þó náð sambandi við fólk sem kann að meta tónlist þeirra, jafnvel hundruð manna, sem er flestum lista- mönnum ómetanlegt aukinheldur sem þar eru þá komnir hugsanlegir kaupendur að plötu sem annars hefði verið erfitt eða ógerningur að gefa út. Helstu gallar við MySpace ertu vit- anlega sömu gallar og almennt í mannlegum samskiptum – fólk sem ekki er það sem það segist vera. Þannig geta áhugamenn um REM ekki vitað hvort það sé í raun Michael Stipe (eða annar ófrægari REM-liði) sem samþykkt hefur alla þá 9.417 vini sem skráðir eru á síðunni. Hugs- anlega er það bara skrifstofublók hjá útgáfu hljómsveitarinnar eða þá lág- launaður markaðsþræll. arnim@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.