Morgunblaðið - 27.08.2006, Síða 66
66 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd með íslensku og ensku tali
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
S.U.S XFM 91.9
Mögnuð
spennu
mynd
í anda „
24“
THANK YOU
FOR SMOKING
TAKK FYRIR
AÐ REYKJA
Hefur hlotið 8.1 í einkun af 10 á imdb.com!
Ein umtalaðasta mynd seinni ára með úrvali frábærra leikara!
Kolsvört gamanmynd sem sló í gegn á Toronto hátíðinni 2005 og Sundance hátíðinni 2006
“Stórskemmtilegur glaðningur!
Klárlega þess virði að mæla með”
kvikmyndir.is
GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ!
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Garfield 2 m. ensku.tali kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2, 4 og 6
Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10
Takk fyrir að reykja LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10
Miami Vice kl 8 og 10.50 B.i. 16 ára
The Sentinel kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára
Ástríkur og Víkingarnir kl. 2 og 4
Over the Hedge m.ísl.tali kl. 2, 4 og 6
You, Me & Dupree kl. 8 og 10.20
Garfield 2 m. ensku.tali kl. 4, 6 og 8
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2 (400kr), 4 og 6
Ástríkur og Víkingarnir m.ísl.tali kl. 2 (400kr)
Snakes on A Plane kl. 10 B.i. 16 ára
Tónlist
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Chihiro
Inda fiðla, Pawel Panasiuk selló og Ag-
nieszka Malgorzata Panasiuk píanó leika
á síðustu sumartónleikum í ár, 29. ágúst
kl. 20.30. Á efnisskrá eru Tríó í C-dúr KV
548 eftir W.A. Mozart, Andað á sofinn
streng eftir Jón Nordal og Tríó í d-moll
op. 32 eftir Anton S. Arensky.
Salurinn, Kópavogi | Debut tónleikar
tenórsöngvarans Gissurar Páls, 29. ágúst
kl. 20. Undirleikari Gissurar er Matteo
Falloni. Á efnisskránni eru ítalskar og
franskar óperuaríur og „serenöður“. Nán-
ari uppl. á heimasíðu Salarins. Miðaverð
2.000 kr., miðasala í síma 5700 400 og
á www.salurinn.is
Myndlist
101 gallery | Serge Comte – sjö systur –
seven sisters. Til 2. sept. Opið fim.–laug.
kl. 14–17.
Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir
ljósmyndir. Myndirnar eru allar teknar í
Jupiter í Flórída á þessu ári. Sýningin
stendur til 9. sept. opið miðvikud.–
laugard. kl. 13–17. www.animagalleri.is
Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning
gallerísins Art-Iceland.com Skólavörðu-
stíg 1a. Listamennirnir sem sýna eru:
Árni Rúnar Sverrisson, Helga Sigurð-
ardóttir og Álfheiður Ólafsdóttir. Sýningin
er í Versluninni Mublunni, Nýbýlavegi 18,
Kópavogi.
Byggðasafn Garðskaga | Samsýning:
Reynir Þorgrímsson, Reynomaticmyndir,
nærmyndir af náttúrunni. Björn Björns-
son tréskúlptúr. Opið kl. 13–17, alla daga.
Kaffihús á staðnum.
Café Karólína | Karin Leening sýnir, til 1.
sept.
Eden, Hveragerði | Vaddý (Valgerður
Ingólfsdóttir) sýnir akríl-, vatnslita-, olíu-
og pastelmyndir. Til 28. ágúst.
Félagsbær Borgarnesi | Þorgerður Gunn-
arsdóttir áhugaljósmyndari verður með
sýningu á verkum sínum, sem eru að-
allega landslagsmyndir. Opið sunnudag
14–20.
Energia | Sölusýning á landslagsmyndum
eftir myndlistarmanninn Mýrmann.
Stendur út ágústmánuð. Nánari upplýs-
ingar á http://www.myrmann.tk
Gallerí Fold | Sýning á verkum Þorvaldar
Skúlasonar er haldin í tilefni 100 ára
fæðingarafmælis listamannsins. Verkin
eru úr einkasafni Braga Guðlaugssonar
dúklagningameistara en verk úr því hafa
aldrei áður komið fyrir almennings sjónir.
Kjartan Guðjónsson sýnir ný málverk í
báðum hliðarsölum Gallerís Foldar. Kjart-
an er einn úr upphaflega Sept-
emberhópnum svokallaða, sem sýndi
fyrst saman 1947 í Listamannaskálanum
og hafði víðtæk áhrif á myndlist hér á
landi um langt árabil. Kjartan kenndi við
MHÍ í meira en 25 ár.
Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson –
Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen – And-
blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson –
Kvunndagsfólk. Opið mán–fös kl. 11–17,
mið kl. 11–21 og um helgar kl. 13–16. Sýn-
ingarnar standa til 10. september. Nánari
upplýsingar: www.gerduberg.is.
Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar
„hin blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjar-
val og með henni er sjónum beint að
hrauninu í Hafnarfirði. Tólf listamenn
sýna. Til 28. ágúst.
Handverk og Hönnun | Til sýnis íslenskur
listiðnaður og nútímahönnun 37 aðila. Á
sýningunni eru hlutir úr leir, gleri, pappír,
tré, roði, ull og silfri. Stendur til 27.
ágúst. Opið alla daga kl. 13–17, aðgangur
er ókeypis.
Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árna-
son og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna
myndlist í Menningarsal til 24. október.
Kaffi Sólon | Kolbrún Róberts sýnir af-
strakt málverk. Sýningin ber titilinn Him-
inn & jörð. Stendur til 1. sept.
Kirkjuhvoll Akranesi | Listakonurnar
Bryndís Siemsen og Dósla – Hjördís
Bergsdóttir sýna. Sýningin stendur til 10.
sept. og er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 15–18.
Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og
Gryfja: Tumi Magnússon og Aleksandra
Signer sýna vídeó–innsetningar. Arins-
tofa: Verk eftir Gunnlaug Scheving, Jó-
hann Briem og Jóhannes S. Kjarval úr
eigu safnsins. Aðgangur ókeypis. Til 10.
sept.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg-
myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf
opinn.
Listasafnið á Akureyri | Samsýning á
verkum þeirra listamanna sem tilnefndir
hafa verið til Íslensku sjónlistaverð-
launanna. Opið alla daga nema mánu-
daga 12–17.
Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð-
sagna, sýning á íslenskri landslagslist frá
upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna.
Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns-
sonar. Leiðsögn kl. 14 í fylgd Einars Gari-
baldi Eiríkssonar, myndlistarmanns og
prófessors við LHÍ, um sýninguna Lands-
lagið og þjóðsagan.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ás-
mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti
listamaðurinn notaði mismunandi efni –
tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma.
Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró
– Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tíma-
bilum í list Errós þær nýjustu frá síðast-
liðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir
Erró samklipp, þar sem hann klippir og
límir saman myndir sem hann hefur
sankað að sér úr prentmiðlum samtím-
ans. Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir
af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á
sýningunni sem spannar tímabilið frá
aldamótunum 1900 til upphafs 21. ald-
arinnar. Til 17. sept.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning
á völdum skúlptúrum og portrettum Sig-
urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema
mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á
sama tíma. Tónleikar á þriðjudags-
kvöldum. Sjá nánar á www.lso.is
Norræna húsið | Out of Office – Innsetn-
ing. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og
Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30.
september. Opið alla dag kl. 12–15, nema
mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og
sunnudaga kl. 15–17.
Sumarsýning í anddyri til 27. ágúst. Ljós-
myndir frá Austur Grænlandi eftir danska
ljósmyndarann Ole G. Jensen. Opið virka
daga til kl. 9–17, laugardaga og sunnu-
daga kl. 12–17.
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina
til 28. ágúst.
Saltfisksetur Íslands | Sýningu Sigridar
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
staðurstund
Guðbjörg Sigrún Björnsdóttir ogÞórhallur Árnason sýna mál-
verk í Menningarsalnum á Hrafn-
istu. Sýningin stendur til 23.októ-
ber.
Guðbjörg er fædd í Staðardal í
Strandasýslu 1927 og Þórhallur er
fæddur á Ísafirði 1921. Þau fluttu á
Hrafnistu árið 2004 og hafa verið á
málaranámskeiðum þar síðan.
Þetta er þeirra fyrsta sýning.
Málverkasýn-
ing á Hrafnistu
Fjórða alþjóðlegaTangóhátíð Kram-
hússins og Tangófélags-
ins, TANGO on ICEland
verður haldin 31. ágúst - 3.
sept. Hátíðin fer fram í
Kramhúsinu, Iðnó, Þjóð-
leikhúskjallaranum og
Bláa lóninu.
Hátíðin hefst með glæsi-
brag í Iðnó á fimmtudags-
kvöldið 31. ágúst kl 21. Þá mun Carlos Quilici bandoneonleikari og Javier
Fioramonti gítarleikari leika fyrir dansi og kennarar verða með danssýn-
ingu. Opnunarhátíðin er að vanda stórglæsileg og konfekt fyrir þá sem
vilja gleðja augu og eyru.
Aðalatriði hátíðarinnar er að sjálfsögðu námskeiðin sem haldin verða í
Kramhúsinu og Iðnó. Skráning á námskeiðin er á www.tango.is.
Í Þjóðleikhúskjallaranum á föstudagskvöldið kl 21 mun bandoneonleik-
arinnn og tangótónskáldið Carlos Quilici kynna sögu tangótónlistar.
Á laugardagskvöld kl 22 – 03 leikur hið vinsæla trío Tango Platense fyr-
ir dansi í Iðnó. Lokakvöldið verður í Bláa lóninu þar sem þátttakendur geta
slakað á lóninu eftir mikla dansdaga og nætur.
Tangóhátíð í Reykjavík
Skiltasýning Stellu Sigurgeirs-
dóttur hefur verið framlengd til
mánudagsins 4. september.
Hægt er að nálgast verkin á vin-
sælum göngu- og akstursleiðum, og
eins á fáförnum og óhefðbundnum
stöðum þar sem skilti spretta síður
upp. Verkin eru öll unnin á umferð-
arskilti sem eru úr sér gengin og
búin að þjóna tilgangi sínum en
bera nú nýjan boðskap.
Skiltasýning
framlengd
Myndlist Dans Myndlist