Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 66
66 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd með íslensku og ensku tali Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri S.U.S XFM 91.9 Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Hefur hlotið 8.1 í einkun af 10 á imdb.com! Ein umtalaðasta mynd seinni ára með úrvali frábærra leikara! Kolsvört gamanmynd sem sló í gegn á Toronto hátíðinni 2005 og Sundance hátíðinni 2006 “Stórskemmtilegur glaðningur! Klárlega þess virði að mæla með” kvikmyndir.is GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Garfield 2 m. ensku.tali kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2, 4 og 6 Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 Takk fyrir að reykja LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 Miami Vice kl 8 og 10.50 B.i. 16 ára The Sentinel kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 2 og 4 Over the Hedge m.ísl.tali kl. 2, 4 og 6 You, Me & Dupree kl. 8 og 10.20 Garfield 2 m. ensku.tali kl. 4, 6 og 8 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2 (400kr), 4 og 6 Ástríkur og Víkingarnir m.ísl.tali kl. 2 (400kr) Snakes on A Plane kl. 10 B.i. 16 ára Tónlist Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Chihiro Inda fiðla, Pawel Panasiuk selló og Ag- nieszka Malgorzata Panasiuk píanó leika á síðustu sumartónleikum í ár, 29. ágúst kl. 20.30. Á efnisskrá eru Tríó í C-dúr KV 548 eftir W.A. Mozart, Andað á sofinn streng eftir Jón Nordal og Tríó í d-moll op. 32 eftir Anton S. Arensky. Salurinn, Kópavogi | Debut tónleikar tenórsöngvarans Gissurar Páls, 29. ágúst kl. 20. Undirleikari Gissurar er Matteo Falloni. Á efnisskránni eru ítalskar og franskar óperuaríur og „serenöður“. Nán- ari uppl. á heimasíðu Salarins. Miðaverð 2.000 kr., miðasala í síma 5700 400 og á www.salurinn.is Myndlist 101 gallery | Serge Comte – sjö systur – seven sisters. Til 2. sept. Opið fim.–laug. kl. 14–17. Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir. Myndirnar eru allar teknar í Jupiter í Flórída á þessu ári. Sýningin stendur til 9. sept. opið miðvikud.– laugard. kl. 13–17. www.animagalleri.is Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning gallerísins Art-Iceland.com Skólavörðu- stíg 1a. Listamennirnir sem sýna eru: Árni Rúnar Sverrisson, Helga Sigurð- ardóttir og Álfheiður Ólafsdóttir. Sýningin er í Versluninni Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Byggðasafn Garðskaga | Samsýning: Reynir Þorgrímsson, Reynomaticmyndir, nærmyndir af náttúrunni. Björn Björns- son tréskúlptúr. Opið kl. 13–17, alla daga. Kaffihús á staðnum. Café Karólína | Karin Leening sýnir, til 1. sept. Eden, Hveragerði | Vaddý (Valgerður Ingólfsdóttir) sýnir akríl-, vatnslita-, olíu- og pastelmyndir. Til 28. ágúst. Félagsbær Borgarnesi | Þorgerður Gunn- arsdóttir áhugaljósmyndari verður með sýningu á verkum sínum, sem eru að- allega landslagsmyndir. Opið sunnudag 14–20. Energia | Sölusýning á landslagsmyndum eftir myndlistarmanninn Mýrmann. Stendur út ágústmánuð. Nánari upplýs- ingar á http://www.myrmann.tk Gallerí Fold | Sýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar er haldin í tilefni 100 ára fæðingarafmælis listamannsins. Verkin eru úr einkasafni Braga Guðlaugssonar dúklagningameistara en verk úr því hafa aldrei áður komið fyrir almennings sjónir. Kjartan Guðjónsson sýnir ný málverk í báðum hliðarsölum Gallerís Foldar. Kjart- an er einn úr upphaflega Sept- emberhópnum svokallaða, sem sýndi fyrst saman 1947 í Listamannaskálanum og hafði víðtæk áhrif á myndlist hér á landi um langt árabil. Kjartan kenndi við MHÍ í meira en 25 ár. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen – And- blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson – Kvunndagsfólk. Opið mán–fös kl. 11–17, mið kl. 11–21 og um helgar kl. 13–16. Sýn- ingarnar standa til 10. september. Nánari upplýsingar: www.gerduberg.is. Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjar- val og með henni er sjónum beint að hrauninu í Hafnarfirði. Tólf listamenn sýna. Til 28. ágúst. Handverk og Hönnun | Til sýnis íslenskur listiðnaður og nútímahönnun 37 aðila. Á sýningunni eru hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og silfri. Stendur til 27. ágúst. Opið alla daga kl. 13–17, aðgangur er ókeypis. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árna- son og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kaffi Sólon | Kolbrún Róberts sýnir af- strakt málverk. Sýningin ber titilinn Him- inn & jörð. Stendur til 1. sept. Kirkjuhvoll Akranesi | Listakonurnar Bryndís Siemsen og Dósla – Hjördís Bergsdóttir sýna. Sýningin stendur til 10. sept. og er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 15–18. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Tumi Magnússon og Aleksandra Signer sýna vídeó–innsetningar. Arins- tofa: Verk eftir Gunnlaug Scheving, Jó- hann Briem og Jóhannes S. Kjarval úr eigu safnsins. Aðgangur ókeypis. Til 10. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið alla daga nema mánu- daga 12–17. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð- sagna, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Leiðsögn kl. 14 í fylgd Einars Gari- baldi Eiríkssonar, myndlistarmanns og prófessors við LHÍ, um sýninguna Lands- lagið og þjóðsagan. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ás- mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti listamaðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tíma- bilum í list Errós þær nýjustu frá síðast- liðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtím- ans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá aldamótunum 1900 til upphafs 21. ald- arinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudags- kvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Out of Office – Innsetn- ing. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–17. Sumarsýning í anddyri til 27. ágúst. Ljós- myndir frá Austur Grænlandi eftir danska ljósmyndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga til kl. 9–17, laugardaga og sunnu- daga kl. 12–17. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Sýningu Sigridar Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða staðurstund Guðbjörg Sigrún Björnsdóttir ogÞórhallur Árnason sýna mál- verk í Menningarsalnum á Hrafn- istu. Sýningin stendur til 23.októ- ber. Guðbjörg er fædd í Staðardal í Strandasýslu 1927 og Þórhallur er fæddur á Ísafirði 1921. Þau fluttu á Hrafnistu árið 2004 og hafa verið á málaranámskeiðum þar síðan. Þetta er þeirra fyrsta sýning. Málverkasýn- ing á Hrafnistu Fjórða alþjóðlegaTangóhátíð Kram- hússins og Tangófélags- ins, TANGO on ICEland verður haldin 31. ágúst - 3. sept. Hátíðin fer fram í Kramhúsinu, Iðnó, Þjóð- leikhúskjallaranum og Bláa lóninu. Hátíðin hefst með glæsi- brag í Iðnó á fimmtudags- kvöldið 31. ágúst kl 21. Þá mun Carlos Quilici bandoneonleikari og Javier Fioramonti gítarleikari leika fyrir dansi og kennarar verða með danssýn- ingu. Opnunarhátíðin er að vanda stórglæsileg og konfekt fyrir þá sem vilja gleðja augu og eyru. Aðalatriði hátíðarinnar er að sjálfsögðu námskeiðin sem haldin verða í Kramhúsinu og Iðnó. Skráning á námskeiðin er á www.tango.is. Í Þjóðleikhúskjallaranum á föstudagskvöldið kl 21 mun bandoneonleik- arinnn og tangótónskáldið Carlos Quilici kynna sögu tangótónlistar. Á laugardagskvöld kl 22 – 03 leikur hið vinsæla trío Tango Platense fyr- ir dansi í Iðnó. Lokakvöldið verður í Bláa lóninu þar sem þátttakendur geta slakað á lóninu eftir mikla dansdaga og nætur. Tangóhátíð í Reykjavík Skiltasýning Stellu Sigurgeirs- dóttur hefur verið framlengd til mánudagsins 4. september. Hægt er að nálgast verkin á vin- sælum göngu- og akstursleiðum, og eins á fáförnum og óhefðbundnum stöðum þar sem skilti spretta síður upp. Verkin eru öll unnin á umferð- arskilti sem eru úr sér gengin og búin að þjóna tilgangi sínum en bera nú nýjan boðskap. Skiltasýning framlengd Myndlist Dans Myndlist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.