Morgunblaðið - 27.08.2006, Síða 63

Morgunblaðið - 27.08.2006, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 63 menning Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Sérverslun-heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr. • Þekkt sérverslun-heildverslun með barnavörur. Ársvelta 170 mkr. • Meðeigandi óskast að arðbæru fasteignafélagi. • Þekkt iðnfyrirtæki sem þarfnast uppstokkunar. • Rótgróið innflutningsfyrirtæki með vörur fyrir apótek og stórmarkaði. EBITDA 30 mkr. • Sérhæft þjónustufyrirtæki fyrir viðskiptalífið óskar eftir framkvæmdastjóra- meðeiganda sem eignaðist fyrirtækið á nokkrum árum. Góð EBITDA. • Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 250 mkr. • Þekkt hugbúnaðarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. EBITDA 10 mkr. • Stórt málmiðnaðarfyrirtæki. Ágæt EBITDA. • Lítil dagvörudeild úr heildverslun. Ársvelta 50 mkr. • Þekkt sérverslun með fatnað. Góð afkoma. • Jarðvinnufyrirtæki með nýlegar vélar og góða verkefnastöðu. • Meðalstórt iðnfyrirtæki í miklum vexti. • Rótgróin heildverslun með ýmsar vörur. Ársvelta 280 mkr. • Þekkt útgáfufyrirtæki. Ágætur hagnaður. • Merkjaland. Skilta- og merkjagerð. Góður hagnaður. • Mjög þekktur veitingastaður í nágrenni borgarinnar. Mikil sérstaða. Góð velta og hagnaður. • Iðnfyrirtæki með mikla sérstöðu. Ársvelta 230 mkr. • Vinnuvélaverkstæði. Fastir viðskiptavinir. 4 starfsmenn. • Rótgróið fyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 150 mkr. Góður hagnaður. • Eitt af betri kaffihúsum borgarinnar. Mest dagsala. • Þekkt iðnfyrirtæki með góðri afkomu. Ársvelta 120 mkr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 DRENGJAKÓR REYKJAVÍKUR AUGLÝSIR EFTIR HRESSUM OG ÁHUGASÖMUM STRÁKUM • Drengjakórinn 8-12 ára • Undirbúningsdeild 6-7 ára (45 mín. á viku) Meðal verkefna í vetur: • Jólatónleikar í Hallgrímskirkju • Upptökur og útgáfa á geisladiski • Vortónleikar í Hallgrímskirkju • Söngferðalag innanlands í byrjun júní 2007 Heimasíða kórsins er www.drengjakor.is Innritun og prufusöngur fer fram í Hallgrímskirkju mánudaginn 4. september frá kl. 17.00-19.00. Æfingar í Hallgrímskirkju mánudaga og miðvikudaga kl. 17.00-18.45. Nánari upplýsingar í símum 896 4914 og 862 0065. Jóga í Garðabæ Byrjar í Kirkjuhvoli 4. september Framhaldstímar mánud. og miðvikud. kl. 18.00–19.15 Byrjendatímar mánud. og miðvikud. kl. 19.30–20.45 Kennari er Anna Ingólfsdóttir, Kripalu jógakennari. Upplýsingar og skráning í símum 565 9722 og 893 9723 eftir kl 17.00 og einnig á annaing@centrum.is. Anna Ingólfsdóttir YOGA •YOGA • YOGA - RÉTT SLÖKUN losar um spennu í vöðvum, róar og kyrrir hugann. - LÍKAMLEG ÁREYNSLA Í ÆFINGUM. Þá styrkjum við vöðva, liðbönd, liðamót, mýkjum hrygginn og örvum blóðrás. - RÉTT ÖNDUN þýðir að anda djúpt og vel. - RÉTT FÆÐI sem stjórnast af hófsemi og fjölbreytni. - JÁKVÆTT HUGARFAR. Að beina huganum jákvætt að verkefnum dagsins strax að morgni. Morgun-, hádegis-, síðdegis- og kvöldtímar. YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, sími 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Sértímar fyrir: barnshafandi konur, byrjendur og bakveika, einnig sértímar í Kraft Yoga Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Við leitum að 200-300 fm skrifstofuhúsnæði, staðgreiðsla í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. ÓSKUM EFTIR SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Ármúla 38 við Selmúla s.5516751 og 6916980 pianoskolinn@pianoskolinn.is www.pianoskolinn.is Innritun stendur yfir fyrir skólaárið 2006-2007 Allir aldurshóopar velkomnir. Píanóforskóli frá 4ra ára aldri. LISTAKONAN Stella Sigurgeirs- dóttir kom í vetur fyrir víðsvegar um Reykjavíkurborg skiltasýningu sinni „Where Do We go Now But Now- here !“ Verk Stellu eru minningastólpar sem nálgast má jafnt á vinsælum aksturs- og gönguleiðum sem og á fáförnum slóðum. Finna má verk Stellu á Hringtorgi við Hringbraut, í Reykjavíkurtjörn, við Suðurgötu, á Krissatúni og Skildinganesi, við nýju Hringbraut, á Skólavörðuholti, Klambratúni, göngubrú við Foss- vog, í Ármúla, Grasagarðinum Laugardal, Sæbraut, Dalbraut, Geirsnefi, Hljómskálagarði, Vest- urlandsvegi við Brimnes, við Rauða- vatn og í Grafarvogi móts við Leir- vogshólma. Sýning Stellu hefur verið fram- lengd um viku, til mánudagsins 4. september. Sýning Stellu Sigurgeirs- dóttur framlengd Morgunblaðið/Kristinn Skilti Stellu Í Reykjavíkurtjörn. ÞÁ var það í tísku að skíra lög skrýtnum nöfnum eins og Lauf- blað, Arabeska, Nóveletta og Fiðr- ildi. Rómantískt? Já, enda róm- antíski tíminn í hásuðri. Árið er 1831 og tónskáldið Róbert Schu- mann, Papillons, eða Fiðrildi urðu til við píanóið, litlir dansar, í svolít- illi kippu – eða svítu. Þannig tón- verk voru kölluð karakterverk og fiðrildadansarnir hans Schumanns áttu einmitt hver um sig að lýsa persónu á grímuballi. Dæmigert fyrir Schumann, sem var svo leik- rænn í sköpun sinni. Fiðrildin eru fyrir löngu orðin að skylduverkefnum allra píanista, og í dag kl. 16 ætlar Jónas Ingimund- arson að leika þau á stofu- tónleikum á Gljúfrasteini. Jónas spilar líka verk eftir meistara klassíkurinnar, afmælisbarn ársins, Wolfgang Amadeus Mozart, en það er Sónata í A dúr KV 33. Fiðrildin á Gljúfra- steini Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Fiðrildafangari Jónas Ingimundarson leikur Papillons eftir Schumann fyr- ir gesti á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun, ásamt fleiri perlum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.