Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 27.08.2006, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 63 menning Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Sérverslun-heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr. • Þekkt sérverslun-heildverslun með barnavörur. Ársvelta 170 mkr. • Meðeigandi óskast að arðbæru fasteignafélagi. • Þekkt iðnfyrirtæki sem þarfnast uppstokkunar. • Rótgróið innflutningsfyrirtæki með vörur fyrir apótek og stórmarkaði. EBITDA 30 mkr. • Sérhæft þjónustufyrirtæki fyrir viðskiptalífið óskar eftir framkvæmdastjóra- meðeiganda sem eignaðist fyrirtækið á nokkrum árum. Góð EBITDA. • Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 250 mkr. • Þekkt hugbúnaðarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. EBITDA 10 mkr. • Stórt málmiðnaðarfyrirtæki. Ágæt EBITDA. • Lítil dagvörudeild úr heildverslun. Ársvelta 50 mkr. • Þekkt sérverslun með fatnað. Góð afkoma. • Jarðvinnufyrirtæki með nýlegar vélar og góða verkefnastöðu. • Meðalstórt iðnfyrirtæki í miklum vexti. • Rótgróin heildverslun með ýmsar vörur. Ársvelta 280 mkr. • Þekkt útgáfufyrirtæki. Ágætur hagnaður. • Merkjaland. Skilta- og merkjagerð. Góður hagnaður. • Mjög þekktur veitingastaður í nágrenni borgarinnar. Mikil sérstaða. Góð velta og hagnaður. • Iðnfyrirtæki með mikla sérstöðu. Ársvelta 230 mkr. • Vinnuvélaverkstæði. Fastir viðskiptavinir. 4 starfsmenn. • Rótgróið fyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 150 mkr. Góður hagnaður. • Eitt af betri kaffihúsum borgarinnar. Mest dagsala. • Þekkt iðnfyrirtæki með góðri afkomu. Ársvelta 120 mkr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 DRENGJAKÓR REYKJAVÍKUR AUGLÝSIR EFTIR HRESSUM OG ÁHUGASÖMUM STRÁKUM • Drengjakórinn 8-12 ára • Undirbúningsdeild 6-7 ára (45 mín. á viku) Meðal verkefna í vetur: • Jólatónleikar í Hallgrímskirkju • Upptökur og útgáfa á geisladiski • Vortónleikar í Hallgrímskirkju • Söngferðalag innanlands í byrjun júní 2007 Heimasíða kórsins er www.drengjakor.is Innritun og prufusöngur fer fram í Hallgrímskirkju mánudaginn 4. september frá kl. 17.00-19.00. Æfingar í Hallgrímskirkju mánudaga og miðvikudaga kl. 17.00-18.45. Nánari upplýsingar í símum 896 4914 og 862 0065. Jóga í Garðabæ Byrjar í Kirkjuhvoli 4. september Framhaldstímar mánud. og miðvikud. kl. 18.00–19.15 Byrjendatímar mánud. og miðvikud. kl. 19.30–20.45 Kennari er Anna Ingólfsdóttir, Kripalu jógakennari. Upplýsingar og skráning í símum 565 9722 og 893 9723 eftir kl 17.00 og einnig á annaing@centrum.is. Anna Ingólfsdóttir YOGA •YOGA • YOGA - RÉTT SLÖKUN losar um spennu í vöðvum, róar og kyrrir hugann. - LÍKAMLEG ÁREYNSLA Í ÆFINGUM. Þá styrkjum við vöðva, liðbönd, liðamót, mýkjum hrygginn og örvum blóðrás. - RÉTT ÖNDUN þýðir að anda djúpt og vel. - RÉTT FÆÐI sem stjórnast af hófsemi og fjölbreytni. - JÁKVÆTT HUGARFAR. Að beina huganum jákvætt að verkefnum dagsins strax að morgni. Morgun-, hádegis-, síðdegis- og kvöldtímar. YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, sími 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Sértímar fyrir: barnshafandi konur, byrjendur og bakveika, einnig sértímar í Kraft Yoga Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Við leitum að 200-300 fm skrifstofuhúsnæði, staðgreiðsla í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. ÓSKUM EFTIR SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Ármúla 38 við Selmúla s.5516751 og 6916980 pianoskolinn@pianoskolinn.is www.pianoskolinn.is Innritun stendur yfir fyrir skólaárið 2006-2007 Allir aldurshóopar velkomnir. Píanóforskóli frá 4ra ára aldri. LISTAKONAN Stella Sigurgeirs- dóttir kom í vetur fyrir víðsvegar um Reykjavíkurborg skiltasýningu sinni „Where Do We go Now But Now- here !“ Verk Stellu eru minningastólpar sem nálgast má jafnt á vinsælum aksturs- og gönguleiðum sem og á fáförnum slóðum. Finna má verk Stellu á Hringtorgi við Hringbraut, í Reykjavíkurtjörn, við Suðurgötu, á Krissatúni og Skildinganesi, við nýju Hringbraut, á Skólavörðuholti, Klambratúni, göngubrú við Foss- vog, í Ármúla, Grasagarðinum Laugardal, Sæbraut, Dalbraut, Geirsnefi, Hljómskálagarði, Vest- urlandsvegi við Brimnes, við Rauða- vatn og í Grafarvogi móts við Leir- vogshólma. Sýning Stellu hefur verið fram- lengd um viku, til mánudagsins 4. september. Sýning Stellu Sigurgeirs- dóttur framlengd Morgunblaðið/Kristinn Skilti Stellu Í Reykjavíkurtjörn. ÞÁ var það í tísku að skíra lög skrýtnum nöfnum eins og Lauf- blað, Arabeska, Nóveletta og Fiðr- ildi. Rómantískt? Já, enda róm- antíski tíminn í hásuðri. Árið er 1831 og tónskáldið Róbert Schu- mann, Papillons, eða Fiðrildi urðu til við píanóið, litlir dansar, í svolít- illi kippu – eða svítu. Þannig tón- verk voru kölluð karakterverk og fiðrildadansarnir hans Schumanns áttu einmitt hver um sig að lýsa persónu á grímuballi. Dæmigert fyrir Schumann, sem var svo leik- rænn í sköpun sinni. Fiðrildin eru fyrir löngu orðin að skylduverkefnum allra píanista, og í dag kl. 16 ætlar Jónas Ingimund- arson að leika þau á stofu- tónleikum á Gljúfrasteini. Jónas spilar líka verk eftir meistara klassíkurinnar, afmælisbarn ársins, Wolfgang Amadeus Mozart, en það er Sónata í A dúr KV 33. Fiðrildin á Gljúfra- steini Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Fiðrildafangari Jónas Ingimundarson leikur Papillons eftir Schumann fyr- ir gesti á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun, ásamt fleiri perlum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.