Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 69 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI YOU, ME AND DUPREE kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 YOU, ME AND ... LUXUS VIP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LADY IN THE WATER kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 12.ára. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 2 - 4 - 6 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 2 - 5 - 7 - 8 - 10 B.i. 12.ára. THE LONG WEEKEND kl. 8 B.i. 14.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 1:45 - 3:45 Leyfð OVER THE HEDGE M/- ensku tal. kl. 10:10 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 1:30 - 3:45 Leyfð Frá leikstjóra Sixth Sense, Signs og Village. PAUL GIAMATTI (SIDEWAYS) SÝNIR STJÖRNULEIK STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI eee V.J.V - TOPP5.IS eee S.V. - MBL GEGGJUÐ GRÍNMYND með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins úr smiðju Jim Henson Frábær skemmtun fyrir alla fjölskyldunaeeeL.I.B. Topp5.iseeeS.V. Mbl. P.B.B. DV. eeee SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI LADY IN THE WATER kl. 3 - 5:40 - 8:10 - 10:30 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 2 - 3:50 - 6 MIAMI VICE kl. 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8 - 10:45 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 2 Leyfð DIGITAL SÝN. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er léttur í lund. Innra með honum er fögnuður, sem best er að miðla líkamlega og deila opinberlega. Sumir eiga eftir að dansa. Aðrir fara í kirkju. Enn aðrir dansa á meðan þeir eru í kirkjunni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hvernig væri það að upplifa ekki bara að allt í heiminum tengist heldur búa við þannig upplifun nánast daglega? Afstöður himintunglanna veita þér upplýsta innsýn í þetta ástand. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þroski tvíburans er á réttu róli, ekki af því að hann leggur sig sérstaklega fram, heldur vegna þess að þegar af- stöður himintunglanna eru eins og þær eru nú, getur hann ekki annað en laðast að öllu sem gerir hann að betri manni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Fólk ætti ekki að dæma aðra eftir út- litinu en krabbinn er sér meðvitandi um, að það er einmitt það sem gerist. Kannski veldur það því að krabbinn ákveður að punta sig upp í dag. Það kostar kannski peninga, en þú átt það skilið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljóninu er stillt upp við vegg vegna ákvarðana sem hafa verið teknar og þarf líklega að segja „kannski“ oftar en gott þykir. Hugsanlega þýðir kannski nánast alltaf „nei“. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan færir einhverjum hamingju og finnur hana sjálf í leiðinni. Hamingju- samt fólk veit að lykillinn að hamingj- unni er aldrei „meira“ og alltaf „frá- brugðinn“. Meira fé færir okkur bara meira af því sem við eigum nú þegar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Afstaða himintunglanna hjálpar vog- inni til þess að frelsa huga sinn. Þú átt gott með það að bægja burtu hugs- unum sem ekki færa þér aukinn kraft, það er að segja þegar þú berð kennsl á þær. Að gera greinarmun á hjálpleg- um og skaðlegum hugsunum er gald- urinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er einmitt í rétta skap- inu til að prófa alls kyns möguleika, rétt eins og Gullbrá. Sumir gera mikið úr honum, aðrir lítið. Ekki hætta fyrr en þú finnur það sem lætur þér líða mátulega vel. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Allir þekkja manneskju sem velur gáfulegasta kostinn, þegar allir aðrir eru þrautreyndir. Stundum á það meira að segja við okkur sjálf. Í dag er rétti tíminn til að forðast freist- ingar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin fær hrós fyrir að gera og segja alls kyns hluti í dag, suma þeirra man hún bara alls ekki, hvað þá gerði. Er ekki skrýtið hvað upplifun annarra af manni getur verið rosalega á skjön. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Viðkvæðið að þakka það sem maður hefur er ekki lífseigt af tilviljun. Það færir manni aukin lífsgæði. Tjáðu ást- vinum hversu miklu máli þeir skipta í lífi þínu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Framlög til góðgerðarmála hjálpa fisknum að finna til ríkidæmis – eins og hann eigi meira en nóg og enn meira á lager. Gefðu annaðhvort mikið eða heilan helling. Stjörnuspá Holiday Mathis Venus hefur yndi af nautn- um nútíðarinnar. Neptún- us nýtur þess sem er mögu- leiki. Í dag eru þau sitt á hvorum endanum í rifr- ildi. Á maður að elta það sem maður vill hér og nú eða það sem er gott fyrir einhverja framtíðarútgáfu af manni? Svarið mótar hlutskipti þitt. Hlutavelta | Þessir duglegu krakk- ar héldu hlutaveltu á Eskifirði, til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu 7.140 krónum. Þau heita Atli Dagur og Benna Sóley Péturs- börn. Hlutavelta | Þessar duglegu stúlk- ur, Erla Rut, Anna Rós og Erna Vala, héldu tombólu og söfnuðu kr. 3.000 til styrktar Rauða krossi Ís- lands. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Hlutavelta | Þessi duglegu systkini, Heiða Darradóttir og Gústaf Darra- son héldu tombólu um daginn og söfnuðu 3.993 krónum til styrktar Rauða krossi Íslands. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju hefur í tæp 25 ár verið flaggskip tónlistarlífs í kirkjunni. Nú er vetr- arstarf afmælisársins að hefjast en verkefni kórsins í vetur mjög fjöl- breytt. Fyrsta verkefnið er frum- flutningur fimm nýrra kórverka eftir norræn tónskáld á Norrænum músíkdögum 2006 í Hallgríms- kirkju 8. október. Fyrstu daga des- embermánaðar heldur Mótettukór- inn árlega jólatónleika á jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju þar sem finnska messósópr- ansöngkonan Monica Groop verður í einsöngshlutverki. Í lok mars syngur kórinn óratóríuna Paulus eftir Mendelssohn með Sinfón- íuhljómsveit Íslands. Starfsárinu lýkur á Kirkjulistahátíð næsta sum- ar þegar kórinn stendur fyrir heild- arflutningi á Vesper eftir Rachm- aninoff, en kórinn flutti hluta þess verks við góðar viðtökur í vor bæði á Íslandi og Englandi. Í Mótettukór Hallgrímskirkju starfa um 50 söngvarar og Hörður Áskelsson er stjórnandi hans. Kór- inn æfir á þriðjudagskvöldum og að jafnaði annan hvern laugardags- morgun. Auk þess að koma fram á tónleikum syngur kórinn við mess- ur á hátíðum kirkjuársins. Einnig leiða smærri hópar kórfélaga safn- aðarsöng í flestum almennum guðs- þjónustum í Hallgrímskirkju. Núna í upphafi starfsárs getur Mótettukórinn bætt við sig nokkr- um söngvurum, einkum í tenór og sópran. Áheyrnarpróf fara fram í næstu viku og geta þeir sem hafa áhuga skráð sig í Hallgrímskirkju. Morgunblaðið/Eggert Langar þig í kór? Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.