Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 27.08.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 65 dægradvöl 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 dxc4 5. Bg2 Rc6 6. 0-0 Hb8 7. a4 Be7 8. Rbd2 Rxd4 9. Rxc4 Rxf3+ 10. Bxf3 Dxd1 11. Hxd1 Rd5 12. e4 Rb4 13. Bf4 Ra6 14. Ra3 f6 15. e5 fxe5 16. Bh5+ g6 17. Bxe5 Hf8 18. Bg4 Bf6 19. Bxf6 Hxf6 20. Rb5 Bd7 21. Hac1 c6 22. Rd6+ Ke7 23. Re4 Hff8 24. Rg5 h6 25. Rf3 Rc7 26. Re5 Be8 27. He1 Hd8 28. Kg2 g5 29. Bf3 Hd2 30. b3 Rd5 31. Rc4 Ha2 32. He2 Hxe2 33. Bxe2 b6 34. a5 c5 35. axb6 axb6 36. Ha1 Bc6 37. Ha7+ Kf6 38. Bf3 Ha8 39. Hh7 Staðan kom upp í Inline Czechia Cup-flokknum á alþjóðlegri skákhátíð sem lauk fyrir skömmu í Olomo- uc í Tékklandi. Sigurvegari mótsins, rúss- neski alþjóðlegi meistarinn Alexei Gavr- ilov (2.451) hafði svart gegn Þjóðverjanum Uwe Kersten (2.329). 39. … g4! 40. Be4 staðan hefði einnig verið töpuð eftir 40. Bxd5 Bxd5+ 41. f3 Ha2+. 40. … Rf4+! og hvítur gafst upp enda verður hann hróki undir eftir 41. gxf4 Bxe4+. Íslandsmótið í skák er í fullum gangi þessa dagana í Skák- höllinni í Faxafeni en í dag fara fram við- ureignir í undanúrslitum. Nánari upplýs- ingar er að finna á www.skak.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. EM í Varsjá. Norður ♠DG ♥KG7 ♦G98432 ♣KG Vestur Austur ♠7432 ♠965 ♥106542 ♥– ♦D10 ♦ÁK765 ♣ÁD ♣97653 Suður ♠ÁK108 ♥ÁD983 ♦– ♣10842 Suður spilar sex hjörtu og fær út spaða. Almennt létu NS-pörin geimsögn duga, sem virðist skynsamlegt í ljósi trompleg- unnar. En í raun er handavinna að taka tólf slagi ef ekki kemur út tromp. Serbinn Batov var í slemmu og fékk út spaða. Hann tók slaginn heima og spilaði laufi að KG. Vestur drap og spilaði aftur spaða á drottningu blinds. Batov tók laufkónginn (drottningin féll), síðan hjartakóng og sá leguna. Framhaldið var sjálfspilandi: Ba- tov trompaði tígul, tók spaðaslagina og spilaði lauftíu. Í reynd trompaði vestur, sagnhafi yfirtrompaði og stakk tígul smátt. Víxltrompaði svo afganginn hátt og vestur varð að undirtrompa. Engu breytir þótt vestur hendi tígli í lauftíu – sagnhafi stingur þá laufáttuna smátt og fær restina á hátromp. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 bremsa, 4 per- sónutöfrar, 7 ber, 8 blað- ið, 9 sunna, 11 siga, 13 hugboð, 14 ljóstíra, 15 hagræða, 17 tryggur, 20 borða, 22 illa þefjandi, 23 styggjum, 24 hugsa um, 25 framleiðsluvara. Lóðrétt | 1 kasta, 2 blund- ar, 3 beitu, 4 raspur, 5 óvani, 6 út, 10 óalið, 12 vætla, 13 op, 15 ísbreiða, 16 vitlaus, 18 kvabbs, 19 lofuð, 20 baun, 21 ávinna sér. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ómerkileg, 8 búrum, 9 negla, 10 una, 11 iðrar, 13 næðið, 15 staða, 18 stórt, 21 pól, 22 nunna, 23 æruna, 24 ómissandi. Lóðrétt: 2 múrar, 3 ræmur, 4 innan, 5 eggið, 6 obbi, 7 barð, 12 arð, 14 ætt, 15 sund, 16 afnam, 17 apans, 18 slæga, 19 ólund, 20 tían. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16    1 Eiður Smári Guðjohnsen leik-ur nú með spænska liðinu Barcelona. En hvaða liði lék hann með áður en hann fór til Chelsea? 2 Hólahátíð er nýafstaðin og varminnst merkra tímamóta í sögu Hólastóls. Hve langt er síðan Jón Ög- mundsson var vígður til hans? 3 Hvað heitir bandaríska risafyr-irtækið sem er að láta verktaka- fyrirtækið Bechtel reisa fyrir sig ál- verksmiðju á Reyðarfirði? 4 Risaeðlurnar voru sumar enginsmásmíði en stærsta skepna sem lifað hefur á jörðinni er nú al- geng hér við land. Hvað heitir hún? 5 Kvikmyndin Pirates of the Carib-bean nýtur nú mikilla vinsælda. Hver leikur sjóræningjann Jack Spar- row í myndinni? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör frá því í gær: 1. You, Me and Dupree. 2. Töskukrabbi. 3. Einir. 4. Helena Árnadóttir, GR. 5. Sölvi H elgason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.