Morgunblaðið - 27.08.2006, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 55
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antik. Til sölu skenkur. Verð 110
þús. Upplýsingar í síma 699 4713.
Barnagæsla
Heimilisaðstoð hjá fjölskyldu
í vesturbæ. Óskum eftir traustri
manneskju til að sinna heimilis-
verkum og sækja börn í göngu-
færi á leikskóla. Sveigjanlegur
vinnutími 10-20 klst. á viku.
Áhugasamir vinsamlegast skilið
umsóknum til augld. Mbl. fyrir 1/9
merktum: „Húshjáp - 101“ eða á
nefangið barug@visir.is
Dýrahald
Sama lága verðið.
Og að auki 30 - 50% afsláttur
af öllum gæludýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði,
Ferðalög
Syðsti bær landsins
Sumarhúsið að Görðum í Reynis-
hverfi býður upp á notalega
gistingu í nánd við stórbrotna
náttúrufegurð. Upplýsingar í síma
487 1260.
Gisting
Gisting á Spáni
Barcelona Sagrada familla hverfi,
Costa Brava, Playa de Aro,
Menorka Baleariseyjan.
Upplýsingar í síma: 899 5863,
helenjonssonatyahoo.com eða
www.helenjonsson.ws.
Benidorm (Costa Blanca,
Spánn), Levante svæðið. Full-
búnar og vel viðhaldnar íbúðir,
nálægt strönd og allri þjónustu.
Lausar íbúðir núna og 2007. Fyrir-
spurnir á ensku eða spænsku í
síma: 0034 965 870 907.
www.benidorm-apartments.com
info@benidorm-apartments.com
Heilsa
Gönguskór frá GREEN COM-
FORT sem hreinlega ganga fyrir
þig!! Rétt hönnun og mjúkt inn-
legg minnkar álag og þreytu.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu,
Engjateigi 17-19, sími 553 3503.
OPIÐ mán.-mið.-fös. kl. 13-17.
www.friskarifaetur.is.
GREEN COMFORT heilsusandal-
ar með höggvörn. Vellíðan og
mun minni þreyta. Fást einnig
svartir.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu,
Engjateig 17-19, sími 553 3503.
OPIÐ mán.-mið.-fös. kl. 13-17.
www.friskarifaetur.is.
Hljóðfæri
Harmonika til sölu - Píanó
óskast. Til sölu er barnaharmon-
ika, tilvalin fyrir byrjendur. Á
sama stað óskast svart, helst ný-
legt vel með farið og gott píanó.
Uppl. Maggý sími 860 2811 og 568
9628.
Húsnæði í boði
Til leigu 67 fm íbúð á Granda-
vegi. 2 herb. íb. á jarðh. með
garði í nýlegu fjölbýlish. Rúmgott
svefnherb., stofa og eldh. Gott
skápapl. Baðherb. með baðkari
og sturtu. Íbúðin leigist með hús-
gögnum í 1 ár með möguleika á
framlengingu. Upplýs. 663 2282.
Húsnæði óskast
Leiguíbúð óskast í Rvík. Erum
tvær rólegar og ábyrgar, nemi og
leikskólak. Báðar 27 ára, vantar
3 herb. íbúð í Rvík sem fyrst.
Meðmæli. Ýr, sími 897 6523.
Íbúð óskast til leigu. 27 ára
reyklaus og reglusamur mat-
reiðslumaður óskar eftir íbúð til
leigu á höfuðborgarsvæðinu. Skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 695 4169, Jónsi.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumar/Gestahús til sölu. Vand-
að og fallegt 24 fm hús, byggt úr
harðviði, staðsett í Hveragerði
(ofan við Bónus) tilbúið til flutn-
ings. Verð 2,3 millj. Einnig Tata-
juba harðviðarklæðning aðeins
3.600 kr/fm. Símar 482 2362 og
893 9503, Jóhannes.
Sjá www.kvistas.is
Námskeið
Einstakt enskunámskeið
Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn,
tala og skilja enska tungu.
• Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum
• Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist
frá Friðriki Karlssyni
• Vinnubók með enska og íslenska textanum
• Taska undir diskana
• Áheyrnarpróf í lok náms
Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið
Allar uppl‡singar
www.tungumal.is
eða í símum 540-8400 eða 820-3799
Upledger höfuðb. og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðf. verður haldið
2. sept. næstkomandi á Akureyri.
Upplýsingar í síma 466 3090 eða
á www.upledger.is
Dr. Farida Sharan nám SNMI í
september DT. Reflexology 12.-
21.sept. 6 dagar síðdegis í Rós-
inni, Bolholti 4, R. Viðurkennt
nám. Lilja Oddsóttir, s. 848 8585.
lithimnugreining@gmail.com
www.purehealth.com
Dr. Farida Sharan; Iridology í
Reykjavík. Kynningarnámskeið í
lithimnugreiningu helgina 16.-17.
sept. Uppl. hjá Lilju í s. 848 9585.
lithimnugreining@gmail.com
www.purehealth.com
30 rúmlesta skipstjórnarnám.
Fjarnám við Framhaldsskólann í
Austur-Skaftafellssýslu. Skráning
á vefnum www.fas.is. Sími 470
8070. Umsóknarfrestur til
7.september.
Til sölu
Rýmingarsala/Kolaportsala.
MáMíMó, Tryggvagötu 16, er að
loka og allt á að seljast. Gerðu
reyfarakaup á rýmingarsölu laug-
ardaginn 25. og sunnudaginn
26. frá kl. 11.00 til 15.00. Töskur,
púðar, nýmóðins lopapeysur,
treflar, lampar, ljós, skrautmunir.
Ónotað hlaupabretti. Mjög gott,
ónotað hlaupabretti, keypt fyrir
1½ ári á 116.000. Fæst á 60.000.
Uppl.sími 695 1598.
Bílskúrssala. Til sölu barnarúm
80x175 cm, tölva (Pentium 4,
1.7GHz) + aukahlutir, tölvuborð,
barnahjól og föt. Vinsamlegast
hafið samband í síma 661 2623.
Þjónusta
Tapað fundið. Konan sem fann
gsm síma í Dæli, Víðidal, um
verslunarmannahelgina er beðin
að hringja í síma 431 3212. Sím-
ans er sárt saknað.
Smágrafa (1,8 t) til allra smærri
verka, t.d. jafna inn í grunnum,
grafa fyrir lögnum, múrbrot (er
með brothamri og staurabor) og
almenn lóðavinna. Einnig öll al-
menn smíðavinna og sólpalla-
smíði.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862 5563.
Nýr matreiðsluvefur fyrir þig!
Deildu uppskriftum þínum með
fjölskyldu og vinum. Stofnaðu þitt
eigið uppskriftasafn á www.mats-
eld.is. Það kostar ekkert! Vertu
velkomin/n. Matseld.is.
Bókhald fyrir þig. Ég er að leita
að bókhaldsverkefnum/-hluta-
störfum. Ég tek 1.600 kr. á tímann.
Sími 659 5031.
Ýmislegt
TILBOÐ
TILBOÐ. Aðeins kr. 1.000.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Plexigler fyrir fiskverkendur,
skiltagerðir, fyrirtæki og
einstaklinga.
Sérsmíði og efnissala.
Létt fylltur og mjög fallegur í BC
skálum á kr. 1.995, buxur í stíl á
kr. 995.
Saumlaus, létt fylltur í BCD
skálum á kr. 1.995, buxur í stíl á
kr. 995.
Falleg blúnda í BCD skálum á kr.
1.995, buxur í stíl á kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bílar
Tilboð! Opel árg. '98, ek. 106
þús. km. Til sölu dökkgrænn Opel
Vectra CD station bíll. 1600cc,
sjálfskiptur, heilsársdekk, raf-
magn í rúðum, fjarstýrð samlæs-
ing, geislaspilari, kúla, nýleg
tímareim. Hafið samb. í síma 847
1580 eða 897 5730. Verð 350 þús.
Tilboð - Frábær ferðabíll - 7
manna Dodge Grand Caravan
'05 Lengri gerðin, ek. 42 þ. km,
4 capt. stólar, ssk., cruise contr.,
abs, a/c, þokulj., litað gler, sum-
ar-+vetrard., geislasp., rafm. í
speglum/rúðum o.fl. Tilb. aðeins
2.390 þús. Sími 617 1819, Hjörtur.
Mercedes Benz 213 CDI
nýr, til sölu. Millilengd, 130 hest-
öfl, dísel. Ekinn 2 þús. km.
Kaldasel ehf.,
Dalvegur 16b, 201 Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
M.B. Sprinter 313CDI 4X4 árg.
'02. 9 manna, ek. 90.000 km. Lágt
drif, driflæs., topplúga o.fl. Uppl.
í s. 892 5767.
FRÁBÆR JEPPATILBOÐ!
Nýir 2006 bílar allt að 30% undir
listaverði. Honda Pilot er nýr lúx-
usjeppi rakar inn verðlaunum fyr-
ir sparneytni og búnað og gefur
Landcruiser VX diesel harða
samkeppni. Einnig frábær afslátt-
artilboð frá öðrum framleiðend-
um. Íslensk Ábyrgð. Bílalán. Sími
552 2000 og netspjall á
www.islandus.com
Citroen C3 árg. '04, ekinn 35 þús.
Sjálfskiptur, saml. hurðir, álfelgur.
Bíll í góðu ástandi. Verð 1.300
þús. Bílalán. Uppl. í s. 669 1237.
Jeppar
Toyota Landcruiser 120 VX
(33"). Gullfallegur Landcruiser
(bensín) til sölu vegna flutnings
til útlanda. 19 mánaða vel með
farinn og keyrður 30 þús. Selst
á 4,9 m.kr. Upplýs. gefur Katrín
í s. 696 7722. Kostar nýr 6,8.
Bílar óskast
TOYOTA PALLBÍLL ÓSKAST
2 dyra „double cap“, ekki upp-
hækkaður, óbreyttur, 2 til 4 ára.
Uppl. í s: 557 7245 eða 869 5365.
Bílaþjónusta
Bifreiðaverkstæðið Stimpill -
Ný heimasíða! Stimpill - Bifreiða-
verkstæði. Örugg og ódýr þjón-
usta í yfir 20 ár! Þjónustuaðili fyr-
ir B&L. Skoðaðu nýju heimasíð-
una: www.stimpill.com
Mótorhjól
Fjórhjól til sölu. Til sölu Sumoto
250cc fjórhjól árgerð 2005, lítið
notað. Verð 200.000. Sími 660
1600.
Einstakt! Honda PC 800 til sölu,
eina sinnar tegundar á landinu.
Innbyggð hólf, útvarp og stór
vindhlíf. Ek. 23 þús mílur. Fæst á
500 þús kr. Sími 899 1994.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Lítil og pen fjölskylda leitar hús-
næðis. Við erum reglusamt par
á fertugsaldri með 1 barn. Vantar
góða 3-4 h. íbúð, helst 101/107 frá
1. nóv. Skilvísi heitið, meðmæli
ef vill. Greiðslugeta 80-110.000.
leigjandi@gmail.com
Sextugur einstaklingur, reyk-
laus og reglusamur, öruggar
greiðslur og meðmæli, fyrirfram-
greiðsla, 50-70 fm, gjarnan í út-
jaðri Rvíkur. Uppl. í s. 847 5545.
Til sölu nokkrar vel yfirfarnar
þvottavélar, þurrkarar, þeytivind-
ur og frystiskápur, ennfremur
ódýrir varahlutir í flestar gerðir
þvottavéla. Upplýsingar í síma
847 5545.
Heimilistæki
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Námskeið fyrir einkaflug.
Væntanlegir nemendur skráið
ykkur inn fyrir 30. ágúst.
Flugskóli Helga Jónssonar,
sími 551 0880.