Morgunblaðið - 27.08.2006, Page 62

Morgunblaðið - 27.08.2006, Page 62
62 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Traustur kaupandi óskar eftir 500-700 fm skrifstofuhúsnæði á einni hæð á einhverjum framangreindra staða. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI VIÐ BORGARTÚN, SKÚLATÚN EÐA Í MÚLAHVERFI ÓSKAST Hef opnað sálfræðistofu í Skúlatúni 6, 105 Reykjavík Veiti ráðgjöf og meðferð fyrir einstaklinga og pör. Áhersla á hugræna atferlismeðferð við þunglyndi, kvíða, sorg og depurð. Veiti einnig meðferð við kynlífsvandamálum, s.s. dvínandi kynlífsáhuga og öðrum kynlífserfiðleikum. Cecilia Steinsen, Cand. Psych., Sálfræðingur Skúlatúni 6, 3. hæð, 105 Reykjavík. Tímapantanir alla virka daga í síma 866 4943 eða með tölvupósti á netfangið cecilia@simnet.is Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Fossvogi. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. EINBÝLISHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST - STAÐGREIÐSLA Svínið mitt © DARGAUD ÞETTA ER ÓÞÆGILEGUR STÓLL ÞESSI ER Í MJÖG GÓÐU FORMI ÞRÁTT FYRIR ÞAÐ AÐ VERA FÁRVEIKUR HA... HANN? HANN BLÓTAR EINS OG FIMMTUGUR SJÓARI HANN ER VEIKUR! HANN ER VEIKUR! ?!? RÓLEGUR VÆNI! ÉG VERÐ AÐ RÆÐA ÞETTA VIÐ FORELDRA ÞÍNA GRRRR!! ÞETTA ER SMITANDI!! EKKI KOMA NÁLÆGT HONUM. HANN ER VEIKUR ÞETTA ER SMITANDI HANN SMITAÐI LÆKNINN Kalvin & Hobbes GÓÐA NÓTT HOBBES GÓÐA NÓTT TRÚIR ÞÚ Á DRAUGA? Kalvin & Hobbes KANNSKI ER LÍTILL STRÁKUR Í EINHVERJU KOMMÚNISTARÍKI SEM ÞEKKIR EKKERT ANNAÐ EN RITSKOÐUN OG KÚGUN EN KANNSKI HEFUR HANN HEYRT UM BANDARÍKIN OG LANGAR TIL ÞESS AÐ KOMA TIL ÞESSA FRJÁLSA LANDS ÉG VÆRI TIL Í AÐ HITTA ÞANN STRÁK... OG SEGJA HONUM SANNLEIKANN UM ÞAÐ HVERNIG FARIÐ ER MEÐ BÖRNIN HÉRNA! HÆTTU ÞESSUM LÁTUM OG BORÐAÐU BAUNIRNAR ÞÍNAR! Kalvin & Hobbes GEIMKÖNNUÐURINN, SPIFF, HEFUR KOMIÐ AUGA Á VERU FRÁ ZORG SPIFF TEKUR UPP GEISLABYSSUNA OG MIÐAR Á VERUNA... KALVIN! EF ÞÚ SKÝTUR MIG MEÐ ÞESSARI TEYGJU ÞÁ Á ÉG EFTIR AÐ SJÁ TIL ÞESS AÐ ÞÚ VERÐIR KOMINN TIL SKÓLASTJÓRANS SVO FLJÓTT AÐ ÞÚ HALDIR AÐ ÞÚ HAFIR FARIÐ Í TÍMAVÉL! SÍÐUSTU STUNDU EN BYSSAN HANS BILAR Á Samtökin Landsbyggðin lifi(LBL) og FramfarafélagFljótsdalshéraðs boða tilbyggðaþings að Hallorms- stað dagana 2. til 3. september undir yfirskriftinni „Lífið eftir virkjun“. Þórarinn Lárusson er ritari LBL: „Við munum ræða um hver framtíð landsbyggðarinnar gæti orðið að af- stöðnum virkjunarframkvæmdunum. Við vonumst til að fá breiðan hóp þátttakenda, þverskurð af samfélag- inu frá grasrót og uppúr, og ræða hvaða möguleikar eru í stöðunni“, segir Þórarinn. „Farið verður yfir þróun atvinnu- og byggðamála hér eystra og á landsvísu og athugað hvort unnið er nógu mikið og mark- visst starf til að ná vopnum okkar aft- ur eftir útfall þeirra stórframkvæmda sem nú standa sem hæst.“ Þingið verður sett kl. 13 laugardag- inn 2. september og munu sex aðal- fyrirlesarar flytja opnunarerindi: „Sveinn Jónsson, verkfræðingur og byggingastjóri Fjarðaáls á Reyð- arfirði, mun fjalla um þróun Austur- lands með orkuvinnslu og iðnaði. Signý Ormarsdóttir menningar- fulltrúi á Austurlandi flytur erindið „Frú Norma og framtíðin“ og Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri, heldur erindið „Fram til fortíðar – af kostum og kynjum Austurlands“,“ segir Þórarinn. „Þá mun Sigurborg Kr. Hannesdóttir, ráðgjafi hjá Alta, flytja erindið „Allt fram streymir endalaust“, Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar og stjórnarmaður hjá Alcan Íslandi, heldur erindið „Er hægt að gera eitthvað?“ og loks mun Andri Snær Magnason skáld flytja fyrir byggðaþingsgesti erindið „Síðasti bærinn í dalnum. – Um miðjur og jaðra, – auðlindir, ímynd og fegurð“.“ Að loknum aðalfyrirlestrum verða minni umræðuhópar um einstök mál. Dagskrá fyrri dags byggðaþings- ins lýkur með pallborðsumræðum kl. 18. Haldin verður kvöldvaka undir borðum í boði heimamanna. Næsta dag verður stutt umfjöllun og um- ræður gærdagsins dregnar saman og þingi slitið kl. 12. Í framhaldinu verð- ur kynnisferð um heimaslóðir. Nánari upplýsingar og skráning eru á slóðinni www.landlif.is. Byggðamál | Þing á Hallormsstað 2.–3. sept. Lífið eftir virkjun  Þórarinn Lárusson fæddist í Reykjavík 1940. Hann lauk námi frá bændaskól- anum á Hvanneyri 1958, búfræ- ðikandidats- prófi frá sama skóla 1963 og mastersnámi í fóðurfræði búfjár í Bandaríkjunum 1969. Þórarinn starfaði hjá ræktunarfélagi Norð- urlands 1969 til 1984, síðustu ár- in sem framkvæmdastjóri.Hann var tilraunastjóri á Skriðuklaustri 1985 til 1991 en hefur síðan starf- að hjá Búnaðarsambandi Austur- lands sem ráðunautur. Þórarinn á fimm börn og er kvæntur Guð- borgu Jónsdóttur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.