Morgunblaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Gjafakarfa sælkerans n á t t ú r u l e g a Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi, Lágmúla & Selfossi Margar tegundir af gjafakörfum með spennandi sælkeravörum. Þú ert nú bara einn eftir hr. Bush af þeim stóru sem á eftir að biðjast fyrirgefningar. VEÐUR Það er ánægjulegt að sjá, hvað ís-lenzki blaðamarkaðurinn er blómlegur um þessar mundir. Tímaritum fjölgar, sem bendir ekki til annars en þeim vegni vel, sem þar starfa. Ella mundi þeim vænt- anlega ekki fjölga, því að lögmál markaðarins ráða væntanlega þar eins og annars staðar.     Nú eru vís-bendingar um að dagblað, áskriftarblað, sé að verða til hvort sem það er nýtt eða gamalt. Það bendir til að þrátt fyrir að dreift sé um 250–260 þús- und eintökum af dagblöðum sex daga vikunnar og um 150–160 þús- undum sjöunda dag vikunnar telji einhverjir að enn sé til staðar markaður fyrir viðbótarblað og kannski frekar tvö en eitt vegna þess, að Viðskiptablaðið bleika stefnir á aukna útgáfu og mun sennilega koma út fimm daga vik- unnar.     Til viðbótar við þetta er svo hópurungs fólks að undirbúa útgáfu á nýju helgarblaði.     Þessari þróun hljóta þeir aðfagna, sem starfa á blaðamark- aðnum. Hún er vísbending um að þrátt fyrir nýja tegund fjölmiðla á borð við Netið hafi menn mikla trú á framtíð blaðanna.     Í nálægum löndum má sjá merkium að markaður fyrir fríblöðin sé að mettast. Tvær ástæður geta verið fyrir því. Önnur er sú, að efni þeirra þyki of rýrt og grunnt. Hin að auglýsingamagnið í þeim sé orð- ið svo mikið að auglýsingarnar nái ekki athygli lesenda og skili auglýs- endum þar með litlu.     Raddir um hið síðarnefnda heyr-ast um íslenzku fríblöðin tvö. Stofnun nýs helgarblaðs, sem bygg- ist ekki sízt á fréttaskýringum, er vísbending um að fyrrnefnda atrið- ið eigi einnig hljómgrunn hér. STAKSTEINAR Blómlegur blaðamarkaður SIGMUND                        !"    #$%  & '                         ( & )  * + ,  $ -   .    ) +                  !"           ##  $# $    /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &               % &  8  ("9:;##           !!" # $%     $ $   ! &   ' (    $     $  !  ( "" 9 (  '(  ) # #( #   " *" <0  < <0  < <0  ')  #+ & ,#-".  :  +           =6  =65  / " )# ##( #  # 0# #!" # # " " ( #  $##1 # $ 4 0  / )# # # "#2# 0 #  # "   $ 3 # #  ## $ 9  / " )# 0#( ##, $ ' 2&& # # 0# ## " #  $ 4 #  # "  & #  &  $ 5  &#( "0# ## " & " "# #(* &"$ 62 ##"77  "##8 " "#+ & 1%23>2 >(<3?@A (B,-A<3?@A *3C.B',A $ 0 0 0  $    $   $ $ $     $  $     $ 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0            FRÉTTIR Valið á Ljósberanum sé ein leið til þess að hafa áhrif á samfélags- umræðuna. Um Ljósberann í ár segir samstarfshópurinn að hann túlki það svo að Gísli Hrafn sé sú sterka rödd úr röðum karla sem hvetji til heilbrigðra samskipta milli kynja, foreldra og barna. Gísli Hrafn hafi hvatt til breyt- inga á lögum í samræmi við þekk- ingu sína á afleiðingum ofbeldis- brota. Hann hafi náð að samþætta alþjóðlega og íslenska umræðu og rannsóknir og byggt þannig sann- færandi brýr með rökstuðningi sín- um til almennings. Gísli Hrafn er mannfræðingur í mastersnámi og fæst við rann- sóknir og kennslu. Hann er ráðs- kona í karlahópi Femínistafélags Íslands. Á myndinni sjást Gísli og Thelma Ásdísardóttir, sem valin var Ljósberinn í fyrra, við afhend- ingu viðurkenningarinnar. GÍSLI Hrafn Atlason mannfræð- ingur var valinn Ljósberi ársins 2006, en tilkynnt var um val sam- starfshóps um ljósbera í Hinu hús- inu á föstudag. Valdi hópurinn Gísla Hrafn í ár fyrir frumkvæði, djörfung, hugrekki og baráttuanda í umræðum og fyrir að vera í for- svari í að virkja karlmenn til ábyrgðar gegn kynbundnu ofbeldi í samfélaginu. Hefur hvatt til heilbrigðra samskipta milli kynja Samstarfshópurinn hefur það að leiðarljósi að styrkja heilbrigðan lífsstíl barna og unglinga, en fulltrúar frá átta borgarstofnunum og lögreglunni í Kópavogi sitja í hópnum. Hópurinn vil m.a. efla fjölmiðla í að koma á gagnrýninni umræðu um viðbrögð, m.a. við klámvæðingu og óheilbrigðum gildum. Gísli Hrafn Atlason Ljósberi ársins 2006 Morgunblaðið/Árni Sæberg SÝSLUMAÐURINN á Akranesi mun væntanlega senda öll málsgögn og greinargerð vegna rannsóknar á meintum hlerunum í utanríkisráðu- neytinu í ráðherratíð Jóns Baldvins Hannibalssonar til ríkissaksóknara á mánudag. Tólf manns gáfu skýrslur vegna málsins, þar af voru tveir kall- aðir tvisvar til lögreglu. Enginn var yfirheyrður með réttarstöðu sak- bornings. Allar skýrslutökur í málinu voru teknar upp á myndband og voru skýrslur síðan skrifaðar beint upp eftir vitnum. Þetta er mjög óvenju- legt en yfirleitt eru lögregluskýrslur gerðar með þeim hætti að lögreglu- maður skrifar endursögn af yfir- heyrslunni sem vitnið síðan staðfest- ir með undirskrift sinni. Tekið niður frá orði til orðs Að sögn Ólafs Haukssonar, sýslu- manns á Akranesi, var ákveðið að nota myndbandsupptökur til að tryggja að ekki væri hægt að halda því fram að orð vitna hefðu verið rangtúlkuð. „Málið er þannig vaxið að menn hafa tekist svolítið á um þetta í samfélaginu. Til þess að því sé ekki haldið fram að við séum að rangtúlka eða snúa út úr því sem er sagt við svona skýrslutökur, þá er þetta tekið niður frá orði til orðs,“ sagði Ólafur. Þessi aðferð væri raun- ar að ryðja sér til rúms. Rannsókn á meintum hler- unum að ljúka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.