Morgunblaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 35
endum, sem þóttust vita betur. En Ripley stóð við þá staðhæfingu og jafnframt að 48 klukkustundir væru í sólarhringnum, blóm æti mýs, fisk- ur klifraði í trjám og að Napóleon hefði farið yfir Rauða hafið, eins og Móses, á þurru landi. Ripley færði sig um set til New York Post árið 1923 og fjórtán ára ferill hans í útvarpi hófst árið 1930, en ári áður gerði hann samning við fjölmiðlarisann William Randolph Hearst. Hearst fjármagnaði ferðalög Ripleys um heiminn og varð bein út- sendingin smám saman aðalsmerki þáttanna, meðal annars neðansjávar, úr lofti, úr hellum með snákagryfjum og erlendis frá. Fyrsta Ripley-safnið var opnað í Chicago árið 1933 og árið 1936 var Ripley valinn vinsælasti maður Ameríku, vinsælli en forset- inn. Þegar seinna stríð braust út hætti Ripley um tíma að ferðast út fyrir landsteinana og stýrði útvarpsþátt- unum „Seeing America First“. Og árið 1949 kom loks að því að hann fengi eigin sjónvarpsþátt. En það varði ekki lengi, því í þrettánda þætti hneig hann niður við tökur vegna hjartabilunar og lést. Þegar Ripleys var minnst í heimabænum Santa Rosa í Kaliforníu var við hæfi að kirkjan, þar sem athöfnin fór fram, hafði verið smíðuð úr aðeins einni risafuru. Og það var eftir Ripley að hann sneri út úr dauðanum sjálfum. Fyr- irtækið sem ber hans nafn er við hestaheilsu og rekur söfn um allan heim, ekki aðeins í anda Ripleys, heldur einnig draugahús, söfn helg- uð Heimsmetabók Guinness og af- þreyingargarða af ýmsu tagi. Nú er unnið að kvikmynd um hann, sem ber heitið „Ótrúlegt en satt!“ og leik- ur Jim Carrey aðalhlutverkið. Gert er ráð fyrir að hún verði frumsýnd 2009. Metsölubók með sama nafni kom út árið 2004 og í íslenskri þýð- ingu núna fyrir jólin á Íslandi og sett hefur verið upp sýning á ýmsum furðulegum hlutum hvaðanæva úr heiminum í verslunum Hans Peter- sen, meðal annars smækkuðu mannshöfði, blaðurbeisli fyrir konur og mannætugöfflum. Ripley er því aftur mættur til Íslands, árið 2006, tæpum 80 árum eftir fyrstu Íslandsheimsóknina.Sápukúla Guðs Robert Ripley kallaði Geysi sápukúlu Guðs. Stromplaust Ripley sagði að á Hótel Laugarvatni væru ekki reykháfar. Skreiðarbrauð Konur á Íslandi notuðu að sögn Ripleys mulda skreið sem hveiti. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2006 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.