Morgunblaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2006 75 götu 15, 1. hæð, sýningin „ … hér er hlið him- insins“ sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur vann í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hall- grímskirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Til 7. jan. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Landsbókasafn Íslands – háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heið- urs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn- ingin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is. Norska húsið í Stykkishólmi | Í Norska húsinu er jólastemningin allsráðandi og húsið er skreytt hátt og lágt. Heimsókn í Norska húsið á aðventunni er sannkallað ævintýri fyrir börn á öllum aldri og ógleym- anleg upplifun á aðventunni. Í krambúð hússins er jólakrambúðarstemning og boð- ið er upp á heitan epladrykk og piparkökur. Til 23. des. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berl- in Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rit- höfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er ævin- týralegt ferðalag um 1.200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Dans Hreyfigreining | Tangóævintýrafélagið www.tangoadventure.com býður upp á tangókennslu, milongu-kennslu og salsa- kennslu helgina 9. og 10. des. Danskvöldin verða í Kramhúsinu laugard. og kaffi Sólon sunnudag. Skráning og frekari upplýsingar á: www.tangoadventure.com, info@tango- adventure.com og í síma 847 3566. Skemmtanir Aflagrandi 40 | Jólaljósaferð 13. desember. Farið verður frá Aflagranda 40 kl. 10.30 með viðkomu í Hraunbæ. Jólagrautur snæddur á Hafinu bláa við Óseyrarbrú. Komið við í Villingaholtskirkju. Ekið til Reykjavíkur og ljósin í bænum skoðuð. Að- ventukaffi að Aflagranda 40 Skráning í síma 411 2700. Uppákomur Gallerí Hornsins | Bréfamaraþon Íslands- deildar Amnesty International í hliðarsal (galleríi) veitingahúss Hornsins, Hafnar- stræti 15. Gestum býðst tækifæri til að skrifa stuðningskveðjur kl. 12–18 til fórn- arlamba mannréttindabrota og senda yfir- völdum áskoranir um úrbætur í mannrétt- indamálum. Allir velkomnir. Kvikmyndir MÍR-salurinn | „Moskava trúir ekki á tár“ nefnist kvikmyndin sem sýnd verður í MÍR, Hverfisgötu 105, sunnud. 10. des. kl. 15. Myndin er frá árinu 1979 og hlaut Óskars- verðlaunin árið eftir. Leikstjóri er Vladimír Menskov og með hlutverk fara margir kunnustu leikarar Sovétríkjanna. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Fréttir og tilkynningar Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði, leikföngum, borðbúnaði o.fl. alla miðvikudaga kl. 13–17 að Eskihlíð 2–4 í fjósinu við Miklatorg. Úthlutun á mat- vælum alla miðvikudaga kl. 15–17. Sími 892 9603. Gallerí Auga fyrir auga | Opnun á ljós- myndasýningu David McMillan á mydum frá Chernobyl. 20 ár eru síðan þetta hræðileg- asta umhverfisslys sögunnar átti sér stað og verk hans eru merkileg heimildavinna um hnignun staðarins. Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 10. desember er: 27358. Kaffi Kjós | Jólamarkaður milli kl. 13 og 18. Jólatónlist, handverk, nytjahlutir, kaffi, kakó og bakkelsi. Útivist og íþróttir Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur býður öllum að koma og velja sitt eigið jólatré í Heiðmörk kl. 11–15.30. Í boði er sta- fafura sem er barrheldin og ilmar vel. Jóla- skógurinn er við Hjallabraut og er leiðin merkt með skiltum og fánum. Sagir og klippur til útláns. Nánari uppl. og kort á www.heidmork.is undir Á döfinni. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Jólahlaðborð kl. 17 föstudag 15. des. Uppl. 588 5533. Handverksstofa er opin frá kl. 8 til 16. FEBÁ, Álftanesi | Jólahlaðborð laug.16. des. í Litlakoti. Skráning hjá Guðrúnu, Auði og Vilborgu – og í síma félagsins 863 4225. Borga þarf mið- ana í síðasta lagi miðvikud. 13. des. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur kl. 20. Caprí-tríó leikur. Jólatónleikar í Dómkirkjunni fim. 14. des. kl. 21. Erlendur Þ. Elvarsson ten- ór, Jóna Fanney Svavarsdóttir sópran, Sólveig Samúelsdóttir messósópran, Bjarni Þ. Jónatansson orgel og píanó. Félagar í FEB fá miða á afslætti 2 fyrir 1. Félagsheimilið Gjábakki | Jólahlað- borð föstudaginn 15. des. hefst borð- hald kl. 12 með hefðbundnum kræs- ingum. Nemendur frá Kópavogsskóla flytja hátíðadagskrá. Sími 554 3400. Félagsstarf Gerðubergs | Í dag kl. 14 syngur Gerðubergskórinn við guðs- þjónustu í Breiðholtskirkju, kórfélagar o.fl. taka einnig virkan þátt í athöfn- inni. Á morgun kl. 13.30 les Margrét Frímannsd. úr bókinni „Stelpan frá Stokkseyri“. Mánud. 18. des. jólahlað- borð í hádeginu og miðvikud. 20. des. skötuveisla í hádeginu, skráning hafin. Gjábakki, félagsstarf | Glóðarfélagar! Munið græna jólahlaðborðið þriðju- daginn 12. des. kl. 19. Verð kr. 1.700. Fjölmennið. Hvassaleiti 56–58 | Þriðjud. 12. des.: Litlu jólin kl. 13.30, helgistund, börn úr Austurborg syngja, Ragnar Bjarnason leikur og syngur jólalög, kaffihlaðborð. Fim. 14. des.: Jólavist kl. 13.30, matar- karfa í verðlaun, góðar veitingar. Föst. 15. des.: Jólabingó kl. 14, spilaðar 8 umferðir, góðir vinningar. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega og auk þess alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi! Uppl. 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun kl. 10 munu Korpúlfar ganga í Egilshöll. Kvenfélag Breiðholts | Jólafundurinn þriðjudaginn 12. des. í safnaðarheimili Breiðholtskirkju og hefst með borð- haldi kl. 19. Munið jólapakkann. Gengið inn á jarðhæð frá suðurhlið kirkjunnar. Lífeyrisþegadeild Landssambands lögreglumanna | Sunnudagsfundur deildarinnar 10. des. í boði lögreglu- stjórans í Reykjavík í lögreglustöðinni Hverfisgötu 113. Norðurbrún 1 | Jólaskemmtun 15. des kl. 18. Sr. Sigurður Jónsson flytur jóla- hugvekju, Hrönn Hafliðadóttir syngur við undirleik Hafliða Jónssonar. Jóla- saga. María Einarsdóttir leikur undir sálmasöng. Hátíðarkvöldverður. Sími 568 6960. Vesturgata 7 | Jólabingó þriðjudag- inn 12. des. kl. 12.45. Góðir vinningar. Kirkjustarf Aglow | Aðventufundur Aglow Akur- eyri verður mánudaginn 11. des. kl. 20 í samkomusalnum Bugðusíðu 1 (geng- ið inn austan við Bjarg). Gospelkór Hjálpræðishersins syngur. Fjalar Freyr Einarsson flytur hugvekju. Fella- og Hólakirkja | Djassmessa kl. 20. Björn Thoroddsen spilar eigin út- sendingar á sálmum Marteins Lúthers ásamt hljómsveit. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson ræðir skilning Lúthers á hlutverki tónlistar. Heitt súkkulaði og piparkökur. Aðgangur ókeypis. Sauðárkrókskirkja | Aðventukvöld kl. 20 Kirkjukórinn syngur jólasöngva, barnakór flytur helgileik og Stubbar taka lagið. Ólafur Atli Sindrason flytur hugvekju. Boðið upp á kakó og pipar- kökur á eftir. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Strangl. B.I. 16 KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 5 Edduverðlaun besta mynd ársins, besti leikar ársins, besti leikstjórinn, besti aukaleikarinn og besta tónlistin (Mugison) DÝRIN TAKA VÖLDIN! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 3 og 6 Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 3, 5.50, 8 og 10 The Nativity Story kl. 8 B.i. 7 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 3, 6 og 10.10 Borat kl. 8 og 10 Skógarstríð kl. 3 Sími - 551 9000 40.000 MANNS! 80.000 gestir! eeee Þ.Þ. Fbl. eeee S.V. Mbl. eeee V.J.V. Topp5.is 3 VIKUR Á TOPPNUM! 40.000 MANNS! Sýnd kl. 7 og 10 B.I. 14 ára UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA eee SV, MBL JÓLAMYNDIN Í ÁR Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 7 og 10 Sýnd kl. 2 og 4 ÍSLENSKT TAL UMIÐA HAFIN Á MIDI.IS A MIÐA Í FORSÖLU HJÁ KVIKMYNDAHÚSUNUM Showed with english subtitles at Regnboginn Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 2 ÍSLENSKT TAL450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee S.V. MBL. FLUSHED AWAY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.