Morgunblaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 10.12.2006, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÓFAGRA VERÖLD Fim 28/12 kl. 20 Forsýning Miðaverð 1.000 Fös 29/12 kl. 20 Frumsýning UPPS Fim 4/1 kl. 20 2. sýning Gul kort Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort Fim 18/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Lau 30/12 kl. 20 Fös 5/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar Reykjavíkur og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Fös 29/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20 Lau 6/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 BLÓÐBRÚÐKAUP Nemendaleikhúsið sýnir Blóðbrúðkaup Í kvöld kl. 20 Miðaverð 1.500 Allra síðasta sýning Sun 7/1 kl. 20 AUKAS. Sun 14/1 kl.20 AUKAS. Lau 20/1 kl. 20 AUKAS. Lau 27/1 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar DAGUR VONAR Mið 10/1 kl. 20 Forsýning Miðaverð 1.000 Fim 11/1 Frumsýning UPPS. Fös 12/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 Fös 26/1 kl. 20 Í kvöld kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 Sun 14/1 kl. 20 Lau 20/1 kl. 20 Allra síðustu sýningar Lau 6/1 kl. 20 Fim 11/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 Lau 27/1 kl. 20 JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN Barna og unglingaleikhúsið Borgarbörn Í dag kl. 13:00 Í dag kl. 15:00 Mán 11/12 kl. 9:30 UPPS. Þri 12/12 kl. 9:30 UPPS. Mið 13/12 kl. 9:30 Fim 14/12 kl. 9:30 UPPS. Fös 15/12 kl. 9:30 UPPS. Lau 16/12 kl. 13:0 Lau 16/12 kl. 15:00 Sun 17/12 kl. 13:00 Sun 17/12 kl. 15:00 Miðaverð 500 virka daga og 1400 um helgar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Í dag kl. 14 Lau 30/12 kl. 14 Sun 7/1 kl. 14 Sun 14/1 kl. 14 Herra Kolbert „Frábær skemmtun“ – „drepfyndið“ – „gríðarlega áhrifamikil sýning“ Fös. 15.des. kl.19 Nokkur sæti laus Lau. 16.des. kl.19 Örfá sæti laus Síðustu sýningar! Ekki við hæfi barna. Tryggðu þér miða núna Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu Lau 16. des kl. 14 Nokkur sæti laus Lau 30. des kl. 14 Í sölu núna Síðustu sýningar! Styttri sýningartími – lækkað miðaverð! www.leikfelag.is 4 600 200 Gjafakort - góð jólagjöf A M N E S T Y I N T E R N A T IO N A L Aðventutónleikar Amnesty International Neskirkju við Hagatorg sunnudagskvöldið 10. desember kl. 20.00 Flytjendur: Kolbeinn Bjarnason flautuleikari Elísabet Waage hörpuleikari Auður Gunnarsdóttir sópran Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari Helga Þórarinsdóttir víóluleikari Einar Jóhannesson klarinettuleikari Richard Talkowsky sellóleikari Ari Vilhjálmsson fiðluleikari Systkinin Kristján og Ellen Kristjánsbörn Ágóði af tónleikunum rennur til fórnarlamba mannréttindabrota. Miðaverð er 1.500 kr. Forsala aðgöngumiða er á skrifstofunni Hafnarstræti 15 og Tónastöðinni, Skipholti 50d Sími 511 7900 eða amnesty@amnesty.is. LISTAFÉLAG ÍSLANDS Leirlistafélag Íslands er hagsmunafélag fagfólks. Frá 1. apríl 2006 merkja félagsmenn verkin sín á þennan hátt.                                      ! "          #  $   "%   !  " # $  % # &'   #   ( ! " ) *  +! ,  !  +  '   - . / %     0 1 !2 & ! "! &&&     '    320 455 6788 9/  !*  ' / 5:/88 2 1 3 ; .* 2  2' :/  !*  ' / 78/88 2  !' (!! -  '/ 7/888 <!! / =/ ,/ ' / 78 ; !"'' >    (   )  ( ?@ -3  ; .  'A "  ; 3B@3 *   + )  ( ,    )  (  ) 3D@ ; CE FG -@E 3 Stóra sviðið kl. 20:00 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1, lau. 13/1 lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 uppselt, lau. 30/12 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 6/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/1 kl. 14:00. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen. Leikgerð Baltasar Kormákur. Í kvöld sun. 10/12 uppselt. Allra síðasta sýning! BAKKYNJUR eftir Evripídes Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Í dag sun. 10/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, lau. 16/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, sun. 17/12 kl. 13:00 uppselt, kl. 14:30 uppselt og kl. 16:00 uppselt, fös. 22/12 kl. 13:00 uppselt, lau. 23/12 kl. 13:00 uppselt. Leikhúsloftið SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1, lau. 13/1 nokkur sæti laus, lau. 20/1 Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is Fæst nú á geisladiski í miðasölu Þjóðleikhússins og Hagkaupum. Sunnudagur 10. desember kl. 17 Sálmar II...Jólin með Bach Kammerkórinn Schola cantorum, stjórnandi Hörður Áskelsson. Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari. Fluttir verða þekktir aðventu- og jólasálmar og sálmforleikir eftir J.S.Bach. Miðaverð kr. 1.500, nemendur kr. 500. Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000 Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 3.-31. des. 2006 á 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju 25. starfsár LAUGAVEGI 15 • Sími 511 1900 Glæsilegt úrval úra og skartgripa Töff TÓNLIST Háskólabíó Einsöngs- og sinfóníutónleikar Sönglög, aríur og hljómsveitarverk eftir Verdi, Cilea, Mascagni, Donizetti, Saint- Saëns, Gershwin, Sheer og Gruber. De- nyce Graves mezzosópran ásamt Sinfón- íuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Jonas Alber. Fimmtudaginn 7. desember kl. 19:30. HÚSFYLLIR var á árlegum tón- leikum fyrir boðsgesti FL-hópsins í Háskólabíói á fimmtudagskvöld þrátt fyrir að áformuð sópr- anstjarna kvöldsins, Jessye Norm- an, hefði forfallazt og landa hennar Denyce Graves hlaupið í skarðið. Rifjaðist upp að slík forföll virðast hafa verið nokkuð tíð undanfarin misseri. En þó að þau eigi sér sjálf- sagt oftast eðlilegar skýringar, þá kviknaði eftir á að hyggja grunur um að alræmdur hljómburður Há- skólabíós hafi fyrir löngu gert húsið með óeftirsóttustu framkomustöð- um Evrópu. Forvitnilegt verður því að skoða hvort dæmið eigi eftir að snúast við þegar boðlegur salur verður loks kominn í gagnið eftir fjögur ár – ekki sízt hvað hvítustu hrafnana varðar, erlendar sinfón- íusveitir! Uppistaða fyrri hluta dagskrár var síðrómantískt úrval fransk- ítalskra óperuaría með leiknum óp- eruköflum inn á milli, en eftir hlé var slegið á léttari strengi úr sjóði amerískra söngleikja og negra- sálma og lauk formlegri dagskrá með tveimur jólalögum. Eftir ágæt- an flutning SÍ á skapaþrungnum Forleik Verdis að Valdi örlaganna birtist söngkonan fyrst í Acerba vo- lutta úr „Adriana Lecouvreur“ eftir Cilea og negldi sig þegar í vitund hlustenda með stórri, dimmri og dramatískri rödd. Hljómsveitin lék þá hið kunna Intermezzo Mascagnis úr Cavalleria Rusticana af mel- ódískri mildi, en síðan söng Graves O mia Fernando úr „La favorita“ eftir Donizetti við miklar und- irtektir. Leikni Bacchanale-kaflinn úr Samson og Dalila eftir Saint-Saëns hefði í snarpri túlkun Jonasar Alber og SÍ fallið bráðvel að Babýlon- senum hinnar þöglu Intolerance- myndar Griffiths mánuði áður, og arían Mon coeur s’ouvre ta voix úr sömu óperu vakti mikla lukku í meðförum Graves, enda þótt und- irrituðum þætti söngkonan þar sem stundum síðar hanga neðarlega í tónstöðu. Eftir leik SÍ í Intermezzo úr Carmen með unaðslegum inn- gangssólóum flautu og klarínetts söng Graves hina frægu Habaneru við heitar undirtektir. Þó var ekki allt nógu samstiga við hljómsveitina og hljómaði víða eins og hefði vant- að meiri samæfingu. Það hitnaði hressilega í kolunum eftir hlé í Kúbuforleik Gershwins þar sem hljómsveitin kynti af eld- fimu kappi undir sjakkett-sölsu Broadwaysnillingsins. Hins vegar fór styrksamvægið í handaskolum í líflega spírítúalnum Everytime I feel the spirit með of sterku slag- verki, brassi og ósamtaka heild- arrytma á köflum. Graves söng hér sem eftirleiðis um hljóðnema, og komust því hnausþykkir botntónar hennar betur til skila en í fyrri hluta. Give me Jesus var hins vegar á öllu blíðari nótum og opinberaði óvænt mjúka en heita tilfinningu. Eftir flutning SÍ á Lullaby Gers- hwins með hulduheimadempuðum con sordino strengjaleik og dreym- andi flaututónastrokum í coda var komið að glæsta spírítúalnum Wit- ness. Enn hefði sveitin mátt falla ögn þéttar að söngnum, en það lag- aðist í amerískum jólavalsi Greers, Christmas Once More. Síðasti dag- skrárliður, Silent Night, er Gruber gamli hefði vart þekkt aftur í vest- rænt gljásykruðu útsetningunni (út- setjara var ógetið), rann ljúflega niður og var þakkað með dynjandi lófataki á fæti. Kallaði það fljótt á tvö aukalög, Blues In The Night (Mercer) og The Joint Is Really Jumping Down At Carnegie Hall eftir Judy Garland, er var tekið með kostum og kynjum. Ríkarður Ö. Pálsson Dimmblátt og dramatískt Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.