Morgunblaðið - 15.12.2007, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 15.12.2007, Qupperneq 74
74 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ verður heldur óvenjuleg jóla- uppákoma sem fer fram í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag. Þar munu Kira Kira úr Tilrauna- eldhúsinu, Kippi Kaninus og útgáfu- félagið Apaflasa standa fyrir jóla- messi. „Ég rambaði inn í Listasafnið á ferð minni fyrir austan og áður en ég vissi af var Inga Jónsdóttir safn- stjóri búin að bjóða Tilraunaeldhús- inu að vera með jóladagskrá. Ég hó- aði þá í Kippa Kaninus, öðru nafni Guðmund Vigni Karlsson, guðfræð- ing, raftónlistarmann og jarðarfar- arsöngvara og Oddnýju Eir Ævars- dóttur safnheimspeking, annan tveggja ritstjóra útgáfufélagsins Apaflösu,“ segir Kira Kira eða Kristín Björk Kristjánsdóttir eins og hún heitir. Fótstignir reimleikar „Oddný Eir mun lesa upp úr nokkrum óútgefnum hugvekjum, svo sem; Bólfestublæðing jólaljóss, Útbrot, Jólaskraut og Farandkap- ella I, Óvæntur gestur. Guðmundur Vignir spilar jólasyrpu á kjálka- hörpu og setur upp innsetningu úr pípum gamals kirkjuorgels sem við tengjum við reykvél,“ segir Kira sposk og bætir við; „Ég ætla m.a. að frumflytja lítið jólalag á forláta ferðapumpuorgel sem ég fékk lánað hjá kirkjukór Hveragerðis og hefur gælunafnið Trippið. Kippi hefur sett upp hljóðinnsetningu úr kirkju- orgelpípunum og síðan umlykja myndbandsinnsetningar gesti á meðan þeir fóðra sig á piparkökum í laginu eins og rafmagnsbassar. Svo frumsýni ég súper 8 myndband sem heitir Fótstignir reimleikar og vísar örlítið til þess heilagleika sem við leitum að á jólunum, á býsna draugalegan hátt þó. Það er eitthvað við rödd fótstigna orgelsins sem mér finnst mjög hátíðlegt og sjarm- erandi.“ Jólamessið hefst í Listasafninu kl. 17 og stendur yfir í klukkutíma. Tilraunaeldhúsið með þeim Kiru, Jóhanni Jóhannssyni og Hilmari Jenssyni er nýkomið úr tónleikaferð frá Kína sem Kira segist hafa tekist mjög vel. „Við tókum þátt í raf- listahátíðinni NOTCH. Héldum ferna tónleika í Sjanghæ, Gu- ongzhou og Peking þar sem við vor- um einnig með í myndlistarsýningu. Framsækið tónlistarfólk er lítið á ferðinni í Kína en okkur var tekið vel og það myndaðist oft hvínandi fín stemning. Mér leið eins og ógurlegri rokkstjörnu í Guongzhou með 700 skríkjandi dúllur hoppandi við tón- list sem sennilega engin þeirra hafði heyrt áður,“ segir Kira en þetta er síðasta ferð Jóhanns með Tilrauna- eldhúsinu í bili svo eftir standa hún og Hilmar. Auk þess að koma fram á Lista- safni Árnesinga seinnipartinn verð- ur Kira einnig með tónleika í Jóla- dagatali Norræna hússins í hádeginu í dag. Þess má geta að í Listasafni Árnesinga stendur nú yfir áhugaverð sýning úr safneign sem gestum á Jólamessi gefst kostur á að skoða. Hugvekja, kjálkaharpa og ferðapumpuorgel Kira Kira, Kippi Kaninus og Apaflasa í Listasafni Árnesinga Jólamess Frá vinstri, Kira Kira, Oddný Eir og Kippi Kaninus. Í rýminu í Listasafni Árnesinga. JÓLAMYNDIN 2007 NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Run fat boy run kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 Saw IV kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Butterfly on a Wheel kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 3 - 5:45 La vie en Rose kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 Alvin and the Chipmunks m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 -10 Alvin and the Chipmunks m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 -10 LÚXUS Bee Movie m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Duggholufólkið kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Hitman kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Dan in real life kl. 10 Alvin og íkornarnir ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 - 8 Run fatboy run kl. 2 - 4 - 6 Duggholufólkið kl. 8 - 10 B.i. 7 ára Saw IV kl. 10 B.i. 16 ára NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITABÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eee - V.J.V., TOPP5.IS MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! JERRY SEINFELD OG CHRIS ROCK SJÁ TIL ÞESS AÐ ALLIR ÆTTU AÐ FARA BROSANDI HEIM EN AUK ÞEIRRA FER OPRAH WINFREY, STING, RAY LIOTTA OG RENÉE ZELLWEGER MEÐ HLUTVERK Í ÞESSARI GAMANSÖMU TEIKNIMYND. ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI eee - H.J. MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! - Kauptu bíómiðann á netinu - SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓISÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.