Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 17
Safnanótt - Frá kl. 19:00 til 01:00
Þjóðminjasafn Íslands
Kynngimagnað kvöld í Þjóðminjasafninu
19:30 & 20:30 Skotta segir börnunum skemmtilegar þjóðsögur af draugum og vættum.
19:00 - 20:30 Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur fræðir gesti um kuml og bein.
20:00 Sjálfsmyndir í ljósmyndum og klæðnaði á Íslandi 1860 - 1960.
20:00 Tvö-þúsund-og-átta. Opnun á ljósmyndasýningu Veru Pálsdóttur.
21:00, 22:00 & 23:00 Atli Rafn Sigurðsson leikari segir hrollvekjandi draugasögur.
24:00 Draugar kveðnir niður með aðstoð ljóssins.
19:00 - 01:00 Skjámyndasýning með háskalegum fróðleik um drauga og fleira.
19:00 - 01:00 Spennandi ratleikir: Hvar eru beinin? og Hvar eru vættirnar?
19:00 - 01:00 Samkeppni í draugateikningum - vinningar í boði.
Náttúrufræðistofnun Íslands
Þú ert ljós lífs míns - dagskrá tileinkuð ljóstillífun.
19:30 & 21:30 Náttúran nýtir sólarorku - Fyrirlestur. Kviknar líf í Surtsey - Fyrirlestur.
19:00 - 01:00 Sýningarsalir opnir og myndasýningar á milli fyrirlestra í Möguleikhúsinu.
Sýningin Rjúpan og árstíðirnar opin í sýningarglugga á Hlemmi.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
19:00 - 01:00 Hvernig bý ég til mína Flickr-síðu?
21:00 Vicky Pollard - tekur nokkur lög og verður með skemmtilegar uppákomur.
24:00 Gjörningasýningin - frumsýning á glænýju efni.
19:00 - 01:00 Kristín Hauksdóttir - Greni / Tannenbaum í Skotinu.
Listasafn Íslands
19.00 - 01.00 Sögu vil ég segja stutta - Hugljómun. Listviðburðir í Reykjavík rifjaðir upp.
19:30 - 01:00 Ljósið kemur langt og mjótt. High Plane VI, verk Katrínar Sigurðardóttur
skoðað í nýju ljósi.
20:15 - 21:00 Íslensk listtímarit og listumræða með áherslu á átök í íslensku listalífi.
21:00 - 21:40 Hversu íslensk er íslensk menning? Fyrirlestur.
22:00 - 22:30 Ljósmagn litanna. Leiðsögn um sýningu.
24:00 - 24:30 Ljós og hreyfing í verkum Kristjáns Davíðssonar. Leiðsögn um sýningu.
Sjóminjasafn Reykjavíkur
19:00 - 19:30 Safnið opnar - Leikin sjómannalög.
19:30 - 21:30 Fagur fiskur í sjó - Hvað eru margir fiskar í sjónum? Fiskitalningaleikur.
21:30 Vínsmökkun.
22:00 - 24:00 Bryggjuball - Dansað á bryggju við harmonikkuleik.
24:00 Ljósadans - leikin sjómannalög.
SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna
19:00 - 01:00 SÍM meðlimur mánaðarins, Ásdís Sif Gunnarsdóttir lítur dagsins ljós.
23:00 Óvænt uppákoma.
Grafíksafnið
19:00 - 01:00 Listamenn Grafíkvina 2008 eru þrír þjóðþekktir listamenn, þau:
Einar Hákonarson, Ragnheiður Jónsdóttir og Georg Guðni.
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
19:00 - 22:00 Lóan er komin - Steingrímur Eyfjörð. Listsmiðja og leiðsögn.
20:00 - 23:00 Á bakvið tjöldin - hið allra heilagasta afhjúpað. Skoðunarferðir í geymslur
og bakland safnsins.
20:00 Lóan er komin - Steingrímur Eyfjörð. Leiðsögn um sýninguna.
20:30 Blikandi Stjörnur. Sönghópurinn Blikandi stjörnur flytur söngdagskrá.
21:00 ERRÓ - Ghost Rider. Ofurhetjuleiðsögn um sýningu á verkum Errós.
22.00 Þögn - Þögnin rofin, rætt um sýninguna. Leiðsögn með listmönnum.
22:30 D7 - Ingirafn Steinarsson. Leiðsögn og rætt við listamanninn.
23:00 - 01:00 DJ de la Rosa
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
19:30, 20:30, 21:30 & 22.30 Breiðavík - mynd um vistheimilið Breiðavík gerð 1963.
19:00 - 01:00 Sýning á skjölum tengdum vistheimilinu Breiðavík.
19:00 - 01:00 Sýning um húsin að Laugavegi 4 og 6.
20:00 Heilsufarslegir ávinningar kynlífs.
21:00 Um Rauðarárholt – þorp í landi Reykjavíkur.
22:00 Táknmál líkamans.
23:00 Íslenskur raðmorðingi og útsendarar Evrópubandalagsins..
24:00 BlazRoca – Erpur slammar og rappar.
Borgarbókasafn
20:00 Ljósbrot. Opnun á samsýningu í Artóteki.
20:30 - 01:00 Óreiða á striga. Kristín Marja Baldursdóttir byrjar að mála verk fyrir
sögupersónu sína, Karítas Jónsdóttur og gestir safnsins ljúka verkinu.
20:00 - 23:00 Ljós og litir. Vinnusmiðjur; bókagerð, klippimyndir, lósaseríuverk, hekl o.fl.
22:00 Sigurslammið. Vinningshafar úr Ljóðaslammi 2008 troða upp.
23:45-24:30 Miðnætursveifla. Melódískur og dansvænn djass.
Þjóðmenningarhúsið - Sýningar lifna á safnanótt
Skrifarastofan. Allir að spreyta sig við skriftir með fjaðurstaf á kálfskinnsbút.
Lestur Helga Hálfdanarsonar á ævintýrinu Mídas kóngur og Ólimpsgoð og
lestur Arnars Jónssonar leikara á kvæðum Jónasar.
Málverkagetraun á sýningu Erlu Þórarinsdóttur.
Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn
19:00 - 21:00 Opin listamiðja fyrir börn - Leirsmiðja.
20:00 Dóttir listamannsins tekur þátt í leiðsögn og rifjar upp æskuár sín í húsinu.
22:00 Guja Dögg Hauksdóttir skoðar arkitektúr Ásmundarsafns ásamt gestum.
23:00 Lifandi ljósaverur bregða á leik í garðinum og inni í safninu.
Árbæjarsafn
21:00 Gerður Bolladóttir sopran og Sophe Schoonjans hörpuleikari, leika Þjóðlög.
22:00 Guðmundur Pálsson fiðla og Steingrímur Þórhallsson píano.
23:00 Pamela De Sensi flauta og Rúnar Þórisson gítar leika suður-Ameriku
danslög. Einnig mun bregða fyrir ljósabúningadansi.
Fyrir og eftir tónleika verður boðið upp á rökkurgöngur um safnsvæðið.
Sögusafnið
19:00 - 01:00 Gestir munu rekast á víkinga í fullum herklæðum en einnig verður hægt
að virða fyrir sér vinnu við ýmiskonar handverk s.s. skriftir á skinn, vefnað,
spuna og saumaskap.
Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir
19:30 & 20:30 Kjarval fyrir krakka.
21:00 Drífa Hansen söngkona flytur færeysk sönglög.
21:30 Mikines - Leiðsögn.
22:30 Leikandi léttir standarar.
Listasafn Einars Jónssonar
19:00 - 23:00 Leitað hljóða í sölum safnsins.
23:30 - 24:30 Fótstiginn andardráttur í turníbúð safnsins sem mun óma um allt húsið.
Norræna húsið
19:00 - 01:00 Ljósmyndasýning Rebekku Guðleifsdóttur í sýningarsal Norræna hússins.
19:00 - 01:00 Graffiti list. Ólátagarðurinn, vettvangur óheflaðrar sköpunar.
21:00, 22:00 & 23:00 Barokktónlist og dansandi fjör.
Dagskrá Landnámssýningarinnar Reykjavík 871+-2
19:00 - 01:00 Rosalegur Rostungur til sýnis.
21:00, 22:00 & 23:00 Rostungar í Reykjavík. Árni Einarsson líffræðingur fjallar um
rostunga og hvernig þeir komu við sögu landnámsmanna Reykjavíkur.
Kynntu þér dagskrána á www.vetrarhatid.is Athugið, allir útiviðburðir eru háðir veðri
Dagskráin í dag, 8. febrúar
09.00 - 12.00 Krydduð kuldatíð. Málþing um fjölbreytileikann í íslensku samfélagi.
Iðnó, Vonarstræti 3.
09:00 - 12:00 Iðandi leikur í ljósi hjá Leikskólum í Vesturbæ.
09:00 Ljós í Skógi. Leikskólabörnin í Laugardal og Háaleiti streyma í skógarlundi
hverfisins með hreyfingu, ljós og nesti.
09:00 Ljósaskrúðganga leikskólabarna Miðborgar og Hlíða. Gengið að
Miklatúni við Kjarvalsstaði.
09:00 - 19:00 Hönnuður dagsins. NOTRUM textilhönnuðir í Kraum, Aðalstræti 10.
10:00 Hreyfumst í sömu átt. Ljósagjörningur Hagaskóla við Neskirkju, Hagatorgi.
10:00 - 11:00 Ljósaormurinn. Leikskólabörn í Grafarvogi bregða á leik með glóandi hálsmen
ásamt Gunna og Felix.
10:00 - 17:00 Menningarhátíð eldri borgara - Félagsstarfið í Breiðholti.
10:00 - 15.30 Opið hús og lifandi dagskrá. Félagsmiðstöðin Hæðagarði 31.
12.00 - 14.00 Brauð – menning. Boðið uppá brauð frá öllum heimshornum.
Iðnó, Vonarstræti 3.
12.00 Vetrarmáltíð Neskirkju - Upphaf saltfisksdaga Neskirkju. Neskirkja Hagatorgi.
13.00 - 16.00 Vísindasmiðja „Ljós og hreyfing”. Ráðhús Reykjavíkur.
13:00 - 22:00 START ART. Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir sýnir í START ART, Laugavegi 12b.
15:00 Ratleikur. 10 - 12 ára börn úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbæjarskóli
sameinast í ratleik um hverfið.
15:00 - 17:00 Ljós og hreyfing listsýning. Börn sýna list sem unnin er útfrá ljósi og hreyfingu
og bjóða í foreldrakaffi. Frístundaheimili Frostaskjóls.
16.00 - 19.30 Tangókennsla, Jazz og óvæntar uppákomur. Háskóli Íslands, Háskólatorg.
17:00 - 19:00 Vetrarleikar á Miklatúni. Fjölskylduviðburður, fimm léttar og skemmtilegar
þrautir verða þreyttar. Miklatún.
17:30 - 24:00 Myndbandsverk í glugga á þriðju hæð. Gatnamót Bergstaðastrætis og
Baldursgötu.
19:00 - 01:00 Það logar í 101. Eldfjöll, eldsprettur og logsugur. Gallerí 101, Hverfisgata 18b.
19:00 - 21:00 Stjörnubjart fjölskyldubað í Vesturbæjarlaug. Dansað við sundlaugarbakkann.
Vesturbæjarlaug, Hofsvallagötu.
20:00 norway.today í Kúlunni. Ókeypis aðgangur fyrir áhorfendur á aldrinum 14 - 24 ára.
Svið unga fólksins á Lindargötu 7.
20:00 - 22:00 Kvöldvaka í safnaðarheimilinu fyrir alla fjölskylduna. Grensáskirkja.
20:00 - 22:00 KVIK-MYND. Arna Valsdóttir sýnir í kjallara Kirsuberjatrésins.
Kirsuberjatréð, Vesturgötu 4.