Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 17
Safnanótt - Frá kl. 19:00 til 01:00 Þjóðminjasafn Íslands Kynngimagnað kvöld í Þjóðminjasafninu 19:30 & 20:30 Skotta segir börnunum skemmtilegar þjóðsögur af draugum og vættum. 19:00 - 20:30 Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur fræðir gesti um kuml og bein. 20:00 Sjálfsmyndir í ljósmyndum og klæðnaði á Íslandi 1860 - 1960. 20:00 Tvö-þúsund-og-átta. Opnun á ljósmyndasýningu Veru Pálsdóttur. 21:00, 22:00 & 23:00 Atli Rafn Sigurðsson leikari segir hrollvekjandi draugasögur. 24:00 Draugar kveðnir niður með aðstoð ljóssins. 19:00 - 01:00 Skjámyndasýning með háskalegum fróðleik um drauga og fleira. 19:00 - 01:00 Spennandi ratleikir: Hvar eru beinin? og Hvar eru vættirnar? 19:00 - 01:00 Samkeppni í draugateikningum - vinningar í boði. Náttúrufræðistofnun Íslands Þú ert ljós lífs míns - dagskrá tileinkuð ljóstillífun. 19:30 & 21:30 Náttúran nýtir sólarorku - Fyrirlestur. Kviknar líf í Surtsey - Fyrirlestur. 19:00 - 01:00 Sýningarsalir opnir og myndasýningar á milli fyrirlestra í Möguleikhúsinu. Sýningin Rjúpan og árstíðirnar opin í sýningarglugga á Hlemmi. Ljósmyndasafn Reykjavíkur 19:00 - 01:00 Hvernig bý ég til mína Flickr-síðu? 21:00 Vicky Pollard - tekur nokkur lög og verður með skemmtilegar uppákomur. 24:00 Gjörningasýningin - frumsýning á glænýju efni. 19:00 - 01:00 Kristín Hauksdóttir - Greni / Tannenbaum í Skotinu. Listasafn Íslands 19.00 - 01.00 Sögu vil ég segja stutta - Hugljómun. Listviðburðir í Reykjavík rifjaðir upp. 19:30 - 01:00 Ljósið kemur langt og mjótt. High Plane VI, verk Katrínar Sigurðardóttur skoðað í nýju ljósi. 20:15 - 21:00 Íslensk listtímarit og listumræða með áherslu á átök í íslensku listalífi. 21:00 - 21:40 Hversu íslensk er íslensk menning? Fyrirlestur. 22:00 - 22:30 Ljósmagn litanna. Leiðsögn um sýningu. 24:00 - 24:30 Ljós og hreyfing í verkum Kristjáns Davíðssonar. Leiðsögn um sýningu. Sjóminjasafn Reykjavíkur 19:00 - 19:30 Safnið opnar - Leikin sjómannalög. 19:30 - 21:30 Fagur fiskur í sjó - Hvað eru margir fiskar í sjónum? Fiskitalningaleikur. 21:30 Vínsmökkun. 22:00 - 24:00 Bryggjuball - Dansað á bryggju við harmonikkuleik. 24:00 Ljósadans - leikin sjómannalög. SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna 19:00 - 01:00 SÍM meðlimur mánaðarins, Ásdís Sif Gunnarsdóttir lítur dagsins ljós. 23:00 Óvænt uppákoma. Grafíksafnið 19:00 - 01:00 Listamenn Grafíkvina 2008 eru þrír þjóðþekktir listamenn, þau: Einar Hákonarson, Ragnheiður Jónsdóttir og Georg Guðni. Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús 19:00 - 22:00 Lóan er komin - Steingrímur Eyfjörð. Listsmiðja og leiðsögn. 20:00 - 23:00 Á bakvið tjöldin - hið allra heilagasta afhjúpað. Skoðunarferðir í geymslur og bakland safnsins. 20:00 Lóan er komin - Steingrímur Eyfjörð. Leiðsögn um sýninguna. 20:30 Blikandi Stjörnur. Sönghópurinn Blikandi stjörnur flytur söngdagskrá. 21:00 ERRÓ - Ghost Rider. Ofurhetjuleiðsögn um sýningu á verkum Errós. 22.00 Þögn - Þögnin rofin, rætt um sýninguna. Leiðsögn með listmönnum. 22:30 D7 - Ingirafn Steinarsson. Leiðsögn og rætt við listamanninn. 23:00 - 01:00 DJ de la Rosa Borgarskjalasafn Reykjavíkur 19:30, 20:30, 21:30 & 22.30 Breiðavík - mynd um vistheimilið Breiðavík gerð 1963. 19:00 - 01:00 Sýning á skjölum tengdum vistheimilinu Breiðavík. 19:00 - 01:00 Sýning um húsin að Laugavegi 4 og 6. 20:00 Heilsufarslegir ávinningar kynlífs. 21:00 Um Rauðarárholt – þorp í landi Reykjavíkur. 22:00 Táknmál líkamans. 23:00 Íslenskur raðmorðingi og útsendarar Evrópubandalagsins.. 24:00 BlazRoca – Erpur slammar og rappar. Borgarbókasafn 20:00 Ljósbrot. Opnun á samsýningu í Artóteki. 20:30 - 01:00 Óreiða á striga. Kristín Marja Baldursdóttir byrjar að mála verk fyrir sögupersónu sína, Karítas Jónsdóttur og gestir safnsins ljúka verkinu. 20:00 - 23:00 Ljós og litir. Vinnusmiðjur; bókagerð, klippimyndir, lósaseríuverk, hekl o.fl. 22:00 Sigurslammið. Vinningshafar úr Ljóðaslammi 2008 troða upp. 23:45-24:30 Miðnætursveifla. Melódískur og dansvænn djass. Þjóðmenningarhúsið - Sýningar lifna á safnanótt Skrifarastofan. Allir að spreyta sig við skriftir með fjaðurstaf á kálfskinnsbút. Lestur Helga Hálfdanarsonar á ævintýrinu Mídas kóngur og Ólimpsgoð og lestur Arnars Jónssonar leikara á kvæðum Jónasar. Málverkagetraun á sýningu Erlu Þórarinsdóttur. Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn 19:00 - 21:00 Opin listamiðja fyrir börn - Leirsmiðja. 20:00 Dóttir listamannsins tekur þátt í leiðsögn og rifjar upp æskuár sín í húsinu. 22:00 Guja Dögg Hauksdóttir skoðar arkitektúr Ásmundarsafns ásamt gestum. 23:00 Lifandi ljósaverur bregða á leik í garðinum og inni í safninu. Árbæjarsafn 21:00 Gerður Bolladóttir sopran og Sophe Schoonjans hörpuleikari, leika Þjóðlög. 22:00 Guðmundur Pálsson fiðla og Steingrímur Þórhallsson píano. 23:00 Pamela De Sensi flauta og Rúnar Þórisson gítar leika suður-Ameriku danslög. Einnig mun bregða fyrir ljósabúningadansi. Fyrir og eftir tónleika verður boðið upp á rökkurgöngur um safnsvæðið. Sögusafnið 19:00 - 01:00 Gestir munu rekast á víkinga í fullum herklæðum en einnig verður hægt að virða fyrir sér vinnu við ýmiskonar handverk s.s. skriftir á skinn, vefnað, spuna og saumaskap. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir 19:30 & 20:30 Kjarval fyrir krakka. 21:00 Drífa Hansen söngkona flytur færeysk sönglög. 21:30 Mikines - Leiðsögn. 22:30 Leikandi léttir standarar. Listasafn Einars Jónssonar 19:00 - 23:00 Leitað hljóða í sölum safnsins. 23:30 - 24:30 Fótstiginn andardráttur í turníbúð safnsins sem mun óma um allt húsið. Norræna húsið 19:00 - 01:00 Ljósmyndasýning Rebekku Guðleifsdóttur í sýningarsal Norræna hússins. 19:00 - 01:00 Graffiti list. Ólátagarðurinn, vettvangur óheflaðrar sköpunar. 21:00, 22:00 & 23:00 Barokktónlist og dansandi fjör. Dagskrá Landnámssýningarinnar Reykjavík 871+-2 19:00 - 01:00 Rosalegur Rostungur til sýnis. 21:00, 22:00 & 23:00 Rostungar í Reykjavík. Árni Einarsson líffræðingur fjallar um rostunga og hvernig þeir komu við sögu landnámsmanna Reykjavíkur. Kynntu þér dagskrána á www.vetrarhatid.is Athugið, allir útiviðburðir eru háðir veðri Dagskráin í dag, 8. febrúar 09.00 - 12.00 Krydduð kuldatíð. Málþing um fjölbreytileikann í íslensku samfélagi. Iðnó, Vonarstræti 3. 09:00 - 12:00 Iðandi leikur í ljósi hjá Leikskólum í Vesturbæ. 09:00 Ljós í Skógi. Leikskólabörnin í Laugardal og Háaleiti streyma í skógarlundi hverfisins með hreyfingu, ljós og nesti. 09:00 Ljósaskrúðganga leikskólabarna Miðborgar og Hlíða. Gengið að Miklatúni við Kjarvalsstaði. 09:00 - 19:00 Hönnuður dagsins. NOTRUM textilhönnuðir í Kraum, Aðalstræti 10. 10:00 Hreyfumst í sömu átt. Ljósagjörningur Hagaskóla við Neskirkju, Hagatorgi. 10:00 - 11:00 Ljósaormurinn. Leikskólabörn í Grafarvogi bregða á leik með glóandi hálsmen ásamt Gunna og Felix. 10:00 - 17:00 Menningarhátíð eldri borgara - Félagsstarfið í Breiðholti. 10:00 - 15.30 Opið hús og lifandi dagskrá. Félagsmiðstöðin Hæðagarði 31. 12.00 - 14.00 Brauð – menning. Boðið uppá brauð frá öllum heimshornum. Iðnó, Vonarstræti 3. 12.00 Vetrarmáltíð Neskirkju - Upphaf saltfisksdaga Neskirkju. Neskirkja Hagatorgi. 13.00 - 16.00 Vísindasmiðja „Ljós og hreyfing”. Ráðhús Reykjavíkur. 13:00 - 22:00 START ART. Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir sýnir í START ART, Laugavegi 12b. 15:00 Ratleikur. 10 - 12 ára börn úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbæjarskóli sameinast í ratleik um hverfið. 15:00 - 17:00 Ljós og hreyfing listsýning. Börn sýna list sem unnin er útfrá ljósi og hreyfingu og bjóða í foreldrakaffi. Frístundaheimili Frostaskjóls. 16.00 - 19.30 Tangókennsla, Jazz og óvæntar uppákomur. Háskóli Íslands, Háskólatorg. 17:00 - 19:00 Vetrarleikar á Miklatúni. Fjölskylduviðburður, fimm léttar og skemmtilegar þrautir verða þreyttar. Miklatún. 17:30 - 24:00 Myndbandsverk í glugga á þriðju hæð. Gatnamót Bergstaðastrætis og Baldursgötu. 19:00 - 01:00 Það logar í 101. Eldfjöll, eldsprettur og logsugur. Gallerí 101, Hverfisgata 18b. 19:00 - 21:00 Stjörnubjart fjölskyldubað í Vesturbæjarlaug. Dansað við sundlaugarbakkann. Vesturbæjarlaug, Hofsvallagötu. 20:00 norway.today í Kúlunni. Ókeypis aðgangur fyrir áhorfendur á aldrinum 14 - 24 ára. Svið unga fólksins á Lindargötu 7. 20:00 - 22:00 Kvöldvaka í safnaðarheimilinu fyrir alla fjölskylduna. Grensáskirkja. 20:00 - 22:00 KVIK-MYND. Arna Valsdóttir sýnir í kjallara Kirsuberjatrésins. Kirsuberjatréð, Vesturgötu 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.