Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 57 JOHNNY DEPP BESTI LEIKARI SIGURVEGARI GOLDEN GLOBE® SÖNGLEIKUR/ GAMANMYND BESTA MYND SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI P.S. I LOVE YOU kl. 8 - 10:30 LEYFÐ CHARLIE WILSON'S WAR kl. 8 B.i. 12 ára CLOVERFIELD kl. 10:30 B.i. 14 ára THE GAME PLAN kl. 5:50 LEYFÐ BRÚÐGUMINN kl. 5:50 B.i. 7 ára / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI MEET THE SPARTANS kl. 6 - 10:10 LEYFÐ UNTRACEABLE kl. 8 B.i.16 ára CLOVERFIELD kl. 10:10 B.i. 16 ára ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ DIANE LANE Í ÓVÆNTASTA SÁLFRÆÐITRYLLI ÁRSINS. HVERNIG FINNURÐU RAÐMORÐINGJA SEM SKILUR EKKI EFTIR SIG NEINA SLÓÐ? eee "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. eeee „ Charlie Wilson’s War er stórskemmtileg og vönduð kvikmynd - V.J.V., TOPP5.IS „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR eeee „Sérlega vel heppnað og meinfyndið bandarískt sjálfsháð...“ Ó.H.T., RÚV/Rás 2 SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á eee „Hressandi hryllingur“ „...besta mynd Tim Burton í áraraðir.“ R.E.V. – FBL. eeee „Sweeney Todd er sterkasta mynd þessa ágæta leikstjóra í háa herrans tíð...“ H.J. MBL ÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR ÞRÖSTUR LEÓ GUNNARSSON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON ÓLAFUR EGILL EGILSSON ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR SÝND Á SELFOSSI eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee - G. H., FBL NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 8 - 10:20 - 12:30 B.i.16 ára MEET THE SPARTANS kl. 6 - 8 B.i.16 ára SWEENEY TODD kl. 6 - 10 B.i.16 ára THE MIST MIÐNÆTUR POWER SÝNING kl. 12 B.i.16 ára SÝND Í KEFLAVÍK SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNIEFLAVÍK LAUGARDAG OG SUNNUDAG SÝND Á AKUREYRI ÓTTINN BREYTIR ÖLLU! T.V. - Kvikmyndir.is O S C A R ® T I L N E F N I N G A R ÞAR Á MEÐAL3BESTI LEIKARI - JOHNNY DEPP HLJÓMSVEITIRNAR Baggalútur og Dr. Gunni hita upp fyrir Hay- seed Dixie á tónleikum sveitarinnar á NASA hinn 24. febrúar næstkom- andi. Baggalútur mun án efa heilla þremenningana í Hayseed Dixie enda sú sveit sem hefur hvað lengst náð með kántrítónlistina á Íslandi, ef Brimklóin er undanskilin. Dr. Gunni hefur ekki komið fram með hljómsveit síðan á Innipúkanum 2006 en undanfarið hefur hann ein- beitt sér að því að semja lög fyrir „bolinn“ sem fylgist með Laug- ardagslögunum. Þá gaf Dr. Gunni nýverið út einkar athyglisverða stuttskífu á netinu þar sem hann kryfur mannlífið og stjórnmálin með sínum hætti og hver veit nema hann messi yfir viðstöddum í tilefni af þeirri útgáfu. Forsala á tónleika Hayseed Dixie, Baggalúts og Dr. Gunna á NASA 24. febrúar fer fram á midi.is og á sölustöðum midi.is um allt land. Morgunblaðið/Eyþór Baggalútur Stuðsveitin sem spilar bæði kántrí og vestern. Baggalútur og Evró- visjón-Gunni hita upp Sjónvarpsmaðurinn Jer- emy Clarkson, sem væntanlegur var til landsins í gærkvöldi, kom ekki þar sem hann var veðurtepptur í Lond- on en miklar seinkanir voru á flugi milli Íslands og annarra landa í gær vegna veðurs. Clarkson, sem er einn af stjórn- endum bílaþáttarins Top Gear, átti að vera sér- stakur heiðursgestur á forsýningu Top Gear- þáttar í Laugarásbíói í gærkvöldi. Umræddur þáttur fjallar um ferð Top Gear, Toyota í Bret- landi og Arctic Trucks á Íslandi á Norðurpólinn í apríl á síð- asta ári. Að sögn Hallveigar Andrésdóttur hjá Arctic Trucks varð Clarkson að hætta við Íslandsferðina þar sem vélin, sem hann átti að koma með, var ennþá í London en Clarkson hafði hugsað sér að fljúga aftur til Englands nú í morgun. Mikil vinna hafði verið lögð í að undirbúa komu Clarksons en veðurguðirnir tóku víst ekki tillit til þess, heimskauta- faranum og öðrum til nokkurrar gremju. Clarkson veður- tepptur í London BBC Ráðalaus Þó Clarkson sé margt til lista lagt þegar hraðskreiðir bílar eru annars vegar reyndist Atlantshafið honum einum of stór biti. Gat ekki verið viðstaddur frumsýningu Top Gear þáttar í Laugarásbíói í gær ÞÓTT poppdívan Jennifer Lopez sé komin á steypirinn slakar hún ekk- ert á kröfum um klæðaburð og vill ekki láta nokkurn mann sjá sig í íþróttabuxum eða slíkum fatnaði. Lopez segir vini þeirra gera grín að henni fyrir vikið. „Þeim finnst fyndið að sjá mig uppáklædda í fín- um kjól heima. Ég lít sérstaklega illa út í íþróttabuxum núna þegar ég er svona mikil um mig og ég vil alltaf vera ánægð með útlitið. Smart Jennifer Lopez í Gucci kjól. Engar íþrótta- buxur fyrir JLo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.