Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 19 Árgerð 2008 Rafgeymir 12 V 115 amp Stærð opinn (lxb) 765x358 cm Stærð lokaður (lxb) 584x226 cm Lengd kassa 12 fet Eigin þyngd 1198 kg Heildarþyngd 1590 kg www.ellingsen.is T B W A \R E Y K JA V ÍK \ S ÍA \ 9 0 8 0 1 5 0 Sældarlíf í FleetwoodBayside • Saumlaust Fílon®-flak me› sambygg›um Rack Track-teinum, engar berar fléttingar • Vatnsflolnar eldhúsbor›plötur me› saumlausum köntum • Rafhemlar og 5 bolta nafir • Fjórir stu›ningsfætur • Sveif lyftikerfis flægileg í mittishæ› • Grjótflolnar TPO-plötur a› aftan og framan • Galvanísera›ar hli›arplötur úr stáli • Grjót- og vatnsfloli› geymsluhólf a› framan úr steyptu plasti • Stálgrind úr holum bitum • E-Z Lube Axle™-öxull og öflugar Slipper-bla›fja›rir • Álfelgur me› krómu›um róm og króma›ri mi›ju • Gólf og rúmbotnar úr ósamsettum Structurwood-plötum • fiykkir állistar umhverfis vagn e›a rúm • „Posi-Lock“-lyftikerfi úr ry›fríu stáli • Hur› me› álramma í einu lagi • Undirstö›ur sæta me› málu›um málmramma • Áfastir rúmfætur • Hur›arflrep me› innbygg›u geymslur‡mi • Öryggiske›jur me› pósitífri læsingu • Nefhjól sem leggst upp • Varadekk, festing, felgulykill og vínylhlíf fyrir varadekk • Skiptur Sunbrella® 302 tjalddúkur me› gluggaflipum • Gagnsæir vínylgluggar • Sandskeifur • Efri eldhússkápar velta ekki en sveiflast me› fullri geymslugetu • Djúpur postulínsvaskur • 3 gashellur • 9 kg LP-gaskútur og vínylhlíf fyrir gasgeymi • 80 l vatnsgeymir undir gólfi • fiétt svampd‡na me› áklæ›i • 53 l gasísskápur • 25 ampera straumbreytir me› hle›slutæki • 12 V rafknúin vatnsdæla • Útiljós á palli • Vatnsfloli› matbor› me› saumlausum köntum • Fó›ru› tjöld fyrir gluggum og rúmum • Skrautkappi allan hringinn • Truma®-gashitari • Truma®-vatnshitari • FM/AM-útvarp/geislaspilari • Klósett Staðalbúnaður Aðrar upplýsingar Rúm 196x178 cm Rúm 196x178 cm Sæti SætiFæranlegt matborð Útfallandi skápur Klósett G ey m sl uk as si u nd ir Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is Opið mánudaga–föstudaga 10–18, laugardaga 10–16 Verð 2.050.0 00 kr. Útborg un 410.00 0 kr. Mánað argreið sla miðað við 84 mánuð i Verðdæ mi 24.115 kr. HÚN þarfnast 15% minni raf- orku, er 98% endurvinnanleg, þarfnast minna viðhalds og þýtur um á 360 km hraða nýja AGV- háhraðalestin sem franska stór- fyrirtækið Alstom afhjúpaði í La Rochelle í vikunni. Lestariðnaðurinn stendur nú um margt á tímamótum. Hann þykir bjóða upp á umhverf- isvænni samgöngur en flugið og er mikils vaxtar vænst í háhraða- útfærslum í Evrópu, hraðvaxandi hagkerfum, eins og Kína, og þótt víðar væri leitað. Að sögn framleiðandans er lestin mikil tæknileg framför frá fyrirrennara sínum, TGV- hraðlestinni, en hún er búin raf- mótorum undir hverjum farþega- vagni, en ekki aðeins í fremsta og aftasta vagninum. Ítalska lestarfyrirtækið NTV áætlar að setja 25 AGV-lestar í umferð frá og með 2011, í samn- ingi sem hljóðar upp á 150 millj- arða króna, og gera talsmenn Al- stom sér vonir um að útfærslan muni á næstu árum leysa 300 til 400 LGV-lestar af hólmi í Frakk- landi einu saman, sem hafa verið í notkun allt frá árinu 1981. Lestir þykja sem fyrr segir um- hverfisvænni en flugvélar, en þær leiða meðal annars yfirleitt til mun minnilosunar gróðurhúsa- lofttegunda í andrúmsloftið. Því má ráðgera að lestir af þessu tagi muni eiga í harðri samkeppni við flugið á mörk- uðum þar sem það á við og hafa japanska fyrirtækið Shinkansen, Siemens og hið kanadíska Bomb- ardier einnig uppi áætlanir um að vinna upp forskot farþega- þotna, með auknum hraða. Þróun AGV tók áratug og kost- aði um hundrað milljónir evra, um 9,8 milljarða íslenskra króna, og líkir Alstom lestinni við A380 risaþotu Airbus hvað tækni- framfarir varðar. AGV-lestin getur tekið allt að 700 farþega í sæti og er hraða- aukningin 40km á klukkustund miðað við LGV-lestina, sem tekur til dæmis nú um 500 farþega á leiðinni frá Lyon til Parísar. Miða talsmenn Alstom við að AGV-lestin fari þúsund kílómetra á um þremur klukkustundum, en það fyrirkomulag að hafa mót- orana er sagt auka farþegarýmið um 20% miðað við LGV-lestina. Að sögn breska dagblaðsins The Daily Telegraph þýðir hinn aukni hraði AGV að lestin kæmist leiðina á milli Lundúna og Par- ísar á klukkustund og 42 mín- útum, samanborið við þá tvo tíma og stundarfjórðung sem það tek- ur nýju Eurostar-lestirnar að fara á milli borganna tveggja. Segir þar einnig að til standi að einkavæða hluta lestarkerfis Evrópu frekar árið 2010, skref sem mun líklega herða sam- keppni háhraðalesta og flugsins. Reuters Hraðskreið Hraðlestin AGV er afhjúpuð að viðstöddum áhorfendum í borginni La Rochelle, að viðstöddum Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta. Frakkar kynna næstu kynslóð háhraðalesta framtíðarinnar ÖRYGGIS- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) til- kynnti í gær að hún hefði ákveð- ið að hætta við eftirlit með for- setakosning- unum í Rússlandi 2. mars vegna takmarkana sem þarlend yfirvöld hafa sett við eft- irlitinu. Búist er við að Dmítrí Medvedev, forsetaefni sem nýtur stuðnings Vladímírs Pútíns forseta, sigri með yfirburðum í kosning- unum. Hvorki ODIHR, undirstofnun sem annast kosningaeftirlit, né þingmannasamtök ÖSE ætla að senda eftirlitsmenn til Rússlands. Rússnesk stjórnvöld buðu ODIHR að senda 70 eftirlitsmenn 28. febrúar, þremur dögum fyrir kosningarnar, en stofnunin sagði það of skamman tíma til að und- irbúa eftirlitið. Stofnunin sagði að það væri „algert lágmark“ að eft- irlitsmennirnir fengju að fara til Rússlands 15. febrúar en Sergej Lavrov, utanríkisráðherra Rúss- lands, sagði í gær að Rússar gætu ekki orðið við slíkum „úrslitakost- um“. ÖSE hættir við kosninga- eftirlit í Rússlandi í mars Dmítrí Medvedev STJÓRN Ástralíu birti í gær „óhugn- anlegar“ ljósmyndir sem hún sagði sýna að hvalveiðar Japana væru við- bjóðslegar og grimmilegar. Á einni myndanna sást hvalkálfur með djúpt sár á kviðnum dreginn upp í hval- veiðiskip ásamt fullorðnum hval sem umhverfisráðherra Ástralíu sagði vera móður kálfsins. Stjórn Japans neitaði þessu og lýsti myndbirtingunni sem „hættulegum tilfinningaáróðri sem gæti stór- skaðað samskipti ríkjanna tveggja“. Stjórn Ástralíu hefur verið í far- arbroddi í baráttunni gegn hval- veiðum Japana. Hvaldráp Hrefnur dregnar um borð í japanskt hvalveiðiskip. Reuters Ástralar birta „óhugnanleg- ar“ myndir af hvalveiðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.