Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
/ ÁLFABAKKA
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára LÚXUS VIP
P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30
SWEENEY TODD kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára
UNTRACEABLE kl. 8 - 10:30 B.i.16 ára
CHARLIE WILSON'S WAR kl. 5:50 B.i.12 ára
/ KRINGLUNNI
NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:40 - 8:20 - 10:30 B.i.16 ára
P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
SWEENEY TODD kl. 8D B.i.16 ára DIGITAL
UNTRACEABLE kl. 10:30 B.i.16 ára
THE GAME PLAN kl. 3:30 - 5:40 LEYFÐ
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 3:20 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 3:40D LEYFÐ DIGITAL
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
DEATH AT A FUNERAL kl. 4 - 6 - 8 B.i.7 ára
THE GAME PLAN kl. 3:30 LEYFÐ
NATIONAL TREASURE 2 kl. 10:30 B.i.12 ára
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 3:30 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 3:30 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI
DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON
eee
- S.V, MBL
2 VIKUR Á TOPPNUM
Í BANDARÍKJUNUM
ÞRÆLFYNDIN
GAMANMYND
FRÁ WALT DISNEY
SÝND Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK
ÚR BÝFLUGNABÚINU
Í BULLANDI VANDRÆÐI
ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
eee
- S.V.
FRÉTTABLAÐIÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA
NÚ
VERÐUR
ALLT
VITLAUST!
O S C A R
®
T I L N E F N I N G A R
ÞAR Á MEÐAL
FIMM kvikmyndir verða frum-
sýndar í íslenskum kvikmynda-
húsum í dag, ólíkar mjög.
Ástríkur á Ólympíuleikunum
Þriðja leikna myndin um Ástrík
frá Gaulverjabæ og jafnframt dýr-
asta kvikmynd sem framleidd hefur
verið í Frakklandi. Handrit mynd-
arinnar er byggt á samnefndri
teiknimyndasögu Goscinnys og
Uderzos. Í stuttu máli segir sagan
af því þegar Gaulverjar ákveða að
keppa á Ólympíuleikunum og þá
sem Rómverjar. Með hlutverk Ást-
ríks fer Clovis Cornillac og Gérard
Depardieu leikur Steinrík sem fyrr.
Þá bregður fyrir heimsþekktum
íþróttamönnum á borð við Michael
Schumacher og Zinedine Zidane.
IMDb: 4,9/10
Guardian: 2 stjörnur af 5
The King of Kong:
A Fistful of Quarters
Heimildarmynd um Billy Mitch-
ell sem átti fjölda heimsmeta í
tölvuleikjum, þ.e. í spilakössum, á
9. áratug síðustu aldar. Myndin
segir af keppni hans við miðskóla-
kennarann Steve Wiebe um heims-
metið í Donkey Kong. Mitchell vildi
ekki keppa við Wiebe opinberlega
nema það væri á viðurkenndum
stað fyrir slíka keppni. Mitchell var
skráður í heimsmetabók Guinness í
fyrra sem heimsmethafi í leiknum
en í myndinni á Wiebe enn metið
því Mitchell sló það þegar tökum
var lokið.
IMDb: 8,5/10
Metacritic: 83/100
Meet the Spartans
Hér er á ferðinni Hollywood-
mynd þar sem gert er grín að öðr-
um Hollywood-myndum. Hér er
einkum gert grín að myndinni 300.
Söguþráðurinn er á þá leið að hetj-
an Leonidas fer fyrir 13 manna
hópi leðurskýluklæddra Spartverja
í átökum við Persa. Í myndinni
bregður einnig fyrir persónum úr
Ghost Rider, Rocky Balboa og
Transformers. Þá er Paris Hilton
einnig tekin fyrir, reyndar með
kryppu. Með aðalhlutverk fara
Sean Maguire og Carmen Electra.
IMDb: 2,5/10
Metacritic: 9/100
No Country for Old Men
Nýjasta kvikmynd Coen-bræðra,
Joels og Ethans. Veiðimaðurinn
Llewelyn Moss finnur tvær millj-
ónir dollara í tösku við hlið látins
manns í vestanverðu Texas-ríki í
Bandaríkjunum og þar nærri lík
fjölda manns sundurtætt af byssu-
kúlum. Í pallbíl á sama stað finnur
hann mikið magn heróíns. Moss
hirðir peningana og heldur í átt að
Mexíkó með samviskulausan fjölda-
morðingja á hælunum og ráðþrota
lögreglumenn. Í aðalhlutverkum
eru Josh Brolin, Javier Bardem og
Tommy Lee Jones.
IMDb: 8,6/10
Metacritic: 91/100
Rambo
Sylvester Stallone bregður svita-
bandi um ennið fjórða sinni og leik-
ur hinn þjakaða John Rambo, sem
tekst að þessu sinni á við hermenn
í Búrma. Rambo þarf að bjarga
málaliðum í haldi hersins og verður
þá mannfall mikið, enda Rambo
þrautþjálfaður í því að brytja menn
niður í frumskógum. Með aðalhlut-
verk, auk Stallones, fara Julie Benz
og Paul Schulze.
IMDb: 8/10
Metacritic: 46/100
FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR»
Blóðbað í Búrma
og suðurríkjunum
Harður nagli Stallone leikstýrir, skrifar að hluta handrit og leikur aðal-
hlutverkið í fjórðu myndinni um uppgjafahermanninn John Rambo.
Skuggalegur Bardem leikur dul-
arfullan fjöldamorðingja og manna-
veiðara í No Country for Old Men.