Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ MYRKIR MÚSÍKDAGAR 2008 HELGIN 8.-10. FEBRÚAR FÖST. 8. FEBRÚAR KL. 20 ADAPTER OG ÁSGERÐUR JÚNÍUSDÓTTIR FÖST. 8. FEBRÚAR KL. 22 RAFTÓNLEIKAR LAUG. 9. FEBRÚAR KL. 14 HNÚKAÞEYR OG AÞENA LAUG. 9. FEBRÚAR KL. 20 CAMILLA SÖDERBERG BLOKKFLAUTUR OG RAFHLJÓÐ SUNN. 10. FEBRÚAR KL. 20 BRYNDÍS HALLA GYLFADÓTTIR OG ANNA GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fös 8/2 kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 aukas.kl. 20:00 U Mið 20/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U síðasta sýn. Sýningum lýkur 24. feb. Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Lau 9/2 kl. 13:30 ókeypis á vetrarhátíð Lau 9/2 kl. 15:00 Ö Sun 17/2 kl. 13:30 Sun 17/2 kl. 15:00 síðasta sýn. Síðustu sýningar 17. feb. Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Lau 9/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 10/2 kl. 14:00 U Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Sun 17/2 kl. 17:00 Ö Sun 24/2 kl. 14:00 U Sun 2/3 kl. 14:00 U Sun 2/3 aukas. kl. 17:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Ö Sun 16/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Mánuður unga fólksins Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 10/2 kl. 16:00 Ö síðasta sýn. Ath. breyttan sýn.tíma norway.today (Kúlan) Fös 8/2 kl. 20:00 ókeypis á vetrarhátíð Þri 12/2 kl. 20:00 Ö Einnig almennar sýn. Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 23/2 aukas.kl. 16:00 Ö Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 14/3 kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Ath. siðdegissýn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Mið 20/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 aukas. kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 U Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 U Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Ö Fim 28/2 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F Mán 3/3 kl. 10:00 F Skrímsli (Ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 Fös 7/3 kl. 10:00 Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Lau 9/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 Ö bannað innan 16 ára Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Alsæla (Litla sviðið) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Mán 11/2 kl. 20:00 U Þri 12/2 kl. 20:00 Mið 13/2 kl. 20:00 Mán 18/2 kl. 20:00 Þri 19/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 BORGARBÖRN ÁST (Nýja Sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BeinagrindinGai Kotsu (Nýja Sviðið) Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Aðeins tvær sýningar Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 9/2 kl. 14:00 Ö Sun 10/2 kl. 14:00 Ö Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Ö Lau 1/3 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Lau 8/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fös 8/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Fös 22/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 15:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Sun 10/2 kl. 17:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 17:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Fös 15/2 6 sýn. kl. 20:00 Lau 16/2 7. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 8. sýn. kl. 20:00 Lau 1/3 9. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mán 11/2 kl. 10:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fös 8/2 kl. 10:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 19:00 U Lau 9/2 kl. 22:30 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 U Fös 15/2 aukas kl. 22:30 Ö Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 aukas kl. 22:30 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Fös 22/2 aukas kl. 22:30 Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 22:30 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 U Lau 1/3 aukas kl. 22:30 Ö Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 aukas kl. 22:30 Sun 9/3 aukas kl. 20:00 Fim 13/3 aukas kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 Ö Mið 19/3 aukas kl. 19:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 15:00 Lau 29/3 kl. 20:00 BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 17/2 aukas.kl. 16:00 U Sun 17/2 aukas.kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 11:00 aukas. ath breyttan sýn.artíma ! Lau 23/2 kl. 15:00 Ö Lau 23/2 aukas.kl. 20:00 Ö Sun 24/2 kl. 16:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 16:00 Lau 8/3 aukas. kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 16:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Ö Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 16:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 U Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Revíusöngvar Þri 12/2 kl. 14:00 Ö Þri 19/2 kl. 14:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Vetrarhátíð Fös 8/2 kl. 08:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skoskt danskvöld Fös 22/2 kl. 20:00 Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Flutningurinn Sun 24/2 kl. 14:00 Mið 27/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 10:00 F leikskólinn hof Mið 19/3 kl. 13:00 Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 13/2 kl. 10:00 F hjallaskóli Þri 4/3 kl. 10:30 F kvistaborg Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Sun 17/2 6. sýn. kl. 17:00 Lau 23/2 7. sýn. kl. 20:00 Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Gestir í spurningaleiknum Orðskulu standa í dag eru Hall-dór Einarsson högurður og Haraldur Ólafsson veðurfræðingur. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. „heimhollur“ og „óféti“ botna þeir þennan fyrripart um hagn- aðartölur bankanna: Þar er hvorki vol né víl, en vextir lækka ekki. Um nýliðna helgi var fyrripart- urinn sérkennilegur, um eilífar hug- myndir um innflutning á norsku kúakyni og hvaða áhrif hann hefði á afurðirnar: Með nýju kyni næðum við norskum hreimi í ostinn. Í þættinum ímyndaði Davíð Þór Jónsson sér að siðferði íslenskra kúa væri líkt og íslenskra kvenna: Þetta er eins og „ástandið“, nú ærir Skjöldu lostinn. Sigurður Árni Sigurðsson sá fyrir sér alveg nýtt „fjúsjón“-eldhús: Fjölþjóða nauta fá í lið sem fjúsjón-væða kostinn. Úr hópi hlustenda sendi Eysteinn Pétursson þennan og biður hvern skilja hann svo sem vill: En ég tel gamla gullmálið gæfumesta kostinn. Kristinn Hraunfjörð: Áróðurinn ekki styð, íslenskan vil kostinn. Daníel Viðarsson er enn með hug- ann við borgarmálin: Ólaf taldi íhaldið allra besta kostinn. Magnús Halldórsson á Hvolsvelli: Búkollu notum í saltkjöt og svið, eða súrsum í þorrakostinn. Orð skulu standa Hvorki vol né víl Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Rík- isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. ÞÓTT hjarta- knúsarinn George Clooney þyki ekki sérlega merkilegur með sig hefur hann viðurkennt að hann líti niður á raunveru- leikaþátta- stjörnur. Clooney segir að það sé gogg- unarröð í leikarastéttinni, það líti allir niður á hæfileikalausa athygl- issjúklinga. „Það er furðuleg gogg- unarröð meðal leikara. Sviðsleik- arar líta niður á kvikmyndaleikara, sem líta aftur niður á sjónvarps- þáttaleikara. Þeir þakka svo guði fyrir raunveruleikaþættina því ann- ars hefðu þeir ekki neina til að líta niður á,“ var haft eftir Clooney. Þessi ummæli Clooneys hafa lík- lega útilokað hann frá þátttöku í raunveruleikaþættinum Dancing With the Stars (Dansað með stjörn- unum) en í síðasta mánuði skoraði þáttastjórnandinn Samatha Harris á Clooney að koma fram í þætt- inum. „George Clooney er svo mik- ill herramaður og því skora ég hann. Hann mun líta frábærlega út í kjólfötum og ég held að hann muni standa sig mjög vel í samkvæm- isdönsunum,“ sagði Harris. George Clooney Goggunar- röð leikara Þegar dvöl Amy Winehouse á með- ferðarstöð vegna þrálátrar eitur- lyfjafíknar lýkur á hún í öruggt skjól að venda. Rokkarinn Ozzy Osbourne hefur boðist til að skjóta yfir hana skjólshúsi, en sjálfsagt geta fáir sett sig betur í spor söngkonunnar vin- sælu á þessum tímamótum en ein- mitt hann. Þetta höfðinglega boð er tilkomið vegna vinskapar Amy Winehouse og Kelly Osbourne. Ónefndur heimilda- maður segir þær vera orðnar mjög samrýmdar og að Osbourne hafi meðal annars sótt föt og aðrar nauð- synjar á heimili Winehouse til þess að færa henni á meðferðarstöðina. Winehouse mun ekki deila húsa- kynnum með Osbourne-fjölskyld- unni heldur dvelja í litlu húsi sem stendur nálægt stórhýsi hennar í Buckinghamshire. Fær húsaskjól hjá Ozzy Meðferð Amy Winehouse er að vinna í sínum málum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.