Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hjálmar Jónsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á morgun) 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Aftur á mánudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Dauðinn og mörgæsin. eftir Andrej Kúrkov. Ás- laug Agnarsdóttir þýddi. Gunnar I. Gunnsteinsson les. (3:22) 15.30 Dr. RÚV. Húsnæðis– og heimilismál. Umsjón: Guðmundur Gunnarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Pollapönk. Tónlistarþáttur fyrir börn. Umsjón: Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Krist- jánsson. 20.30 Brot af íslenskri menning- arsögu: Í öðru landi: Í öðru landi. Umsjón: Málfríður Gylfadóttir. (e) 21.10 Flakk. Umsj. Lísa Pálsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Lestur Passíusálma. Séra Ólafur Hallgrímsson les. (17:50) 22.20 Svörtu sönggyðjurnar. Billie Holliday, fremsta djasssöngkona allra tíma Umsjón: Vernharður Lin- net. (e) (3:8) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Lið Menntaskólans á Akureyri og Fjölbrautaskóla Suður- lands mætast í fyrsta þætti í átta liða úrslitum.Þátt- urinn er sendur út frá Ak- ureyri. Spyrill er Sigmar Guðmundsson. Spurninga- höfundur og dómari: Páll Ásgeir Ásgeirsson. 21.15 Bókavörðurinn – Leit- in að spjótinu (The Li- brarian: Quest for the Spe- ar) Bandarísk spennumynd. Bókavörður reynir að endurheimta töfragrip sem stolið er af safninu þar sem hann vinn- ur og nýtur aðstoðar konu sem er vel að sér í bardaga- íþróttum. Aðalhlutverk: Noah Wyle, Sonya Walger, Bob Newhart o.fl. 22.50 Taggart – Tímaþröng (Taggart: Running Out of Time) Skosk saka- málamynd.Aðalhlutverk: Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 24.00 Handan hafsins (Beyond the Sea) Banda- rísk bíómynd um dæg- urlagasöngvarann Bobby Darin, ævi hans og feril. Leikstjóri og aðalleikari er Kevin Spacey. (e) 01.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Á vængjum ást- arinnar (120:120) 10.10 Systur (11:22) 11.00 Joey (10:22) 11.25 Örlagadagurinn 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar 14.45 Karlmannsverk (Mańs Work) (6:15) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.35 Simpson(6:22) 20.00 Logi í beinni Spjall- þáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. 20.40 Bandið hans Bubba Fylgst er með Bubba þeg- ar hann leitar uppi kepp- endur á Ísafirði og í Reykjavík. (2:12) 21.35 Stelpurnar (13:14) Bannað börnum. 22.00 Lucky Number Sle- vin (Slembi-Slevin) Strangl. bönnuð börnum. 23.45 Þrumufleygur (Thunderstruck) 01.25 Í grunnri gröf (Shal- low Grave) Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Fyrir sólarlag (Be- fore Sunset) 04.15 Málalok (1:15) Bannað börnum. 05.00 Simpson-(e) (6:22) 05.25 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Iceland Express- deildin Útsending frá leik Njarðvíkur og KR í körfu- bolta. 16.55 Vináttulandsleikur Útsending frá leik Írlands og Brasilíu. 18.35 Inside the PGA Tímabilið sem er fram- undan skoðað. 19.00 Gillette World Sport 19.30 NFL Gameday 20.00 Umræðuþáttur 20.45 Spænski boltinn Upphitun fyrir leiki helg- arinnar. 21.10 World Supercross GP 22.00 Heimsmótaröðin í póker 2007 (World Series of Poker 2007) 22.50 Heimsmótaröðin í póker 2006 (World Series of Poker 2006) 23.40 NBA 2007/2008 06.00 Must love dogs 08.00 Doctor Dolittle 3 10.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 12.00 Field of Dreams 14.00 Must love dogs 16.00 Doctor Dolittle 3 18.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 20.00 Field of Dreams 22.00 Die Hard 00.10 General’s Daughter 02.05 Point Blank 04.00 Die Hard 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Game tíví (e) 19.00 Jamie’s return to school dinners (e) 20.10 Bullrun Keppni í götukappakstri um þver og endilöng Bandaríkin. (4:10) 21.00 The Bachelor (6:9) 22.15 Law & Order Byssu- maður ræðst inn í ráðhúsið í New York og myrðir borgarráðsmann og særir annan borgarstarfsmanns. Briscoe og Green kanna fortíð stjórnmálamannsins. (14:24) 23.05 The Boondocks Teiknimyndasería fyrir fullorðna. (6:15) 23.30 Professional Poker (6:24) 01.00 C.S.I: Miami (e) 01.50 Da Vinci’s Inquest Sakamálaþáttaröð. (e) 02.40 The Dead Zone (e) 03.30 World Cup of Pool 2007 (e) 04.25 C.S.I: Miami (e) 05.55 Vörutorg 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Totally Frank 18.15 Hollywood Uncens. 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Totally Frank 21.15 Hollywood Uncens. 22.00 My Name Is Earl 22.20 Flight of Conchords 22.50 Numbers 23.35 Falcon Beach 00.20 Tónlistarmyndbönd Síðastliðið sunnudagskvöld var þó nokkur tilhlökkun í loftinu á mínu heimili, ekki aðeins vegna þess að mig og börnin mín fýsti að komast að meiru um gang mála í hin- um frábæra danska þætti Forbrydelsen eða Glæpnum, heldur vegna þess að strax á eftir átti að sýna myndina Bagdad Café í sunnudagsbíói Ríkissjónvarpsins, en þar segir frá konunni Jasmin sem vegna sambandserf- iðleika lendir tímabundið á skrautlegri kaffistofu úti í fjarskanistan og kynnist þar ýmsu stórmerkilegu fólki. Guðdómlegar myndatökur og persónuleikar. Þessa mynd hafði ég mært einhver ósköp í hvert sinn sem tæki- færi gafst til að ná eyrum af- kvæmanna, af því að ég er stútfull af fortíðarþrá sem tengist þeim tíma sem þessi mynd kom fyrst til Íslands. Og ég mundi vel að þetta var frábær mynd. En viti menn, af einhverjum ástæð- um var myndin „döbbuð“ á þýsku og það truflaði okkur öll svo mikið að við hættum að horfa og slökktum á dá- semdinni. Það er engin leið að njóta þess að heyra þýsku talaða yfir og fyrir leik- arana. Þýsku sem hvorki passaði við varahreyfingar né persónuleika. Einn hluti af snilldarleik er jú hljómfall og beiting raddar, blæbrigði sem tapast við „döbb“. Ekki gera okkur þetta aftur, plís! ljósvakinn Reuters Ekki flottur á þýsku Hinn frá- bæri leikari Jack Palance tapaði öllum sjarma með þýsku yfirtali. Ekki skemma góðar myndir Kristín Heiða Kristinsdóttir 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 The Way of Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 13.00 Meerkat Manor 14.00 Growing Up... 15.00 Pet Rescue 15.30 Big Cat Diary 16.00 Animal Cops Hou- ston 17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Top Dog 19.00 Animal Crackers 20.00 Lemur Street 21.00 Miami Animal Police 22.00 Pet Rescue 22.30 Big Cat Diary 23.00 The Planet’s Funniest Animals BBC PRIME 13.00 Spa Of Embarrassing Illnesses 14.00 Ballykiss- angel 15.00 Garden Invaders 15.30 House Invaders 16.00 Changing Rooms 16.30 Masterchef Goes Large 17.00 My Family 17.30 As Time Goes By 18.00 Living in the Sun 19.00 Hustle 20.00 Waking the Dead 21.00 Red Dwarf 22.00 Hustle 23.00 Keeping Up Appearances 23.30 Waking the Dead DISCOVERY CHANNEL 13.00 Dirty Jobs 14.00 Building the Ultimate 15.00 The Greatest Ever 16.00 Overhaulin’ 17.00 American Hotrod 18.00 How It’s Made 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac 21.00 Chop Shop 22.00 Miami Ink 23.00 FBI Files 24.00 Forensic Detectives EUROSPORT 13.00 Tennis 14.45 Ski Jumping 17.15 Eurogoals Weekend 17.30 Snooker 19.00 Athletics 21.00 Snooker 22.00 African Cup of Nations in Ghana 22.30 Eurogoals 22.45 Xtreme Sports 23.15 Rally 23.45 Eurogoals 24.00 Rally HALLMARK 12.00 Annie’s Point 13.30 Hunger Point 15.15 Mag- nificent Seven 17.00 Everwood 18.00 West Wing 19.00 Law & Order 20.00 Intelligence 21.00 Law & Order 23.00 Intelligence 24.00 Law & Order MGM MOVIE CHANNEL 12.05 Treasure Island 14.15 Stanno Tutti Bene 16.20 Defiance 18.00 Raging Bull 20.05 Rob Roy 22.20 Blood Games 23.50 Caged Fury NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 How it Works 14.00 Earthshocks 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Jaguar Xkr 18.00 How it Works 19.00 Battlefront 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Green Berets Under Fire 22.00 Afghan Heroin: The Lost War 23.00 Megastructures 24.00 Green Be- rets Under Fire TCM 20.00 The Champ 22.05 Point Blank 23.35 Anna Christie 1.05 The Little Hut 2.40 Haunted Honeymoon 4.10 Warner Bros: No Guts, No Glory - 75 Years of Blockbusters ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Ta- gesschau 15.10 Skispringen: Weltcup 17.55 Das Beste aus „Verstehen Sie Spaß?“ 18.20 Das Quiz 18.50 Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagessc- hau 19.15 Familie Sonnenfeld - Veränderungen 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Ein langer Abschied 24.00 Nachtmagazin DR1 13.20 Sporløs 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Avisen/vejret 14.10 Dawson’s Creek 15.00 Boogie Listen 16.00 Hannah Montana 16.30 Det kongelige spektakel 16.45 Peddersen og Findus 17.00 Af- tenshowet 17.30 Avisen/Sport 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 Avisen 20.30 X Factor 20.50 På skudhold 22.30 Superstormen 24.00 Boogie Listen DR2 8.55 Folketinget i dag 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 Spartacus - bag myten 18.05 The Daily Show 18.30 Udland 19.00 Spooks 19.50 Smack the Pony 20.15 Tjenesten 20.40 Kængurukøb- ing 21.05 Flemmings Helte De Luxe 21.20 Mothers and Daughters 21.30 Deadline 22.00 The Daily Show 22.20 Frances 0.35 DR2 Udland NRK1 13.15 Doc Martin 14.00 Megafon 14.30 Dinosapiens 15.05 Hannah Montana 15.30 Laura 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat - Nyheter på samisk 16.25 Newton 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Ørneredet 17.05 Mamma Mirabelle viser film 17.20 Rorri Racer- bil 17.30 Store maskiner 17.35 Miniplanetene 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Showbiz 19.55 Nytt på nytt 20.25 Grosvold 21.10 VM skiskyting 2008 21.35 Dalziel og Pascoe 22.00 Kveldsnytt 22.15 Dalziel og Pascoe 23.35 Sju historier om rock NRK2 9.00 NRK nyheter 15.25 V-cup hopp 17.15 Dagsnytt 18 18.00 Solens mat 18.30 Store Studio 19.00 NRK nyheter 19.10 Kulturnytt 19.25 4·4·2: Tysk Bundesliga 20.20 NRK nyheter 20.30 4·4·2: Tysk Bundesliga 21.20 Keno 21.25 Dagens Dobbel 21.35 Rally-VM 2008: Rally Sverige 21.45 Oddasat - Nyheter på sam- isk 22.00 2046 SVT1 14.05 Törnfåglarna 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Sverige 16.00 Staden där tiden stannade 17.00 Lilla spöket Laban 17.05 Pozzie 17.10 Stora maskiner 17.15 Riddaren från Pelargonien 17.30 Evas superkoll 17.40 Fåret Shaun 17.50 Meka med Knäck 18.00 Familjen Ouf 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 På spåret 20.00 Robins 20.30 America’s Sweethearts 22.25 Rapport 22.35 Kulturnyheterna 22.45 Dubbat 23.15 Hart’s War SVT2 13.50 Grosvold 14.35 Sverige! 15.20 Maxim Venge- rov 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uut- iset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Rapport 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Lantz i P4 19.00 Ökenslottet 20.00 Aktuellt 20.30 Melodifestivalen 2008 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Brotherhood 22.20 Svenska rallyt 22.45 The Tudors ZDF 14.00 heute/Sport 14.15 Nürnberger Schnauzen 15.00 heute/Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Kitzbühel 18.00 heute 18.20 Wet- ter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Kommissar Stol- berg 20.15 Die Goldene Kamera 22.15 Leute heute spezial 22.45 heute nacht 22.55 Politbarometer 23.05 Kerner kocht 92,4  93,5 n4 18.15 Föstudagsþátturinn Umræður um málefni líð- andi stundar á Norður- landi. Endurt. á klst. fresti. 22.30 Tónlistinn sýn2 17.30 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth – Chelsea) Útsending frá leik Portsmouth og Chelsea. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Totten- ham og Man. Utd. 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.20 Leikir helgarinnar Enska úrvalsdeildin – upp- hitun. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna. 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 22.50 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 23.45 Leikir helgarinnar Enska úrvalsdeildin – upp- hitun. ínn 20.00 Mér finnst... Umsjón: Ásdís Olsen og Kolfinna Baldvinsdóttir. Ellý Ár- manns og Guðrún Berg- mann eru gestir Ásdísar og Kolfinnu ásamt leynigesti. 21.00 Hvernig er heilsan? Umsjón: Guðjón Berg- mann. Gestur Guðjóns er Hallgrímur Magnússon læknir og ræða þeir um heilsu og heilbrigði. 21.30 Mörður Mörður Árnason ræðir við Jón Magnússon alþingismann um kvótakerfið. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 BEYOND THE SEA (Sjónvarpið kl. 24.00) Spacey rær á mið Fosse og fleiri góðra leikstjóra og fléttar saman sviðsetningu og raunveruleika og kemst sómasamlega frá því. Tónlist- aratriðin standa upp úr, eru til muna betri en heildarmyndin um Darin, sem vaknar aldrei til lífsins utan sviðsins. THUNDERSTRUCK (Stöð 2 kl. 23.20) Þroskasaga nokkurra rokkara og AC/DC-aðdáenda sem verða að taka sig saman í andlitinu og standa við orð sín. Nær sér aldrei á strik. FIELD OF DREAMS (Stöð 2 Bíó kl. 20.00)Ungur bóndi fær köllun frá Guði um að ryðja akur sinn og koma upp hornaboltavelli fyrir framliðna. Segir okkur það helst að breyta rétt og vera ósmeyk við að framkvæma þá hluti sem við höfum trú á.  DIE HARD (Stöð 2 Bíó kl. 22.00) Tímamótaspennuklassík, gerist um jólaleytið í skýjakljúfi þar sem hryðjuverkamenn hafa brotist inn og hóta að eira engu sem í honum er. Eitt ljón er í veginum: John „jibbí- kæjei mother……“ McClane. Hver hasarsenan tekur við af annarri þeg- ar myndin er komin á skrið og æsi- legur eltingaleikurinn berst um alla bygginguna með skothríðum, sprengingum og lygilegum áhættu- atriðum. Willis er fæddur í hlut- verkið en Rickman stelur senunni sem foringi hryðjuverkamannanna.  Föstudagsbíó LUCKY NUMBER SLEVIN (Stöð 2 kl. 21.35) Spennuflétta tekur óvænta snúninga, er uppfull af vægðarlausu og oft óvæntu of- beldi og kaldhæðnislegum brönd- urum. Samtöl sögupersóna snúast síðan að meira eða minna leyti um poppkúltúr og gamlar bíómyndir. Barmafull af gæðaleikurum og tekst það sem henni er ætlað; að hafa ofan af fyrir áhorfandanum meðan á sýn- ingunni stendur.  Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.