Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.02.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 45 Atvinnuauglýsingar Stýrimann vantar strax á MB Mörtu Ágústsdóttur frá Grindavík til netaveiða Upplýsingar í síma 426 8286 og 894 2013. Framtíðarstarf: Metnaður - ábyrgð Leitum að ábyrgum, metnaðarfullum og skipu- lögðum einstaklingi í símsvörun, bókhald, inn- heimtu og fl. Þarf að hafa góða þekkingu á tölvubókhaldi og geta unnið sjálfstætt. Meðmæli eru plús. Sendið starfsumsókn á E-m: bokhald@spes- art.is Uppl. S. 696 6730. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Laugardagsfundur með Geir Haarde í Kópavogi Laugardagsfundur verður haldinn í sjálfstæðishúsinu milli 10-12 laugardaginn 9. febrúar. Boðið verður upp á kaffi, brauð og kökur. Geir Haarde forsetisráðherra og formaður sjálfstæðis- flokksins verður gestur fundarins og fer yfir málin með okkur. Sjálfstæðisfólk, notum tækifærið að hitta formanninn okkar og forsætisráðherra. Stjórnin Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn á Hótel Loftleiðum laugardaginn 23. febrúar 2008 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Tillögur kjörnefndar til stjórnarkjörs Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni liggja frammi á skrifstofu félagsins að Stangarhyl 4. Tillögur félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast skrifstofu eða kjörnefnd í síðasta lagi miðvikudaginn 13. febrúar . Stjórnin. Óska eftir Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Bárðarás 7, fnr. 211-4179, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurvin Jón Halldórsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Brautarholt 7, fnr. 210-3444, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Lísa Fannberg Gunnarsdóttir, skv. afsali, og Jóngeir Magnússon, skv. kaupsamningi, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Vátryggingafélag Íslands hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Grundargata 27, fnr. 211-5055, Grundarfirði, þingl. eig. Lísa Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf og Vátryggingafélag Íslands hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Grundargata 45, fnr. 211-5083, Grundarfirði, þingl. eig. Emil Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf, fimmtu- daginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Kjarvalströð 5, fnr. 229-5937, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Tjarnarhólmi 2, fnr. 211-6315, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór Sverrisson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudag- inn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Ægisgata 6, fnr. 211-6376, Stykkishólmi, þingl. eig. Jóhannes Ólafur Jónsson og Malgorzata Teresa Wladecka, gerðarbeiðandi Ríkisútvarp- ið ohf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 7. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Rauðarárstígur 32, 201-0849, Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Magnússon, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 13:30. Skipholt 15, 227-8828, Reykjavík, þingl. eig. Brynjar Smári Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 14:00. Sólskinsbl/Elliðakoti 125231, 222-6183, Mosfellsbæ, þingl. eig. Pétur F Ottesen, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 11:00. Vegghamrar 31, 203-8908, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Steinar Þór Guðjónsson, gerðarbeiðandi Borgun hf, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 7. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kjólsvík, landnr. 157259, Borgarfj.hreppi, á eignarhluta gerðarþola, þingl. eig. Hilmar Árni Hilmarsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðar- kaupstaður, miðvikudaginn 13. febrúar 2008 kl. 16:00. Ullartangi 9, fnr. 217-3601, Fljótsdalshéraði, þingl. eigandi Jóhanna S. Ingimarsdóttir, gerðarbeiðendur DK Hugbúnaður ehf, Kvos hf og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudag 13. febrúar 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 7. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kárastígur 10, fn. 214-3630, Skagafirði, þingl. eig. Björn Jóhannsson, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 13:30. Suðurbraut 17, fn. 214-3682, Skagafirði, þingl. eig. Halldór Karel Jak- obsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Sauðárkróki, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 14:00. Suðurgata 18, fastanr. 213-2284, Skagafirði, þingl. eig. Regína Bjarn- veig Agnarsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 6. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Austurvegur 54, 0201, Seyðisfirði fnr. 216-8331, þingl. eig. Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 10:00. Botnahlíð 28, fastnr.216-8379, Seyðisfirði, þingl. eig. Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðis- firði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 10:30. Fjarðarbakki 8, fastnr. 216-8515, Seyðisfirði, þingl. eigandi Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 11:00. Gilsbakki 1, fnr. 216-8519, Seyðisfirði, þingl. eig. Jens Kristinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 11:30. Múlavegur 17, fnr. 216-8655, Seyðisfirði, þingl. eig. Magnús Sturla Stefánsson og Lilja Kristín Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 13:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8683, Seyðisfirði, þingl. eigandi Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 13:30. Múlavegur 41, fastnr. 216-8684, Seyðisfirði, þingl. eigandi Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8690 Seyðisfirði, þingl. eigandi Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 14:30. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 7. febrúar 2008. Íþróttir Verður haldinn föstudaginn 15. febrúar kl. 18:00 í íþróttahúsi Fram, Safamýri 26, Reykjavík. Dagskrá: 1. Kosning stjórnar 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Önnur mál löglega upp borin Tilkynningar Efnistaka í Vatnsskarðs- námum Mat á umhverfisáhrifum Alexander Ólafsson ehf. kynnir drög að tillögu að matsáætlun Hafið er matsferli vegna efnistöku úr Vatns- skarðsnámum við Krýsuvíkurveg þar sem efn- istaka hefur farið fram um áratuga skeið. Áætlanir eru uppi um að hægt verði að stunda efnistöku í Vatnsskarðsnámum til að minnsta kosti næstu 25 ára. Matsferlið er liður í að útvega framkvæmdaleyfi fyrir áframhaldandi rekstri námanna. Alexander Ólafsson ehf. er framkvæmdaraðili verksins en mat á umhverfisáhrifum verður unnið af VGK-Hönnun hf. Á vefsíðu VGK- Hönnunar (http://www.vgkhonnun.is) eru nú til kynningar drög að tillögu að matsáætlun framkvæmdarinnar. Kynningin stendur yfir til föstudagsins 19. febrúar 2008. Ábendingum og athugasemdum er hægt að koma á framfæri til Hauks Einarssonar (VGK- Hönnun hf., Grensásvegi 1, 108 Reykjavík, haukur@vgkhonnun.is). Í endanlegri tillögu að matsáætlun verður gerð grein fyrir þeim ábendingum og athugasemdum sem kunna að berast. Raðauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.