Morgunblaðið - 08.02.2008, Síða 45

Morgunblaðið - 08.02.2008, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 45 Atvinnuauglýsingar Stýrimann vantar strax á MB Mörtu Ágústsdóttur frá Grindavík til netaveiða Upplýsingar í síma 426 8286 og 894 2013. Framtíðarstarf: Metnaður - ábyrgð Leitum að ábyrgum, metnaðarfullum og skipu- lögðum einstaklingi í símsvörun, bókhald, inn- heimtu og fl. Þarf að hafa góða þekkingu á tölvubókhaldi og geta unnið sjálfstætt. Meðmæli eru plús. Sendið starfsumsókn á E-m: bokhald@spes- art.is Uppl. S. 696 6730. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Laugardagsfundur með Geir Haarde í Kópavogi Laugardagsfundur verður haldinn í sjálfstæðishúsinu milli 10-12 laugardaginn 9. febrúar. Boðið verður upp á kaffi, brauð og kökur. Geir Haarde forsetisráðherra og formaður sjálfstæðis- flokksins verður gestur fundarins og fer yfir málin með okkur. Sjálfstæðisfólk, notum tækifærið að hitta formanninn okkar og forsætisráðherra. Stjórnin Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn á Hótel Loftleiðum laugardaginn 23. febrúar 2008 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Tillögur kjörnefndar til stjórnarkjörs Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni liggja frammi á skrifstofu félagsins að Stangarhyl 4. Tillögur félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast skrifstofu eða kjörnefnd í síðasta lagi miðvikudaginn 13. febrúar . Stjórnin. Óska eftir Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Bárðarás 7, fnr. 211-4179, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurvin Jón Halldórsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Brautarholt 7, fnr. 210-3444, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Lísa Fannberg Gunnarsdóttir, skv. afsali, og Jóngeir Magnússon, skv. kaupsamningi, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Vátryggingafélag Íslands hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Grundargata 27, fnr. 211-5055, Grundarfirði, þingl. eig. Lísa Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf og Vátryggingafélag Íslands hf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Grundargata 45, fnr. 211-5083, Grundarfirði, þingl. eig. Emil Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf, fimmtu- daginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Kjarvalströð 5, fnr. 229-5937, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Tjarnarhólmi 2, fnr. 211-6315, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór Sverrisson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudag- inn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Ægisgata 6, fnr. 211-6376, Stykkishólmi, þingl. eig. Jóhannes Ólafur Jónsson og Malgorzata Teresa Wladecka, gerðarbeiðandi Ríkisútvarp- ið ohf, fimmtudaginn 14. febrúar 2008 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 7. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Rauðarárstígur 32, 201-0849, Reykjavík, þingl. eig. Bjarki Magnússon, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 13:30. Skipholt 15, 227-8828, Reykjavík, þingl. eig. Brynjar Smári Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 14:00. Sólskinsbl/Elliðakoti 125231, 222-6183, Mosfellsbæ, þingl. eig. Pétur F Ottesen, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 11:00. Vegghamrar 31, 203-8908, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Steinar Þór Guðjónsson, gerðarbeiðandi Borgun hf, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 7. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kjólsvík, landnr. 157259, Borgarfj.hreppi, á eignarhluta gerðarþola, þingl. eig. Hilmar Árni Hilmarsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðar- kaupstaður, miðvikudaginn 13. febrúar 2008 kl. 16:00. Ullartangi 9, fnr. 217-3601, Fljótsdalshéraði, þingl. eigandi Jóhanna S. Ingimarsdóttir, gerðarbeiðendur DK Hugbúnaður ehf, Kvos hf og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudag 13. febrúar 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 7. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kárastígur 10, fn. 214-3630, Skagafirði, þingl. eig. Björn Jóhannsson, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 13:30. Suðurbraut 17, fn. 214-3682, Skagafirði, þingl. eig. Halldór Karel Jak- obsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Sauðárkróki, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 14:00. Suðurgata 18, fastanr. 213-2284, Skagafirði, þingl. eig. Regína Bjarn- veig Agnarsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 19. febrúar 2008 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 6. febrúar 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Austurvegur 54, 0201, Seyðisfirði fnr. 216-8331, þingl. eig. Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 10:00. Botnahlíð 28, fastnr.216-8379, Seyðisfirði, þingl. eig. Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðis- firði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 10:30. Fjarðarbakki 8, fastnr. 216-8515, Seyðisfirði, þingl. eigandi Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 11:00. Gilsbakki 1, fnr. 216-8519, Seyðisfirði, þingl. eig. Jens Kristinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 11:30. Múlavegur 17, fnr. 216-8655, Seyðisfirði, þingl. eig. Magnús Sturla Stefánsson og Lilja Kristín Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 13:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8683, Seyðisfirði, þingl. eigandi Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 13:30. Múlavegur 41, fastnr. 216-8684, Seyðisfirði, þingl. eigandi Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 14:00. Múlavegur 41, fastnr. 216-8690 Seyðisfirði, þingl. eigandi Þrotabú TF Festir ehf, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. febrúar 2008 kl. 14:30. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 7. febrúar 2008. Íþróttir Verður haldinn föstudaginn 15. febrúar kl. 18:00 í íþróttahúsi Fram, Safamýri 26, Reykjavík. Dagskrá: 1. Kosning stjórnar 2. Venjuleg aðalfundarstörf 3. Önnur mál löglega upp borin Tilkynningar Efnistaka í Vatnsskarðs- námum Mat á umhverfisáhrifum Alexander Ólafsson ehf. kynnir drög að tillögu að matsáætlun Hafið er matsferli vegna efnistöku úr Vatns- skarðsnámum við Krýsuvíkurveg þar sem efn- istaka hefur farið fram um áratuga skeið. Áætlanir eru uppi um að hægt verði að stunda efnistöku í Vatnsskarðsnámum til að minnsta kosti næstu 25 ára. Matsferlið er liður í að útvega framkvæmdaleyfi fyrir áframhaldandi rekstri námanna. Alexander Ólafsson ehf. er framkvæmdaraðili verksins en mat á umhverfisáhrifum verður unnið af VGK-Hönnun hf. Á vefsíðu VGK- Hönnunar (http://www.vgkhonnun.is) eru nú til kynningar drög að tillögu að matsáætlun framkvæmdarinnar. Kynningin stendur yfir til föstudagsins 19. febrúar 2008. Ábendingum og athugasemdum er hægt að koma á framfæri til Hauks Einarssonar (VGK- Hönnun hf., Grensásvegi 1, 108 Reykjavík, haukur@vgkhonnun.is). Í endanlegri tillögu að matsáætlun verður gerð grein fyrir þeim ábendingum og athugasemdum sem kunna að berast. Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.