Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 1
Skinfaxi II. 1937. Alexander Pusjkin: Sveitaljóð [Rússneski skáldsnillingurinn Alexander Pusjkin fæddist 7. júní 1799 og lézt 10. febr. 1837. 100 ára dánarafmælis hans hefir verið minnzt víöa um heim i ár, m. a. í íslenzka út- varpinu. Þykir því Skinfaxa eiga vel við að birta nú eftir- farandi þýðingu.] Eg heilsa þér, þú friðarbjarta byggð, sem býður mér til starfs og nýrra dáða. Hér elfa lífs míns rennur óttalaust. Eg yfirgefinn er; það er mitt yndi. Eg er sonur þinn, sem flýði holdsins hirð, frá heimskuglaum, og ýmsu öðru verra, til eikarþytsins, út á engi, í skóg, til ótakmarkaðs frelsis, frjálsra huga f r æ n d a. Eg er sonur þinn, sem elska þennan lund, úrVats- þykknið, fagra blómabreiðu, kornöx á akri, sem blaktandi í blænum, brosa mót læk, sem liðast silfurtært og létt um slétta grund og laut. Eg sé svo ótal margt og merkilegt? Himinblá vötn, með hvítum seglum þöndum. Engi og ása, sem breiða út faðminn b 1 í 11. Langt í burtu gráir kofar birtast. Bjart er í lofti; vítt sér yfir byggðir. Seinn og silalegur er búsmalinn á beit, en beint í loft upp reykir bláir stíga, og mylluvængir hvísla: Velkominn! Slíkt vottinn ber um bezta s t a r f. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.