Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 6

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 6
102 SKINFAXI væri svo, er hér um helduir lélegt tæki að ræða, oft og einatt. Tungumálin eru of margvísleg til þes«, að þessi skírgreining geti talizt fullnægjandi. Hún er að mörgu leyti snjöll, en of þröng. Tungumálin eru meira en tæki. Þau eru dýrmæti hverrar þjóðar, samgróin henni; sýni einhver móðurmálinu áreitni, er um lielgi- spjöll að ræða. Sagan sannar þetta og öll hin fögru móðurmálsljóð skáldanna. Þelta ber oss íslendingum að liafa hugfast. í sam- bandi við málið eigum vér og menningarverðmæti, er leggja oss þær skyldur á herðar, að leggja sem mesta rækt við það. Verða skólarnir að hefja hér nýja og öfluiga sókn og er hér um prófsteininn að ræða á til- verurétt þeirra og gildi. Hinsvegar er og þess að gæta, að í þessu eigum vér fslendingar miklu auðveldari að- stöðu en flestar aðrar þjóðir, svo sem síðar mun verða benl á. Hér þurfum vér fslendingar að gera upp sak- irnar þegar i stað. Annarsvegar er skírgreining Ost- walds, er ég gal um áðan. Inn á þeim brautum var Magnús Stephensen og ýmsir aðrir mestmegandi em- bættismenn á 18. og 19. öld. Stefnuskrá þessarár skoð- unar gæti lalizt ummæli Bjarna rektors Jónssonar í Skálholti, sem annars var mætismaður um margt: Leggur Bjarni til við landsnefndina, að íslenzk tunga verði lögð niður. „Eg tel það eigi aðeins gagnslaust“, segir hann, „heldur og mjög skaðlegt, að haldið sé í íslenzka tungu. Meðan íslendingar höfðu sama mál sem aðrar Norðurlanda])jóðir, voru þeir alstaðar vel virtir og i hávegum hafðir. En á vorum dögum, síð- an er mál þeirra varð óskiljanlegt öðrum þjóðum, eru þeir í næsta litlum metum. Það hindrar þá á marga lund i umgengni þeirra við aðrar þjóðir; hvi skyldum vér þá vera að halda fast við það? Vér ættum í því tilliti að fylgja dæmi Norðmanna og Færeyinga. Vér ættum að taka upp danska tungu, með þvi vér erum undir danskri stjórn og eigum mest viðskipti við Dani.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.