Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 13

Skinfaxi - 01.10.1937, Qupperneq 13
SKINFAXi 109 menn írskunnar eiga og við mikla erfiðleika að striða, enda þótt írskan njóti nú margvislegra forréttinda. Að sjálfsögðu er þjóðerniskenndin, samfara óvild i garð Englendinga, orkulind sú, er fylgismenn írskunnar ausa af. Síðastliðið sumar hitti eg írskan læknisfræðikandi- dat. Spurði eg liann, livort þess yrði langt að bíða, að hann fengi embætti. Svarið var, að i rauninni ætti liann þess þegar kost, en með þvi að hann kynni ekki írsku, yrði liann að setjast við og læra hana a. m. k. heilt ár, áður en hann fengi stöðu. Þótti íranum þetta hart, en Iögin eru á þá leið, að allir embættismenn verða að læra irsku til fullnustu, og er það erfitt fyrir þá, er aðeins kunna ensku, vegna þess, að irska er engu hk- ari ensku en íslenzka rússnesku. — Fyrir noldcrum árum var danskur liáskólakennari á ferð i írlandi; kom hann i þorp eitt lítið. Yar liann á hjóli, en komst eklc- ert áfram vegna þess, að þorpsbúar liópuðust í kring- um hann. Rann Dananum i skap og fór hann aö skammast á dönsku. En fólkið lirópaði: „We have no Irish“. („Við skiljum ekki irsku“). Mikill áhugi er vaknaður fyrir því að nota írskt munkaletur frá mið- öldum, og er það t. d. á írskum frímerkjum. Er Irum svo illa við Englendinga, að þeir vilja ekki einu sinni hafa sameignlegt lelur með þeim. Er það nú mjög telc- ið að færast í vöxt, að írar hrósi sér af þvi, að kunna ekki ensku! Að sjálfsögðu er þessi viðleitni Ira vafa- söm, frá almennu sjónarmiði séð. En vér íslendingar ættum þó að skilja íra betur en flestir aðrir. Þjóðin hefir á liðnum öldum þolað áþján og þrengingar af hálfu Englendinga. írar eru tilfinningamenn og hefir erlend yfirdrottnan sviðið þeim sárast vegna þess, að henni var samfara, að trú þeirra var misboðið á marga lund. írar eru gömul minningarþjóð og eiga víðfrægar bókmenntir skráðar á feðratungu sinni. Ensk tunga er að visu svo útbreidd, að flest rök mæla með henni, en líklegt er, að írska tjái bezt tilfinningar íra, spegli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.