Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Síða 27

Skinfaxi - 01.10.1937, Síða 27
SKINFAXl 123 „Þar rís hún vor drottning, djúpsins mær, með drifbjart men yfir göfugum hvarmi og framtímadaginn ungan á armi, eins og guðs þanki hrein og skær. Frá henni andar ilmviðsins blær, en eldhjartað slær í fannhvítum barmi. Jökulsvip ber hún harðan og heiðan, en hæðafaðm á hún víðan og breiðan, og blávatna augun blíð og tær.“ Sízt er að kynja, þó sérkennileg og mikilúðleg nátt- úrufegurð slíks lands hertaki hugi sona þess og dætra, svo að fjarlæg J)örn ]tess fyllist tíðum lieimþrá. Það var engin uppgerð hjá Þorsteini Erlingssyni, þegar hann kvað úti í Kaupmannahöfn: „Eftir mega á ýmsum ströndum augu vera sem að þreytt og þrútin stara, þegar aðrir norður fara.“ Þeir eru fleiri en liann, íslendingarnir erlendis, sem liorft hafa á eftir farfuglunum norður á bóginn, með sama klökkva í hrjósti. Og snauðari en tali tekur er Itver sá íslendingur, sem ekki ber í lijarta sér eittlivað svipaða mynd af ættjörð sinni og þá, sem Einar Bene- diktsson Jiefir hrugðið upp, með andríld og orðsnilld, í erindinu, sem eg hafði yfir áðan. Ekki geng eg þess dulinn, að all-liáværar raddir lieyr- ast nú um það, að ættjarðar- og áttliagaást sé gamal- dags, eftirlegukind frá liðinni tíð og lífsliorfi, sem búið er að ganga sér til liúðar. Slíkt er yfirborðsvizka tóm og sérþótti, eða öllu Jieldur hláber grunnliyggni. Víð- sýn og ósíngjörn ást á ættjörðinni og þeirri þjóð, sem maður er tengdur böndum blóðs og margþættra erfða, er liverjum manni eðlileg og prýði á honum. Slik ást, samfara Jjjargfastri trú á framfara-inöguleika þjóðar sinnar, hefir verið Jiöfuðeinkenni og orltugjafi þeirra manna, sem dyggast liafa unnið Jandi sínu og til mestra nytja. Heilbrigð ættjarðarást og alþjóðaliyggja (cosmopoli-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.