Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 31
SKINFAXI 127 hugsun um það. En ekki síÖur en mig langaði lieim, girntist eg jafnframt að koma i föðurlandi mínu nokkru þvi til vegar, sem eg liafði séð i hinum siðuðu löndum og eg þóttist sannfærður um, að líka gæti þrif- izt á lslandi“. „Fjölnismenn“ voru því verðugir arfþegar fyrirrenn- ara sinna, viðreisnar- og hugsjónamanna eins og Egg- erts Ólafssonar, Skúla Magnússonar, Magnúsar Step- hensens og Baldvins Einarssonar, sem plægl liöfðu ak- ur íslensks þjóðlífs og húið i haginn fyrir þá, sem fylgdu þeim i spor í íslenzkyi framfaraviðleitni. Ekki verður því annað Sugt, en að stefnuskrá „Fjöln- ismanna“ væri bæði likleg til þjóðnytja og hin ætt- göfugasta. Athugum liana nokkru nánar. Þeir vilja leysa þjóð sína úr aldalöngum álögum ófrelsis og sjálfs- skaparvíta, vekja hana til nýs og auðugra lífs, „brjóta skarð í stíflurnar og veita fram lífsstraumi þjóðarinn- ar“, eins og þeir orða það sjálfir. Það var þá heldur engin tilviljun, að Fjölnir reið úr hlaði með sannlcall- aðri lögeggjan til nýrra dáða, snilldarkvæði Jónasar Hallgrímssonar: „Island farsælda frón“: „Hvar er þín fornaldarfrægð, frelsið og manndáðin bezt?“ Þau orð skáru sig inn i merg og bein manna; þeir hrukku við af draumamókinu — og settust upp. Þrennt lögðu þeir fjórmenningarnir sérstaklega á- herzlu á í starfseminni, þjóð sinni í hag: nytsemina, fegurðina og sannleikann. Sverja þau kjörorð sig í ætt- ina til þeirrar tíðar, þótt þau séu livergi nærri úrelt, en lýsa jafnframt ágætlega mönnunum, sem völdu sér þau að leiðarsteini. Þeir voru sér áreiðanlega þess með- vitandi, að maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Sérstaklega eftirtektarverð, og alltaf tímábær, eru ummæli þeirra um sannleikann, sem þeir gerðu að ein- kunnarorðum rits síns: „Við höfum fastlega ásett, að fara því einu fram, sem við höldum rétt vera, og ætíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.